Morgunblaðið - 19.10.1990, Page 13
1-
'CPI JKIMÖTXO cr HUOACI íTRÓ’í GIGA.13Vr’):'HOV
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990
Lágt gengi ríkisstjórnar
eftir Birgi ísleif
Gunnarsson
Enn ein niðurstaðan hefur verið
birt um fylgi ríkisstjórnarinnar með-
al almennings. í nýlegri skoðana-
könnun DV kom í ljós að einungis
rúmlega þriðjungur kjósenda er
fylgjandi ríkisstjórninni. Það er með
ólíkindum hve þessi ríkisstjórn hrap-
aði fljótt í áliti hjá fólki. Hún hafði
ekki setið nema í örfáa mánuði þeg-
ar fylgi hennar hrundi niður í það
sem það mælist í dag. Að vísu hefur
það farið enn neðar eða allt niður í
18% 1989.
Algjört einsdæmi
Þetta er algjört einsdaémi í
íslenskri stjórnmálasögu. Það hefur
aldrei gerst fyrr að aðeins þremur
mánuðum eftir stjórnarmyndun þá
skuli ríkisstjórn glata svo trausti
almennings. Þegar ráðherrarnir eru
spurðir um ástæður gefa þeir svipuð
svör: Þetta sé skiljanlegt því að ríkis-
stjórnin hafi þurft að standa fyrir
óvinsælum ráðstöfunum. Þessi skýr-
ing stenst hins vegar ekki. í efna-
hagsmálum hefur stjórnin ekki grip-
ið til neinna óvinsælla ráðstafana.
Hún hefur aðallega tekið fé að láni
erlendis og dreift því um landið og
ætlar svo næstu ríkisstjórnum að
borga reikninginn. Lágt verðbólgu-
stig nú er hins vegar fyrst og fremst
verk samtaka launþega og atvinnu-
rekenda sem gripu fram fyrir hend-
urnar á ríkisstjórninni.
Birgir ísleifur Gunnarsson
„En hvað er það þá sem
veldur hinu lága gengi
ríkisstj órnarinnar?
Skýringin liggur fyrst
og fremst í þeim mikla
trúnaðarbresti sem orð-
ið hefur milli ráðherr-
anna og fólksins í
landinu.“
kosningar, en nú duga ekki lengur
orðin tóm.
Alþýðubandalagið er í þeirri stöðu
að hafa yfirgefið nánast öll sín
stefnumál. Seta í ríkisstjórn og ráð-
herrastólar eru öllum hugsjónum
æðri. Þetta sér fólk í gegnum. Ekki
bætir það úr skák að formaður Al-
þýðubandalagsins hefur reynst
óvenjulega ótrúverðugur stjórnmála-
maður. Hann hefur margoft orðið
uppvís að því að fara með rangt
mál og orð hans standa ekki.
Stjórnmálaþroski
Framsóknarflokkurinn kemur
þannig fram að æ augljósara verður
að í rauninni er flokknum og forystu-
mönnum hans sama hver verður nið-
urstaða mála. Aðalatriðið er að halda
völdum. Kosti það sem kosta vill.
Þar er að fínna meistara hrossakau-
panna. Lestina rekur síðan hinn
horfni Borgaraflokkur.
Allt þetta veldur því að ríkisstjórn-
in hefur ekki trúnaðartraust fólks-
ins. Skoðanakannanir sýna að
stjórnmálaþroski almennings er
meiri en ráðherrarnir halda. Fólki
er ofboðið. Því fyrr sem þessi ríkis-
sTjórn þekkir sinn vitjunartíma og
fer frá því betra.
Höfundur er þingmaður
Sjálfstæðisflokksins og tekur þátt
í prófkjöri í Reykja vík.
Verð kr. 1.995,-
Kvenskór úr leðri m/spennu
Litir: Svart og brúnt
Stærðir: 36-41
Póstsendum samdægurs
5% staðgreiðsluafsláttur.
Metsölublað á hverjum degi!
i
i
i
Trúnaðarbrestur —"
En hvað er það þá sem veldur síðustu kosningar fijálslynda stefnu
hinu lága gengi ríkisstjórnarinnar? á ýmsum sviðum. „Við ætlum að
Skýringin liggur fýrst og fremst í moka út Framsóknarfjóshaugnum,"
þeim mikla trúnaðarbresti sem orðið sagði fonnaður flokksins digur-
hefur milli ráðherranna og fólksins barkalega. Nú situr hann í miðjum
í landinu. Öll loforð eru svikin og haugnum sjálfur og fijálslyndis-
engin orð standa. Tökum til dæmis' stefnan er týnd. Vafalaust verður
Alþýðufbkkinn. Hann boðaði fyrir reynt að draga hana upp fyrir næstu
Libby’/
Stórgóða tómatsósan
FBDERAL
SKOT
1