Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 49 URSUT 1. deild karla Grótta-Víkingur 23:29 Gangur leiksins: 3:3, 7:7,11:11,16:13,17:17, 19:25, 23:29. Mörk Gróttu: Vladímír Stepanov 7/4, Páll Björgvinsson 6, Stefán Arnarson 5, Svafar Magniisson 2, Davíð Gíslason 2, Gunnar Gísla- son 1. Varin skot: Þorlákur M. Amason 9/3, Bjami Sigurðsson 1. Mörk Víkings: Alexej Trúfan 7/3, Guðmund- ur Guðmundsson 6, Hilmar Sigurgíslason 5, Björgvin Rúnarsson 4, Karl Þráinsson 3, Dag- ur Jónasson 1, Ámi Friðleifsson 1 Varin skot: Hrafn Margeirsson 8/2, Rúnar Birgisson 2. s ÍR-KR 21:27 Gangur leiksins: 0:3, 2:6, 5:9, 7:12, 9:13, 10:16,,12:17, 14:21, 16:24, 19:26, 21:27. Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 10/1, Róbert Rafnsson 4, Magnús Olafsson 2, Sigfús Orri Bollason 2, Jóhann Ásgeirsson 2/1, Ólafur Gylfason 1/1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 7. Mörk KR: Páll Ólafsson (eldri) 9/2, Konráð Olavsson 7, Sigurður Sveinsson 6, Bjarni Ólafsson 2, Guðmundur Pálmason 1, Þórður Sigurðsson 1, Páll Ólafsson (yngri) 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 16, Ámi Harðarson 1. Selfoss-Valur 19:27 Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7, Jón Kristjánsson 5, Brynjar Harðarson 5, Jakob Sigurðsson 4, Júlíus Gunnarsson 3, Finnur Jóhannsson 2, Dagur Sigurðsson 1. Mörk Selfoss: Gústaf Bjarnason 8, Einar Sigurðsson 4, Sigurður Þórðarson 3, Sigur- jón Bjarnason 2, Sigurður Sigurðsson 2. KA-Fram 24:17 Gangur leiksins: 0:3, 1:4, 5:5, 8:8, 11:10, 13:12, 16:14, 18:16, 22:16, 24:17. Mörk KA: Hans Guðmundsson 11/1, Sigur- páll Aðalsteinsson 5/2, Erlingur Kristjáns- son 4, Pétur Bjarnason 2, Andrés Magnús- son 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 10/1. Mörk Fram: Jason Ólafsson 6/2, Páll Þó- rólfsson 5, Karl Karlsson 2, Jón Geir Sæv- arsson 2, Gunnar Adrésson 1, Ragnar Kristjánsson 1. Varin skot: Þór Bjömsson 12. FH-Stjarnan 16:21 Gangur leiksins: 0:2, 1:4, 3:4, 6:6, 6:10, 8:10,9:12,9:15,10:17,13:20,15:20,16:21. Mörk FH: Óskar Ármannsson 5/3, Guðjón Árnason 4, Hálfdán Þórðarson 2, Pétur Petersen 2, Stefán Kristjánsson 2, Gunnar Beinteinsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9/3. Bergsveinn Bergsveinsson 3. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 9/3, Sigurður Bjamason 3, Hilmar Hjalta- son 3, Axel Björnsson 2, Skúli Gunnsteins- son 2, Hafsteinn Bragason 1, Patrekur Jó- hannesson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 12. I.deild kvenna Selfoss — Valur 14:20 Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 7, Katrín Friðrikssen 4, Una Steinsdóttir 4, Ama Garðarsdóttir 3, Guðrún Kristjánsdóttir 1. Mörk Selfoss: Auður Ágústa Hermanns- dóttir 7, Hulda ljjamadóttir 3, Hulda Her- mannsdóttir 2, Guðrún Hergeirsdóttir 2. Víkingur-Stjarnan 20:18 Mörk Víkings: Halla Helgadóttir 6/4, Inga Lára Þórisdóttir 5, Andrea Atladóttir 5, Heiða Erlingsdóttir 2, Matthildur Hannes- dóttir 2, Svava Sigurðardóttir 1. MOrk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 5/3, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Drífa Gunnarsdóttir 3, Margrét Theodórsdóttir 2/1, Ásta Krístjáns- dóttir 1, Harpa Magnúsdóttir 1, Erla Rafns- dóttir 1. FH-Grótta.......................16:15 Knattspyrna Vináttulandsleikir Ítalía — Holland..................1:0 Svíþjóð — Búlagría................2:0 Rúmenía — PóUand..................2:1 England Deildarbikarinn, 2. umferð, fyrri leikir: Aston Villa — Bamsley.............1:0 Halifax — Manchester United.......1:3 Leicester — Leeds............... 