Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ViMMb Sifi: AJimUÖÍIOM TGDTíGUTr T9rOKTÓBEl;n W SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 .Q. 17.50 ► Litli vfkingurinn (1) (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. 18.20 ► Hraðboðar (9) (Street- wise). Bresk þáttaröð um ævintýri ílífi sendla. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.25 ► Leyniskjöl Piglets (8) (The Piglet Files). a 7 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur- umvenjulegtfólk. 17.30 ► Túni ogTella. 17.35 ► Skó- fólkið. ▲ o r* He Man. 18.05 ► ít- alski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekin. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátt- ur þar sem þungarokk nýtur sín til fullnustu. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Dick 20.00 ► 20.35 ► Skuld. 21.00 ► Bergerac(7). Breskur 22.00 ► Sjúk í ást (Fool for Love). Bandarísk bíómynd frá árinu Tracy. Fréttir og Þátturunninní sakamálaþáttur. Aðalhlutverk: John 1985, byggð á samnefndu leikriti eftir Sam Shepard. Eddie og May veður. samráðivið Nettles. Þýðandi: Kristrún Þórðar- búa yfir leyndarmáli sem í senn sundrar þeim og bindur þau sam- framhalds- dóttir. an. Þau eru rótlaus en reyna að ná tökum á lífi sínu þótt skuggar skólanema. fortíðarinnargefi engin grið. Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Kim Basinger og Harry Dean Stanton. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. Q 7 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður, sportog dægur1 mál. 20.10 ► Kæri 20.35 ► Ferðastum 21.25 ► Maður lifandi- 21.55 ► Lánlausir Jón (Dear tímann (Quantum Leap). Bláminn f hjarta mínu. Seinni labbakútar (Hot Paint). John). Gaman- Sam lendir hér í hlutverki þátturinn um blúsvakningu í Spennumynd með gaman- þættirumfrá- manns sem hjálpar afa Reykjavík. sömu ívafi fyrir alla fjölskyld- skilinn mann. sínum að strjúka af elliheimil- una. Myndin fjallar um tvo inu. þjófa sem stela málverki. 23.35 ► Fjórða ríkið (Dirty Dozen: Fatal Mission). Þetta er stríðsmynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ► Augliti til auglitis (Face of Rage). Átakanleg mynd um konu sem er nauðgað. 2.50 ► Dagskrárlok. RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffla Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (15) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.Veðurfregn ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn Irta inn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Ginastera. 11.53 Dagþókin. Hádegisútvarp 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Blessað kaffið eða hvað Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í naeturútvarpi kl. 3.00.) Miodegisutvarp 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir. tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Riki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier Guðbergur Bergsson les þýð- ingu sína (7) 14.30 Miðdegistónlist eftir Ginastera. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Orson Welles með hljóð- um. Þriðji þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Siðdegisútvarp 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur I gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Ginastera. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOl 20.00 I tónleikasal Hljóðritun frá kóramóti „Kötlu", sambandi sunnlenskra Karlakóra. Kórarnir syngja hver um sig íslensk og erlend lög, en að auki syngja allir kórarnir saman nokkur lög í lokin. Kórarnir, sem aðeild eiga að „Kötlu", og koma fram á tónleikunum er u:. - Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði. — Karfakórinn Jökull, Höfn í Homafirði. - Karlakór Reykjavikur. — Karlakórinn Fóstbræður. — Karlakór Selfoss. - Karlakór Keflavikur. - Karlakórinn Söngbræður, Borgarfirði. — Karlakórinn Stefnir, Kjósarsýslu. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýðulög leikin og sung- in. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - UTVARP 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur DagsúWarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 9Q Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig úNarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „Regatta de blanc" með Police frá 1979. 21.00 Á djasstónleikum á Monterey hátiðinni Eilifð- arvél sveiflunnar, hljómsveit Count Basies 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum á Monterey. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutiminn er helgað- ur því sem er að gerast á liðandi stundu. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan Stöð 2: Bláminn í hjarta mínu ■■■ Þetta er seinni þátturinn uffl blúsvakninguna í Reykjavík. O"! 35 1 fyrri þættinum kynntumst við sögu og eðli blúsins og A blúsvakningarinnar en í þessum þætti kynnum svið íslensk- um blúsmönnum og konum persónulega. Umsjónarmaður þáttarins er Árni Þórarinsson en dagskrárgerð annaðist Þorgeir Gunnarson. og hamingjan. 