Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990
> Söfnuðu á 13. þúsund kr. í hlutaveltu Morgunbiaðið/Aiben KemP
Þau eiga heima á Fáskrúðsfirði þessi ungmenni. Fyrir nokkrum dögum héldu þau hlutaveltu í grunn-
skólanum og söfnuðu 12.300 krónum, sem þau afhentu Rauða kross-deild Fáskrúðsfjarðar. Þau eru:
Aftari röð: Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir, Heiðrún Osk Olversdóttir, Tinna Hrönn Smáradóttir og Sigrún
Eva Grétarsdóttir. Fremri röð: Sonja Jóhanna Andrésdóttir, Anna Sigrún Benediktsdóttir og Gunnþóra
Valdís Gunnarsdóttir.
________Brids____________
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Rangæinga
Úrslit í 3. umferð tvímennings
(meðalskor 108).
A-riðill:
Bragi — Þorsteinn 144
Arthúr — Málfríður 127
Lilja —Páll 125
B-riðill:
Jón — Skafti 129
Jóhanna— Guðjón 118
Arnór — Sigurleifur 114
Heildarstaðan:
Bragi — Þorsteinn 424
Daníel — Viktor 384
Lilja — Páll 371
Helgi — Jón Steinar 367
Jón — Skafti 349
Reynir — Trausti 329
Næsta umferð miðvikudaginn
24. október kl. 19.30.
Bridsdeild Skagfirðinga
Mjög góð þátttaka er í haustbarom-
eternum sem hófst sl. þriðjudag, alls
24 pör. Spiluð eru 5 spil milli para, 6
umferðir á kvöldi.
Staðan eftir fyrsta kvöld:
HelgiVíborg-OddurJakobsson 112
Steingnmur Steingrímsson - Öm Scheving 77
Birgir Öm Steingrímsson - Þórður Bjömsson 73
Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 61
ÁrmannJ.Lárasson-RagnarBjörnsson 60
Guðlaugur Sveinsson - Láras Hermannsson 56
AgnarHansson-BjömJónsson 21
Opna stórmótið á Akureyri
Um næstu helgi (26.-27. októ-
ber) fer fram stórmót í golfskálan-
um á Akureyri. Mjög góð verðlaun
eru í boði. Fyrstu verðlaun eru 100
þúsund kr., önnur verðlaun 60 þús-
und, þriðju verðlaun 40 þúsund og
flugferðir innanlands fyrir 4.-5.
sætið.
Skráning stendur enn yfir í þetta
mót hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar
í síma 96-25000. Þátttökugjald á
par er 6.000 krónur. Þá er einnig
mjög gott svokallað pakkaverð,
ódýrast tæpar 13 þúsund kr. á
mann.
Grömliu <fl.
ansarair i
í kvöld frá kl. 21.30 - 3.00
Hin landsþekkta hljómsveit Finns Éydals
leikur í kvöld og laugardagskvöld.
Söngkona: Helena Eyjólfsdóttir
Gestur kvöldsins: Grettir Björnsson.
Dansstuðið er íArtúni
VEimiOAHUS
Vagnhöfða 11, Reykjavík, simi 685090.
1 ímXiöaÍEaÍMÍj
# *
DICK TRACY, RUNAR JUL.
OG FLEIRI í ÞÓRSCAFÉ
Rokksveit Rúnars iúlíussonar leikur á efri hæðinni
í Þórscafé í Danshöllinni í kvöld. í þeirri sveit eru,
au'c Rúnars á bassa, Þórir Baldursson á hljóm-
borð, Björn Thoroddsen og Tryggvi H 'ubner á
gítara og Júlíus Freyr Guðmundsson á trommur. 9
Þegar síst varir kemur átta manna hópur, sem
kallar sig WORLD CLASS, og treður upp í nákvæm-
um gérvum helstu leikara í kvikmyndinni um DICK
TRACY. Um leið gerir hópurinn allri kvikmyndinni
gerð skil á litlum átta mínútum. Á laugardags-
kvöld mun hljómsveitin Lexía frá Hvammstanga
leika í Vetrarbrautinni og býður alla Skagfirðinga
og Húnvegninga sérstaklega velkomna.
í diskótekinu á neðri hæð Þórscafés verða Darri
Ólason, útvarpsmaður á Stjörnunni, og Sigvaldi
Kaldalóns yngri viö stjórnvölinn alla helgina.
Húsið opnað kl. 22.00 - Snyrtilegur klæðnaður.
Sameiginlegur aðgangseyrir
í alia sali Danshallarinnar er kr. 750,-
Góður matur á góðu verði
sem enginn annar en
meistarakokkurinn
„Geiri Sæm"
matreiðir!
Eldhúsiö opið frá 18.00-22.00
alla daga
1. barsnúður á íslandi
„Big Foot##
heldur uppi ógleymanlegri stemningu
með Sixti’s og Salsa tónlist
OpiÖ til kl. 03.00 föst. og laug.
Ókeypis aðgangur
Snyrtilegur klæðnaður
■nrðrrtWfWfFiY-j.ji; ;• • .tú'.í..
p:xxxxxxxxxxxxxxxxxrxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx*|
i BREIÐVANGUR í MJÓDD I
Stórhljómsveit
Gunnars Þórðarsonar
ásamt söngvurunum
Eyjólfi Kristjánssyni
og
Helgu Mölier
sjá um fjörið í kvöld.
KomiðogsjáiÓ
Breiðvang,
skemmtistad á heimsmælikvarða.
Húsið opnað kl. 22 - Miðaverð kr. 700
ECEIBVANGIJC
SÍMIT7500 í MJCDL
:xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:
HAFNARSTB/ETI S
ROKK
GILDRAN
FÖSTUDAG& LAUGARDAG
11-03
SNIGLABANDID
SUNNUDAG
_____HLOl____
í Kaupmannahöfn
FÆST
i BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG A RÁOHÚSTORGI
íff.
ELANDIC svna Það
ODELS_____ nýjasta frá
Frumfluttur verður dansinn „Steps in Heaven”
Haf nfirsko rokksveitin,
Austurbandið,
leikurfyrir dansi.
Frítt inn
tilkl. 24.00
Snyrtilegur klæðnaður
NILLABAR
JÓN FORSETI
og félagar halda uppi stuði
Opið frá kl. 18.00-03.00