Morgunblaðið - 03.10.1990, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.10.1990, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 47 BMHOtl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRSMELLINN: TÖFFARINIVI FORD FAIRLANE JOEL SILVER OG RENNY HARLIN ERU STÓR NÖFN f HEIMI KVIKMYNDANNA. JOEL GERÐI „LETHAL WEAPON" OG RENNY GERÐI „DIE HARD 2". PEIR ERU HÉR MÆTTIR SAMAN MEÐ STÓRSMELLINN „FORD FAIRLANE" ÞAR SEM HINN HRESSI LEIKARI ANDREW DICE CLAY FER Á KOSTUM OG ER f BANA- STUÐI. HANN ER EINI LEIKARINN SEM FYLLT HEFUR „MADISON SQUARE GARDEN" TVÖ KVÖLD f RÖÐ. „TÖFFARINN FORD FAIRLANE EVRÓPU- FRUMSÝND Á ÍSLANDI". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, . Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1 og 2) Fjár- málastjóri: Micael Levy (Predator og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin (Die hard 2). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★'/, SV. MBL. - ★★★ GE. DV: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HREKKJALÓMARNIR 2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL GREMUNS2 THE NEW BATCH Sýnd kl. 5, og 9. — Aldurstakmark 10 ára. Á TÆPASTA VAÐI2 Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. SPÍTALALÍF VTTAL SIGNS Soim thlagi n»r«i chano* Sýnd kl. 7 og 11. Sýnd 4.F0 og 6.50. STORKOSTLGG STULKA vm WMIAN LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal 4.50, 6.50, 9 ________og 11.10. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII UPPHAF 007 Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spcnnumynd ásamt toppleikurum á borð við Anthony Quinn og Madeleine Stowe (Stake- out). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop II" sem gerir þcssa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd viðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd f yrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. CS3 19000 FRUMSYNIR: NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. * * * SV. MllL. ★ ★ ★ HK DV. ISLÆNIUM FÉLAGSSKAP ★ ★ ★ÞTÓDV. Topp spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TÍMAFLAKK Sýnd5,7,9og 11.15. MUNNURÁ FLÓTTA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. SPÍTALASAGA Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Spítalalíf („Vital Signs“). Sýnd í Bíóhöll- inni. Leikstjóri: Marisa Silver. Aðalhlutverk: Diane Lane, Adrian Pas- dar, Jimmy Smith, Jack Gwaltney, Jane Adams, William Devane. Ástir og eldraunir nokkurra læknakandídata á stóru kennslusjúkrahúsi eru raktar í myndinni Spítalalíf nokkuð sem hef- ur verið gert áður bæði í sjónvarpi og kvikmyndum og stendur þessi ekki upp- úr að neinu leyti. Hún er einlæglega og þekkilega gerð af Marisa Silver og leikaramir ungu og óþekktu standa sig ágæt- lega. En það vantar dra- matíska innspýtingu til að kveikja verulegan áhuga á því sem fram fer. Handritið er á köflum vel skrifað og af innsæi en það er algerlega fyrir- segjanlegt. Lýst er einum vetri í lífi kandídatanna og frá því þeir eru kynntir fyrst til sögunnar geturðu sjálfur púslað í eyðurnar án þess að skeiki miklu í lokin. Einfeldingsleg per- sónusköpunin hjálpar mikið í þeim leik allt frá nemanum sem vanrækir eiginkonuna í kappinu um bestu einkunnina til helsta keppinautarins sem er talsvert þrúgaður af orð- spori læknisins föður síns (glerfínn William Devane í smáhlutverki sem besti skurðlæknir landsins að maður heldur). Fleiri persónur koma auðvitað við sögu en engar höfða þær sérstaklega til manns. Þessir tveir eru bestir í bekknum í mynd þar sem allt snýst um að vera bestur. Reyndar fær maður á tilfmninguna að allir séu á einn eða annan hátt bestir. Þarna eru bestu nemamir, besti læknirinn og besti aðstoð- arlæknirinn. Spítalinn er eins og hlaupabraut, allt snýst um að skara fram- úr, eins og það sé ekkert líf eftir aðra einkunn. í því er fundinn drifkraftur myndarinnar en mann varðar svo sáralítið um alla þessa samkeppni kannski af því maður veit hvemig fer löngu áður en málamiðlunartillagan er samþykkt. Leikararnir ungu standa ágætlega fyrir sínu. Þeir líta flestir út eins og þeir séu að fást við fyrsta verkefnið sitt eftir leiklistarskóla, frísklegir en óslípaðir og ofur áhugasamir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.