Morgunblaðið - 03.10.1990, Síða 21

Morgunblaðið - 03.10.1990, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTOBER 1990 21 Raforkusamningur við Atlantal: Smáveg’is frávík - tugmilljarða tap eftír Hjörleif Guttormsson í grein sem birtist í Morgunblað- inu í gær eftir undirritaðan kom- ust af einhverjum ástæðum ekki til skila breytingar á upphaflegu handriti, en þeim hafði ég komið á framfæri við blaðið sl. mánudag. Snertu þær tölur vegna frávika frá meginforsendum í drögum að raf- magnssamningi varðandi álverð og vexti. Breytingin raskar ekki meg- inniðurstöðu greinarinnar, sem er eftirfarandi: „Ef lítilsháttar frávik frá gefn- um forsendum, eins og þau sem hér hafa verið nefnd um álverð og raunvexti legðust á eitt, væri út- koman orðin nær 30 milljarða tap framreiknað á samningstímanum. “ Fyrirsögn greinarinnar átti að vera til samræmis við þetta: „Smá- vegis frávik — tugmilljarða tap.“ Viðkomandi kafli úr greinninni, eins og ég gekk frá honum til birt- ingar, fer hér á eftir í heild: Mesta lotterí íslandssögunnar Raforkusamningurinn sem nú er í burðarliðnum er mesta áhættu- spil sem opinberir aðilar hafa nokkru sinni kynnt hér á Iandi. Með því að tengja raforkusöluna við heimsmarkaðsverð á áli, er haldið áfram á þeirri braut sem lagt var inn á með endurskoðun samninganna við ÍSAL 1984, en nú í auknum mæli og án takmark- ana. Viðmiðunin, um 1900 dollarar fyrir áltonn, sem gefur að sögn 18,3 mills sem meðalverð á samn- ingstímanum, er harla bjartsýn, m.a. í ljósi reynslu liðinni ára. Það sýnir vel hver áhætta er hér tekin, að frávik til lækkunar um aðeins 5% frá þessu viðmiðunarverði veld- og Wicanders Kork-O'Plast korkflísamerkin komin undir sama þak. Nú framleidd í sömu verksmiðju af S.A. & Ármúla 29, Múlatorgi, sími 38640 Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 CIREEL KAFFI 3 TEG. SANTOS • K0L0MBÍA • KÓLOMBÍA/KENVA •WrjtAKiíJ íKEir |v ;;'E I ur lakari afkomu hjá Landsvirkjun sem framreiknað nemur um 12 milljörðum króna á samningst- imanum. Annar helsti áhættuþátturinn tengist vöxtum af lánum Lands- virkjunar _ vegna virkjunarfram- kvæmda. í forsendum Landsvirkj- unar er miðað við 5,5% raunvexti, þótt raunvextir fyrirtækisins síðastliðin 10 ár hafi verið mun hærri og einnig á langtímalánum Hjörleifur Guttormsson erlendis á sama tíma, t.d. í Banda- • ríkjunum. Frávik til hækkunar frá þessum vaxtaforsendum myndi ekki síður en lægra álverð gera að engu þá glansmynd, sem reynt er að draga upp af raforkusamn- ingnum. Aðeins 0,5 prósentustiga hærri raunvextir myndu kosta Landsvirkjun um 16 milljarða króna framreiknað á samningst- imanum samkvæmt þeirra eigin forsendum og miðað við gengi eins bandaríkjadollars á 60 krónur. Ef lítilsháttar frávik frá gefnum forsendum eins og þau sem hér hafa verið nefnd um álverð og raunvexti legðust á eitt, væri út- koman orðin nær 30 milljarða tap framreiknað á samningstímanum. Höfundur er þingmaður Alþýðubandalagsins. VERSLUNARDEILD SAMBANDSSNS Heba heldur við heilsunni Nýnámskeið 8.okt. Holl hreyfing Þol - magi, rass, læri Teygjur - slöknn Mismunandi flokkar HEILSURÆKTIN HEBA Auðbrekku 14, Kópavogi símar 642209 og 641309. 5 ár án bletta - eða nýtt teppi ÓKEYPIS! Þau hafa aldeilis slegið í gegn GEMINI teppin okkar - sem þola næstum allt. Þessi þykku gæðateppi klæða nú fjölda stigahúsa auk annarra gólfa hérlendis sem erlendis. Núna geturðu teppalagt fleti sem hingað til var óhugSandi að hafa á teppi vegna bletta og slitálags. Skoðaðu ábyrgðarskilmálana. MARQUESA er alger bylting í tcppagarni og þraut- prófað af hlutlausum rannsóknarstofum með tilliti til slitþols, fjaðurmagns og eigin- leika til að halda áferð sinni - þetta er gæðatrygging fyrir kaupandarin. GEMINI teppin eru þétt, efnismikil, lykkjuofin gæðateppi, 880 gr af garni I hverjum fermetra og að auki blettaþolin. ÞAÐ MÁ JAFNVEL ÞRÍFA BLETTINA MEÐ KLÓR. Mælum, rífumgömlu teppinaf-gerumtil- boð og leggjum nýju teppin fljótt og vel. 5 ára blettaábyrgð! Myndist, innan 5 ára frá kaupdegi sem ekki tekst að þrjfa úr skv. leii eða sérfræðingar okkar ná ekki i við orðalaust um teppi hjá þér. 5 ára frá kaup- með nýjuteppi. tum Gemini - teppi ofin úr Marquesa Einkar sterk gæðateppi með þéttum lykkjum og góðu undirlagi. 15 ferskir litir. Framleitt úr 100% polypropylene. Hentar á alla heimil- isfleti, stigahús óg skrifstofur. Full ábyrgð. Breidd: 400 cm. Efnismagn: 880 gr. m’ ellur úr gildi við misnotkun, náttúruhamfarir. TEPPABÚÐIN GÖLFEFNAMARKAÐURINN, SUÐURLANDSBRAUT 26. Sími 91-681950.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.