1:0 Norwich — Watford.................2:0 Nottingham Forest — Bumley........4:1 Q.P.R. — Peterborough.............3:1 Tottenham — Hartlepool.......... 5:0 Walsall — Chelsea.................0:5 West Ham — Stoke..................3:0 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Magnús Sigurðsson átti sinn besta leik með Stjörnunni, lék vei í vörn og gerði níu mörk gegn FH í öruggum 21:16 sigri. Öruggt hiá Val LIÐ Selfoss er betra en ég átti von á. Það getur örugglega halað inn stig á heimavelli ef það sýnir sömu baráttu og í þessum leik. Þedtta var dæmi- gerður leikur á milli Evrópu- leikja, það var erfitt að ná up einbeitingu," sagði Þorbjörn Jensson þjálfari Vals. „Þetta var hörkuleikur, sérstak- lega í fyrri hálfleik en þá fór um Valsmenn. Það sem háir okkur er lítil breidd í liðinu,“ sagði Björgvin Björgvinsson þjálfari Selfossliðsins. Staðan í hálfleik var 11 mörk gegn 8 fyrir Selfoss sem sýndi góða vöm og mikla baráttu í fyrri hálfleik. Góð markvarsla hjá Gísla Felix hafði og sitt að segja. í síðari hálfleik tóku Valsmenn við sér og jöfnuðu leikinn á tíu mínútum. Mistök Selfyssinga í sókninni, ónákvæmar sendingar og fljótfærni, kostuðu þá mörg mörk og lokastaðan, 19:27. Valdimar Grímsson, Val, fékk að sjá rautt spjald i leiknum fyrir að slá einn leikmanna Selfoss. Dómar- ar höfðu annars gott vald á leikn- um. Bestir í liði Vals voru Valdimar Grímsson og Jakob Sigurðsson. í liði Selfoss voru bestir Gísli Felix Bjarnason og Gústaf Bjarnason. — Helgi Sigurðsson KA-menn á sigurbraut KA menn hafa byijað deildina vei í ár með tveimur sigrum. í gær vora það Framarar sem töpuðu fyr- ir KA. Það var þó ekki fyrr en um miðjan síðari hálfleik sem KA-menn tóku af skarið og sigruðu örugg- lega, 24:17. Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 4:1 með frábærri markvörslu Þórs Björnssonr í upp- hafi leiksins. KA náði síðan að jafna og var jafnt á með liðunum fram í miðjan síðari hálfleik. Þá var sem hinir ungu leikmenn Fram gæfust upp og KA sigldi fram úr með Hans Guðmundsson fremstan í flokki, en hann skoraði 8 mörk í síðari hálfleik. Leikurinn var slakur og KA- menn verða að sýna meira ef þeir ætla að vinna stærri liðin í deild- inni. Fram er með mjög ungt og efnilegt lið. Sérstaklega var Páll Þórólfsson góður í vinstra horninu og skoraði mörg glæsileg mörk. - Anton Benjamínsson Víkingar vöknuðu í lokin Víkingar sigruðu Gróttu á Sel- tjarnarnesinu í gærkvöld, 29:23. Leikurinn var frekar slakur í fyrri hálfleik. Varnarleikur liðanna var lélegur og markvarslan þar af leið- andi slök. Víkingar komu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik. Var allt annað að sjá til þeirra og áttu Gróttumenn ekkert svar við sterkum varnarieik Víkinga. Þeir gerðu 12 mörk gegn aðeins 3 mörk- um Gróttu fyrstu 10 mínúturnar