Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 47
Bfl#HIMC
SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
■
FRUMSYNIR TOPPMYNDINA:
SVARTIENGILLINN
ÞAÐ ER ÞESSI ERÁBÆRA SPENNUMYND
„DARK ANGEE" SEM HEFUR KOMIÐ HINUM
SKEMMTILEGA LEIKARA DOLPH LUNDGREN
AFTUR í TÖLU TOPPLEIKARA EETIR AÐ HANN
SLÓ SVO RÆKILEGA f GEGN f ROCKY IV.
DARK ANGEL VAR NÝLEGA FRUMSÝND í
BRETLANDIOG SLÓ ÞAR RÆKILEGA f GEGN.
■ DARK ANGEL ■
■ ÞRUMUMYND MEÐ ÞRUMULEIKURUM ■
I Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Brian Bcnben, a
B Betsy Brantley, Michael Pollard. Framleiðandi: Jcff a
• Young. Leikstjóri: Craig R. Baxley. a
■ Sýndkl. 5,7,9 og 11. ■
■ Bönnuð börnum innan 16 ára. ■
TÖFFARINN FORD FAIRLANE
A N D R E W_D IC E CI hV
KOJIH
COIUMBOL
BIRIVHUm.
WIMPS.
|R]«a
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
DICKTRACY
HREKKJAL0MARNIR2
ATÆPASTAVAÐI2
Sýnd kl. 7og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd 5, 7.05 og 9.10
STORKOSTLEG
STÚLKA
IIICIIUIII Jl lil
■ RAFMA GNS VEITA
Reykjavíkur hefur látið
framleiða endurskinsmerki
sem minnir á starfsemi fyrir-
tækisins. Ákveðið hefur verið
að dreifa þessum merkjum til
9 og 10 ára barna á orku-
svæðinu, þ.e. í Reykjavík,
Kópavogi, á Seltjarnarnesi
og í Mosfellsbæ svo og
Garðabæ og Kjalarnes-
hrepp að hluta. Endurskins-
merkið er eins og ljósapera í
laginu og á endurskin þess
að auka öryggi barnanna
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
f®0<
119000
FRUMSÝNIR GRINMYNDINA:
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
leíkfelag
REYKjAVlKUR IWmm
(t^ HfTn/Rj)
eftir
Guðrúnu Kristínu
Magnúsdóttur
Leikarar: Bára Lyngdal Magn-
úsdóttir, Edda Heiðrún Back-
man, Eggert Þorleiísson,
Guðrún Ásmundsdóttir,
Hanna María Karlsdóttir,
Harpa Arnardóttir, Helgi
Björnsson, Karl Guðmunds-
son, Ragnheiður Arnardóttir,
Sigurður Skúlason, Stefán
Jónsson og Þröstur Guð-
bjartsson.
Leikstjórn:
Guðjón P. Pedersen.
Dramatúrg:
Hafliði Arngrímsson.
Leikmynd og búningar: Grét-
ar Reynisson
Lýsing: Egill Árnason, Grétar
Reynisson, Guðjón P. Peder-
sen. Úts. sönglaga og áhrifa-
hljóð: Jóhann G. Jóhannsson.
Danskennarar: Lizý Steins-
dóttir og Haukur Eiríksson.
Frumsýning:
sunnud. 21. október
kl. 20.00,
2. sýn. miðvikud. 24. okt.
grá kort gilda
3. sýn. fimmtud. 25. okt.
rauð kort gilda
4. sýn. sunnud. 28. okt.
blá kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga
frá kl. 14 til 20 nema mánu-
daga frá kl. 13 til 17.
Auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma frá kl.
10-12. Greiðslukortaþjón-
usta. Miðasölusími 680680.
FRUMSÝNIR
Frá framleiðendum „The términatory/, „Aliens" og
„Abyss" kemur nú
Háskólabíó frumsýnir
í dag myndina
SUMAR HVÍTRA RÓSA
með T0M C0NTI, SUSAN
GE0RGE, R0DSTEIGER.
