Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 45 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SPÍTALALÍF v VITAL SIGNS HIN FRÁBÆRA TOPPMYND „VITAL SIGNS" ER HÉR KOMIN. MYNDIN ER FRAMLEIDD AF CATHLEEN SUMMERS SEM GERÐI HINAR STÓRGÓÐU TOPPMYNDIR (STAKEOUT OG D.O.A.). „VITAL SIGNS" ER UM SJÖ FÉLAGA SEM ERU AÐ LÆRA TIL LÆKNIS Á STÓRA BORGAR- SPÍTALANUM OG ALLT PAÐ SEM ÞVÍ FYLGIR. SPÍTAL ALÍF - FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Dianc Lane, Adrian Pasdar, Jack Gwaltney, Jane Adams. Framleiðendur: Cathleen Summers/Laurie Perl- man. Leikstjóri: Marisa Si 1 ver. Sýnd kl. 5,7, 9og11. DICKTRACY Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HREKKJALÓMARINIIR 2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL GREMLINS2 THE NEW BATCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. ATÆPASTA VAÐI2 Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. FULLKOflM HUGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 4.50 og 6.50. Laugavegl 45 - s. 21255 BLÚSKVÖLD: VINIR DÓRA Nú þarfað mæta snemma til að tryggja sér miða. Föstudag og laugardag: GAL í LEÓ Sunnudag og mánudag: ROKKABILLIBANDIO Þriðjudag og miðvikudag: SÁUN HANS JÓNS MÍNS Bíólínon 9j9|DE|QQ Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir STÖNGININN Smáaurakvöld f kvöld Stór^OíT- 350 Lftill ^0<r-250 Guðmundur Rúnar helduruppi pöbbastemningu. Föstudagskvöld: Rokkabilliband Reykjavíkur Laugardagskvöld: Rokkabilliband Reykjavíkur KLÚBBURINN Sportklúbburinn, Borgartúni 32. LAUGARÁSBIÓ Sími 32075__________________ FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honuin þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. — Ath.: Númeruð sæti kl. 9. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9og11.10. UPPHAF007 Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■ VINIR DORA halda blúskvöld á skemmtistaðnum Tveir vinir og annar í fríi í kvöld. Vini Dóra skipa: Hall- dór Bragason, Andrea Gylfadóttir, Guðmundur Pétursson, Haraldur Þor- steinsson, Ásgeir Óskars- son, Hjörtur Howser og Jens Hansson. Á þessu blús- kvöldi verður fluttur fjöldi þekktra blúsa auk annarra sem ekki hafa heyrst áður. Ingi R. Helgason, formaður Sambands ísl. tryggingafé- laga, afhendir Ingvari Ásmundssyni, skólameistara Ið- skólans í Reykjavík gjafabréfið. Áðrir á myndinni talið frá vinstri: Gunnar Felixsson, Tryggingamiðstöðin hf., Stefán Stefánsson, Iðnskólinn í Reykjavík. Ólafur B. Thors, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Guðmundur Guð- laugsson, Iðnskólinn í Reykjavík, Jóhann E. Björnsson, Ábyrgð hf., Hreinn Bergsveinsson, Vátryggingafélag íslands., Sigmar Ármannsson, Samband ísl. tryggingafé- laga. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★Þ7ÓÐV. ★ ★ ★ GE. DV. ★ ★ ★ FI. BÍÓLÍNAN. Iwt/KS' tÁ< ftt/ Sýnd kl. 5,7 og 9. Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð við Anthony Quinn og Madaleine Stowe (Stake- out). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarniyndir á horð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop II" sem gerir þessa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGÍNNÉ*. FRUMSÝNIR: HEFND Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuðinnan16 ára. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7,9,11.15. NÁTTFARAR MUMMUR AFLOTTA ■ í FRAMHALDSDEILD Iðnskólans í bifreiðasmíði fer fram verkleg kennsla í réttingum. Eiga bifreiða- tryggingafélögin, eins og raunar allir þegnar þessarar miklu bílaþjóðar, mikið undir því, að verkþekking iðnaðar- manna á sviði tjónaviðgerða sé góð og fylgi sem kostur er þróun í tækni og vinnu- brögðum á hverjum tíma. í því skyni að skjóta styrkari stoðum undir starfsemi bif- reiðasmíðadeildar Iðnskól- ans í Reykjavík hafa öll bif- reiðatryggingafélögin í sam- starfi við Samband íslenskra tryggingafélaga ákveðið að leggja deildinni til 9 bifreiðir sem verkefni fyrir nemendur deildarinnar. Bifreiðarnar verða afhentar á 5 árum. ■ FYRSTA laugardag- skaffí þessa 'vetrar hjá Kvennalistanum i Reykjavík verður á laugar- daginn kemur, 29. septem- ber. „Gesturinn" að þessu sinni verður Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Sigríð- ur Dúna hefur spjallið með því að segja frá efni doktors- ritgerðar sinnar. Ritgerðinn fjallar um hugmyndir og baráttuaðferðir íslenskrar kvennabaráttu frá 1870 fram á okkar tíma. Enska heiti ritgerðarinnar er „Do- ing and Becoming: Wom- ens Movement and Person- hood in Iceland 1870- 1990“. Laugardagskaffið er öllum opið. Það hefst klukk- an 10.30 á Laugavegi 17. Gert er ráð fyrir að skrúfa fyrir kaffið um klukkan 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.