og gerðu út um leikinn. Bestir í liði Víkings voru Alexej Trúfan og Hilmar Sigurgíslason. Páll Björnsson var bestur Gróttu- manna. . Pétu,- Hrafn Sigpirðsson Létthjá KR KR-ingar áttu ekki í erfiðleikum með að vinna slakt lið ÍR í gær- kvöldi, 27:21. Veturbæjarliðið réði ferðinni frá upphafi og munurinn 3-8 mörk allan leikinn. Það sem réði úrslitum var ágæt vörn KR og mark- varsla Leifs Dagfinnssonar en vörn ÍR var slök og sóknin einhæf. Páll Ólafsson (eldri) var bestur í KR en Frosti Guðlaugsson hjá ÍR. - Hörður Magnússon Stórsigur Stjömunnar Skúli Unnar Sveinsson skrifar STJARNAN hefur fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í 1. deild karla íhandknattleik. Garð- bæingar unnu FH næsta ör- ugglega með 21 marki gegn 16 og var sigur þeirra aldrei í hættu. Það kom verulega á óvart hversu mótstaða FH var lítil. Stjarnan var yfir allan leikinn, utan einu sinni að FH jafnaði 6:6. Varnarleikur FH var slakur framan af en lagaðist er á leið. Sóknarleikur- inn var hinsvegar í molum og gekk þeim afleitlega að eiga við 6:0 vörn Stjörnunnar. Hafnfirðingar voru einnig mjög óheppnir í skotum sínum. Þeir hittu ekki markið í dauðafærum og þess á milli skutu þeir í stangir marksins eða þverslá. Stjörnumenn léku hinsvegar ágætlega. Varnarleikurinn var ágætur, þó svo stundum mynduðust gloppur í múrnum. Það sem þeir þurfa að laga eru hraðupphlaupin, þeim þarf að fjölga. „Ég er ánægður með stigin, en ég átti von á FH-ingum sterkari. Þeir eiga að geta betur og ég er viss um að þetta kemur hjá þeim. Þeir réðu ekki við vörnina.hjá okk- ur í kvöld. Ég á von á að Víkingur og Valur verði í toppbaráttunni og við ætlum að vera þar líka,“ sagði Eyjólfur Bragason þjálfari Stjörn- unnar. „Nú einbeitum við okkur að leiknum við Helsingor, sem verður á sunnudaginn. Ég ætla þangað út til að vinna, og ekkert annað. Ég get ekki séð hvernig þeir ættu að breyta leik sínum frá því hér heima og ef við leikum eins og við lékum í kvöld þá er ég ekkert hræddur við þá,“ bætti Eyjólfur við. Magnús Sigurðsson átti glæstan leik. Hann skoraði níu mörk og stóð sig vel í vörninni. Brynjar stóð sig vel í markinu og Sigurður Bjarna- son lék vel, þó hann skorað ekki eins mörg mörk og á móti ÍR, hann lék vel fyrir liðsheildina. Hilmar Hjaltason átti einnig ágætan dag. Hjá FH stóð Guðmundur Hrafn- kelsson sig vel í markinu, en hann lék síðari hálfleikinn. Aðrir leik- menn voru talsvert frá sínu besta. FH-ingar ættu þó ekki að þurfa að örvænta því þeir hafa leikreyndu liði á að skipa og það tekur tíma að jafna sig á því að missa Þorgils Óttar og Héðinn Gilsson úr liðinu. KORFUBOLTI / URVALSDEILDIN Friðrik þjálf- ar Njarðvík Tekur við af Robinson en leikur ekki með í vetur Friðrik Rúnarsson hefur tekið við þjálfun úrvalsdeildariiðs Njarðvíkur af Bandaríkjamannin- um Rondey Robinson. Friðrik, sem er aðeins 22 ára, hyggst ein- beita sér að þjálfun og lítið sem ekkert leika með liðinu. Robinson leikur áfram með liðinu. „Ég þjálfaði í sumar áður en Robinson tók við. Eftir að hann kom fannst mönnum æfingarnar heldur daufar og án aga. Leik- menn báðu mig um að taka við liðinu og ég féllst á það,“ sagði Friðrik. „Við voram alls ekki án- ægðir