8.30 Talsambandið. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik I dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið I bleyti. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hvað ætlar maðurinn að gera um helgina? 18.30 Dala- prinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningamar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út Nýja Gufan 2 Gærdagspistill bar yfirskriftina: Nýja gufan. í pistlinum var fjallað um þær róttæku breytingar sem hafa verið gerðar á Rás 1 á 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. í greininni var reynt að skilgreina hugmyndafræðina að baki hinni nýju dagskrárstefnu. Frekari skil- greining á þessari stefnu bíður betri tíma. En skoðum nýju Gufuna frá öðru sjónarhorni. Nýirstjórar Nokkrir deildarstjórar hafa þok- að fyrir ritstjórum eða breyst í rit- stjóra. Þessir ritstjórar eru „efnis- tengdir" rétt eins og gömlu deildar- stjóramir en hafa kannski ekki eins skýrt afmarkað verksvið og fyrri deildarstjórar ríkisútvarpsins. Þannig spannar verksvið Ævars Kjartanssonar ritstjóra Miðdegisút- varps miðdegissöguna, leikrit, bók- menntaþætti og svipmyndir af lista- og fræðimönnum. Og rétt eins og á dagblaði stýra þessir ritstjórar svo ritstjórnum. í fréttatilkynningu ríkisútvarpsins var talað um „efnis- tengdar ritstjórnir“, eins mætti tala um „tímatengdar ritstjórnir“ því þeir ríkisútvarpsmenn skilgreina verksvið hinna ýmsu ritstjórna út frá hlustunartíma. Þannig er Mið- degisútvarpið ætlað fólki sem hefur „góðan tíma“ til að hlusta. Undirritaður er ekki alveg sáttur við þetta markmið Miðdegisút- varpsins. Ríkisútvarpið er fjár- magnað með skattpeningum al- mennings og hæpið að miða dag- skrána við ákveðna markhópa. Þar að auki er ekki endilega víst að þeir sem hafa góðan tíma til að hlusta vilji endilega hafa dagskrána í ákveðnum skorðum. Markmiðið hlýtur ætíð að vera að þjóna öllum landsmönnum með fjölbreyttri og lifandi dagskrá. Hér er vert að staldra við spjall sem útvarpsmaður átti við nokkrar eldri konur á Saumastofudansleik. Ein þessara kvenna hlustaði á Rás 2 allan lið- langan daginn og hafði hún góðan tíma til að hlusta. Það er svo aftur spuming hvort Rás 1 og Rás 2 eigi að róa á sömu mið með. svipáðri dagskrá. Slíkt gengur ekki fremur en að skilgreina markhópana íyrirfram. Það er öðru máli að gegna með markaðsútvarp sem lifir á auglýsingum. Slíkt út- varp verður að miða dagskrána við ákveðna markhópa svo sem fólk á vinnustöðum. Markaðsútvarp lifir ekki daginn ef það tekur ekki tillit til markhópsins. En slíkt er eðli kapítalismans. Hann þrífst í senn á fjölbreytninni og einhæfninni. Fólk lokast inni í ákveðnum markhópum eða neysluhólfum sem fjölgar stöð- ugt. Afnotaskatturinn á að hefja Rás 1 yfir básana og stefna þangað öllum þorra almennings. Þannig er út í hött að útvarpa framhaldsleik- ritum kl. 16.20 á laugardögum. Á þessum tíma er fjölskyidan á ferð og flugi. Og enn verri tími er fyrir mánaðarleikritin kl. 16.30 á sunnu- dögum þegar menn eru í kaffíboð- um eða sprangi að ekki sé talað um laugardagskvöld kl. 22.30 þegar mánaðarleikritin eru endurflutt. Á þessum tíma horfa flestir á sjón- varp eða stunda skemmtanalíf. Fyr- ir hverja eru eiginlega þessi leikrit nýju Gufunnar? Ný rás? Breytingamar á gömlu Gúfunni varpa nýju ljósi á Rás 2. Er rétt að halda úti slíkri rás í samkeppni við einkastöðvamar? Væri ekki nær að opna dreifikerfið og hafa tvær menningar- og fræðslurásir ætlaðar almennum afnotagjaldendum og skólakerfmu? Þannig væri önnur rásin sniðin við hæfi ákveðinna hlustendahópa en hin væri almenn- ari. Sjá næsta pistil. Ólafur M. Jóhannesson sendingu milli kl, 13.-14. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 16.00, Val týr Björn. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. 17.15 Reykjavik slðdegis. Umsjón Haukur Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum kvöldfréttum og síðan er hlustendalinan opnuð. 18.30 Kvöldstemmnlng I Reykjavik. Kristófer Helga- son. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18. EFFEMM FM95.7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjömuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó". 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 (slenski danslistinn - Nýtt! Dagskrárgerð Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Dögun með Lindu Wiium. 13.00 Milli eítt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusai Óskars. 14.00 Tvö til fímm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 í upphafi helgar meðGuðlaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur i urnsjá Andrésar Jóossonar. 21.00 Óreglan. Tónlistarþáttur i umsjá Bjarka. 22.00 Fjólublá þokan. Tónlistarþáttur. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 20-00 MR 16.00 FB 22-00 IR 18.00 FÁ 24.0° Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.