Bíóhöllin frumsýnir
í dag myndina
SVARTA ENGILINN
með D0LPH LUNDGREN,
BRIAN BENBEN,
BETSY BRANTLEY, MICHAEL
P0LLARD.
HEFND
Stórgóð spennumynd með Kev-
in Costner, Anthony Quinn og
Madeleine Stowe, gerð af leik-
stjóranum Tony Scott sem
i gerði metaðsóknarmyndirnar
. „Top Gun" og „Beverly Hills
Cops 2".
. „Revenge" - úrvalsmynd
sem allir mæla með!
Sýnd kl.
4.50, 6.55,9 og 11.10.
Bönnuðinnan16 ára.
LIF 0G FJ0RIBEVERLY HILLS
HILLS
---------☆-----------
Það getur margt gerst á einni helgi í hæðum Holly-
wood, þar sem gjálífið ræður ríkjuin ... það sannast í
þessari cldf jörugu gamanmynd sem gerð er af leik-
stjóranum Paul Bartel. Bartel er þekktur fyrir að
gera öðruvísi grínmyndir og muna eflaust margir
eftir mynd hans „Eating Raonl". Nú hefur hann feng-
ið til liðs við sig úrvalsleikara á borð við Jacqueline
Bisset, Ray Sharky, Paul Mazursky og Ed Begley jr.
og útkoman er iéttgeggjuð gamanmynd sem kitlar
hláturtaugarnar.
Leikstj.: Paui Bartel. Framl.: James C. Katz.
Sýnd kl. 5,7,9og11.10.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
„JAWS" kom úr undirdjúpun-
um, „FUGLAR" Hitchcocks af
himnum, en „SKJÁLFTINN"
kom undan yfirborði jarðar.
Hörkuspennandi mynd um
ferlíki sem fer með leifturhraða
neðanjarðar og skýtur aðeins
upp kollinum þegar hungrið
sverfur að.
Tveir þunilar upp. Siskel
og Ebert.
★ ★ ★ Daily Mirror.
★ ★ ★ USA TODAY
Aðalhlutvérk: Kevin Bac-
on og Fred Word.
Einstök spennu-gamanmynd m.
Mel Gibson og Goldie Hawn.
Topp spennumynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýndkl.5,7,9,11.10.
NATTFARAR
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
jbKuMti
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
I KASTRUPFLUGVELLI
I OG Á rAohústorgi
* ★ * SV. MBL.
★ ★ ★ HK DV.
★ ★ *Þ]ÓÐV.
AÐ ELSKA NEGRA AN ÞESS
AÐÞREYTAST
Nýstárleg kanadísk-frönsk
mynd sakir efnis, leikenda og
söguþráðar.
Sýnd íC-sal kl. 9 og 11.
Bönnuðinnan12 ára.
AFTUR TIL FRAMTÍÐARIII
Frábær ævintýramynd.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9,11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Helga sýnir á Húsavík
Húsavík.
Morgunblaðið/Silli
Helga Sigiirðardóttir við tvö verka sinna.
MYNDLIST sína sýndi
Helga Sigurðardóttir frá
Egilsstöðum í Safnahús-
inu á Húsavík um síðustu
helgi og vakti sýningin
athygli. Þetta var þriðja
einkasýning hennar. Hún
hefur áður sýnt í
Reykjavík, á Egilsstöðum
og tekið þátt í samsýning-
um.
Alls sýndi Helga 30
myndir, unnar með olíu-
pastel og þurrkrít á pappír.
Texti fylgir hverri mynd,
þar sem hún skýrir hug-
leiðslur sínar, sem verða
mestmegnis til þegar hún
er að mála. Verkin höfða
mikið til trúarlegra hughrifa
og boðskapur um hið betra
og bjartara í tilverunni og
er enginn vandi að skilja það
sem listamaðurinn er að
fara, þegar maður skoðar
myndirnar.
Myndlistarlærdóm sinn
sótti Helga til Danmerkur
en hún starfar nú sem hjúkr-
unarforstjóri við Sjúkrahú
sið á Egilsstöðum, en fædd
ur og uppalinn Akureyring
ur.
- Fréttaritari