með leikina á Reykjanes- mótinu og það var kannski helsta ástæðan fyrir ráðningu minni og ég veit að það býr meira í liðinu,“ sagði Friðrik. Njarðvíkingar hafa aðeins misst einn leikmann; Jóhannes Kristbjörnsson til Grindavíkur, en fengið í staðinn Hreiðar Hreiðars- son og Gunnar Örlygsson, sem léku lítið með liðinu í fýrra vegna sjómennsku. KORFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA „Þeir eru stærri en ekki betri“ - segir Páll Kolbeinsson um leikmenn Saab sem mæta KR HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Naumt hjá Víkingi Víkingur sigraði Stjömuna 20:18 í skemmtilegum og góðum leik. Vöm Víkings var frábær, mark- varsla góð og sigurinn sanngjarn. Inga Lára Þórísdóttir átti mjög góðan leik og stjórnaði sókninni. Sóknarleikur Stjörnunnar var frek- ar einhæfur og á liðið að geta betur. Selfoss tapaði fyrir Val, 14:20 í fyrsta leik sínum í 1. deild kvenna. Þegar líða tók á seinni hálfleikinn gerði reynsluleysi Selfossstúlkn- anna vart við sig og Valsstúlkurnar sigu fram úr. Þegar 12 mínútur voru eftir var staðan 14:14 en eftir það gerðu Selfossstúlkurnar ekki- mark og lokatölurnar urðu 14:20 fyrir Val. Það sem gerði útslagið var góður leikur Berglindar Ómarsdóttur á línunni og sterk vörn liðsins. Bestar í liði Selfoss voru Auður Ágústa Hermannsdóttir og Hulda Bjarna- dóttir. FH sigraði Gróttu 16:15 í fjörug- um leik. Grótta komst í 7:1 en FH-stúlkur voru sterkari á enda- sprettinum. ÍSLANDSMEISTARAR KR mæta finnska liðinu Saab í Evr- ópukeppni meistaraliða í körfu- knattleik íkvöld. Leikurinn, sem erfyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð, fer f ram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og hefst kl. 20.30. Við höfum undirbúið okkur vel fyrir þennan ieik og ætlum að sigra. Ég held að við eigum ágæta möguleika. Þeir eru að vísu stærri en ekki betri,“ sagði Páll Kolbeins- son, þjálfari KR og einn af lykil- mönnum liðsins. „Við sættum okkur ekki við að falla út í fyrstu umferð, enda fórum við ekki í Évrópukeppni til að spila tvo leiki," sagði Páll. í finnska liðinu eru fjórir lands- liðsmenn og þrír leikmenn frá Bandaríkjunum, en einn þeirra er finnskur ríkisborgari. Aldursforseti og fyrirliði liðsins er Erkki Saar- istu, 36 ára, en hann hefur leikið 136 landsleiki. Harri Lehtonen er stærsti maður liðsins 2,07 m og Jarkko Ahlbom og Eric Mudd eru 2,04 m. Haraldur Kristinsson er hæstur samkvæmt leikmannalista KR, 1,97 m og Jon- athan Bow, sem genginn er til liðs við KR, er stærsti maður liðsins, 1,96 m. KR-ingar stilla upp tveimur nýj- um leikmönnum, Joathan Bow, frá Haukum, og Birni Steffensen frá ÍR. Þá er Ólafur Guðmundsson kominn inní liðið að nýju. Til stóð að fá Pétur Guðmundsson til að leika með liðin en ekki gat orðið af því. KR-ingar náðu í 2. umferð í fyrra er þeir slógu enska liðið Hemel Hempsteadí tveimur spennandi leikjum. í 2. umferð mættu þeir svo frönsku liði og töpuðu í tveimur leikjum sem báðir fóru fram í Frakklandi. Morgunblaöið/Einar Falur Jonathan Bow fór á kostum í Evr- ópuleik KR í fyrra gegn Hemel Hempstead. Hann er nú kominn í KR og leikur með liðinu í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.