Morgunblaðið - 03.10.1990, Side 9

Morgunblaðið - 03.10.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 9 EIMSKIP HLUTAFJÁRÚTBOÐ Hluthöfum Eimskips, sem óska að neyta forkaupsréttar að hlutafjórkaupum í félaginu, er hér með bent ó að frestur til að skila óskriftarskró rennur út föstudaginn 5. október 1990. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Þú getur greitt spariskírteini ríkissjóðs í áskriít með greiðslukorti Askriftar- og-þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 ÞJ0NUSTUMIÐST0Ð RÍKISVERÐBRÉFA VAB/I ■ ■ 1 I Þjónustumiðstöð ríkisveröbrcfa, Hverfísgötu 6, 2. hæð. Sími 91-62 60 40 Landbúnadarmál Geibreyttan hugsunartiátt suihbúpw Bulmpu um ntyt- » I9S0 Niðurslðður starfshóps Birtingar sumarið 19901neytenda- ogland- búnaðarmálum um drög að nýjum búvörusamningi drt. vuxJkf. BUA. nlhu bl «•>»"« hM wuit.: * EUl ci I drtcuoua jcit rtð fyru uuuvcnikjum tcnpjum cnnókkifara cn 4Aui að hoif. þeina hver\ um uj nl laja UJ aA hicyllum aðilrðum Hvað Nrndui vaiAai |afnjikta ' aio pvf að NmdaMCllin hrcymt I lCIttndalitla^og laglaunaAa * h«l að moigu lcyti vC cðlilcit að vcmda hcfðhunduin land bdnað i Ivlandi vcnlaklcga mcðan jiundvallaibrcytinjai ttaf ru ncma fiamlciðvluMviin«u f kplkhnga- Of ejuaiðnaði. o* k,fa innfluininj aifklar vðru hið fyivia. nvcð ftnntu hcil bntðnkrofum oj uiglzkkandi vcmdanollum i aðlojunai cvzðl vammncvdiafi að uaifvakilyroum og fciin ucfnu vcm rtamvðknai- of kianla^iaUM Álfár og búvörur ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af klofningnum í Alþýðubandalaginu. Þar eru ekki aðeins heiftarleg átök um foringjana heldur einnig um mikilvægustu stefnumál. Þessa dagana speglast ágrein- ingurinn í átökum um byggingu álversins og reyndar ekki síður um stefnuna í landbúnaðarmálum. „Á móti“ Afstada Alþýðubanda- lagsmanna til álversins og landbúnaðarstefnium- ar virðist í stórum drátt- um fara eftir því, hvort þeir eru í herbúðum flokksfomtannsins, Ólafs Ragnars, eða þeirra Svavars Gestssonar og Steingríms J. Sigfússon- ar, varaformanns. Stuðningsmenn Ólafs Ragnars telja sig boðbera nýrrar, frjálslyndrar stefnu innan flokksins, svo og sameiningar allra jafnaðarmanna í einum, stórum flokki. Þeir hafna kreddubundinni og stein- runninni stefnu „gömlu kommanna“, sem hafa rekið pólitik sína á þvi að vera á móti öllum raunverulegum þjóðfé- lagsbreytingum. Þeir Svavar og Stein- grímur J. eru fulltrúar þess hóps, sem á rætur í Kommúnistaflokki Is- lands og Sameiningar- flokki alþýðu, Sósíalista- flokknum. Þeir em tals- menn þeirra, sem sóttu hugsjónir sínar ogjafnvel menntun til Austur-Evr- ópuríkja og Sovétríkj- anna. Aðal þessara mamia er fjandskapur við Bandaríkin og ótrúleg afturhaldssemi. Þeir em persónugervingar „á móti“ stefnunnar. Fjölmiðlafár Hópamir tveir takast nú á í álmálinu, en þó hefur farið lítið fyrir því á opinbemm vettvangi. Ólafur Ragnar telur ál- samninga vel koma til greina. Hins vegar ham- ast „á móti“ hópurhm gegn álsamningnum og fiimur þeim allt til for- áttu. Að vísu ber hama- gangurimi svip af ijöl- miðlafári, sem nota skal í innanflokksátökum, fremur en grundvallar- ágreinhigi, sem leitt geti til stjómarslita. Þeim er svo ansi annt um ráðhem- astólana shia, þeim Svav- ari og Steingrími J. Búvörur Á meðan álfár þeirra félaga gengur yfir hefur Ólafsliðið fundið annað mál, sem það notar til- mótvægis innan Alþýðu- handalagsins. Það er landbúnaðarstefna vara- formannsins. Steingrímur J. hefur kynnt drög að nýjum búvörusamningi við bændur, sem hann vill fá í gegn í vetur og leysa skal af hólmi búvöm- samninginn sem gildir til haustsins 1992. Alþýðuflokkurinn und- ir forystu Jons Baldvhis hefur iýst algjörri and- stöðu við nýjan búvöm- samning og telur hann siðleysi, þvi hann bindi hendur nýrrar ríkis- stjómar, sem taka mun við að loknum kosningum í vor. í kjölfarið henti Birt- ingarlið Ólafs Ragnars búvömsamninginn á lofti og nýr honum um nasir Engiráfangar Þjóðviljinn, málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar, birti í gær niðurstöður starfshóps Birtingar í neytenda- og landbúnað- armálum. Niðurstöðum- ar em ein samfelld árás á Steingrím J. Þar er krafizt gerbreytts hugs- unarháttar. Birtingarliðið segir m.a.: „Með drögunum eins og þau em nú nást engir umtalsverðir áfangar að þeim markmiðum Iand- búnaðar- og neytenda- mála sem varða hefð- bundnar búgreinar: /ægra verð innlendrar matvöru og mildun bann- og haftastefnu í matarviðskiptum, heiibrigt rekstrarum- hverfi í landbúnaði og eðliicgt starfsöryggi bænda til frambúðar, sátt i samfélaginu um landbúnaðinn og virð- ingfyrir því starfi sem þar er unnið." Greinargerð starfs- hóps Birtingar lýkur á þessum orðum: „Drögin hrófla hvergi við því valdabákni kerf- iskarla og milliliða sem hefur komið í veg fyrir heilbrigða framþróun og hagkvæmni í íslenskum landbúnaði. Undirritun nýs samn- ings í formi núverandi draga væri dapurleg nið- urstaða af tveggja ára vem Alþýðubandalags- ráðherra í landbúnaðar- ráðuneytinu." Það vill svo til, að í gær birti Alþýðublaðið foryst- ugrein um niðurstöður Birtingarhópsins undir fyrirsögninni: „Landbún- aðarráðherra gagnrýnd- ur í eigin flokki.“ Alþýðu- blaðið tekur undir með Birtingu og telur niður- stöðu starfshópsins í fullu samræmi við stefnu sína. Alþýðublaðið telur athyglisvert, að aðildar- félag Alþýðubandalags- ins „fari jafnharðlega gegn varaformanni og ráðherra eins og raun ber vitni“. Samstaða Alþýðu- flokks og Birtingar kryst- allast í búvörasamningi Steingríms J. Alþýðu- flokkurinn mun grípa til hans, ef þeir Svavar verða of erfiðir í álmálinu og Birtingarliðið ef gamla kommaklíkan læt- ur til skarar skríða gegn Ólafi Ragnari á fyrirhug- uðum miðstjóraarfundi Alþýðubandalagsins. VERÐBREF I ASKRIFT Við sem lottóinu nktar unnum ekki ^ getum líka • • p* / • / x • Það tekur að yísu dálítið lengri tíma, en með reglulegum sparnaði má líka safna digrum fjársjóði. Verðbréf í áskrift hjá VIB er þjónusta fyrir þá sem vilja leggja fyrir reglulega á þægilegan hátt og fá góða ávöxtun á sparifé sitt. Til dæmis verða 10.000 kr. á mánuði í 20 ár að 5 tnilljónum ef vextir haldast 7%. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.