Morgunblaðið - 19.10.1990, Page 32
,32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990
ATVIN NIIA UGL YSINGAR
Starfsfólk óskast
Sölumaður óskast
Canon er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu há-
tæknivöru þar á meðal Ijósritunarvélum,
reiknivélum og telefaxtækjum. Við leitum
eftir mjög hæfum sölumanni til sölustarfa
fyrir Canon skrifstofutæki. Æskilegt er að
umsækjandi hafi þekkingu á skrifstofum og
sé vanur sölustörfum.
Skrifleg umsókn ásamt meðmælum sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. október merkt:
„ÓM - 8145“
Canon
SKRIFSTOFUIÆKI
- S: 91-685277
®l<ri{véiin hf
SUDURLANDSBRAUT 22 - REYKJAVlK
Starf
framkvæmdastjóra
við Sinfóníuhljómsveit íslands, frá 1. janúar
1991, er laust til umsóknar.
Umsækjandi þarf að hafa menntun og
reynslu á sviði stjórnunar og fjármála.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist stjórn Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands, Háskólabíói, pósthólf 7052,
127 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk.
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar íslands.
til starfa sem fyrst í sal og við uppvask.
Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og
15.00 virka daga.
Múlakaffi, Hallarmúla.
Bílstjórar
Viljum ráða nokkra bílstjóra, helst vana stór-
um grjótbílum, til starfa við Blönduvirkjun.
Upplýsingar í símum 95-30255 og 91-
622700.
FOSSVIRKI
•AUGLYSINGAR
ÝMISLEGT
Suðurlandskjördæmi:
Kosningaskrifstofur
stuðningsmanna
Árna Johnsen
Stuðningsmenn Árna John-
sen hafa opnað kosninga-
skrifstofur fyrir prófkjör sjálf-
stæðismanna á Suðurlandi
til Alþingis 27. októþer. Á
fastalandinu er skrifstofan í
SG-húsinu, Eyrarvegi 37,
Selfossi, sími 98-21112, kosningastjóri Valey
Guðmundsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl.
17.00-19.00 til mánudags og 17.00-22.00
í næstu viku.
í Vestmannaeyjum er skrifstofan á Vest-
mannabraut 38, sími 98-11004, Kosninga-
stjóri Jóhann Norðfjörð Jóhannesson. Opið
frá kl. 13.00-20.00 til mánudags og allan
daginn í næstu viku. Stuðningsmenn.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
IVlauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 23. okt. 1990 kl. 10.00
Birkivöllum 2, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Njáll Skarphéðinsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur rikisins, lögfraeðingadeild.
Birkivöllum 2. e.h., Selfossi, þingl. eigandi Jónína H. Kjartansdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild.
Borgarheiði 11 h, Hveragerði, þingl. eigandi Jónas Ingi Ólafsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfraeðingadeild.
Egilsbraut 8, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hilmar Guðmundsson.
Uþpboðsþeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild og
Tryggingastofnun ríkisins.
Oddabraut 24, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjörtur Bergmann
Jónsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild.
Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þíngl. eignadi ESS hf., markaðsráðgjöf.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild,
Jón Eiríksson hdl. og Garðar Briem hdl.
Eyjahrauni 35, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafsteinn Sigmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóður ríkis-
ins, Iögfræðingadeild.
Eyrargötu 44a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Halla Guðlaug Emilsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræöingadeild.
Heiðmörk 20v, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar Pétursson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl.
Kirkjuferju, Ölfushr., talinn eigandi Guðmundur Baldursson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Ingimundur Einars-
son hdl.
Lýsubergi 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðfinnur Karlsson.
Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfræðingadeild, Sigurður
Sigurjónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Ingimundur Einarsson
hdl. og Sigríður Thorlacius hdl.
Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldis D. Elíasdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmáson hrl., Byggingasjóð-
ur ríkisins, lögfræðingadeild, Jón Ingólfsson hdl. og Ingimundur Ein-
arsson hdl.
Skúmsstööum 4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Ragnar Jóhann Halldórsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfræðingadeild.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta á eigninni Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eig-
andi Svava Eiríksdóttir, fer fram á eigninni-sjálfri mánudaginn 22.
október'90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins,
lögfrd., innheimtumaður ríkissjóðs, Tryggingastofnun ríkisins, Ásgeir
Þ. Árnason hdl., Ævar Guömundsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Sunnumörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi
Entek á Islandi hf., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 26. októ-
ber '90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Fjárheimtan hf.,
Jóhannes Albert Sævarsson lögfr., Ólafur Gústafsson hrl., Lands-
banki islands, lögfræðingadeild, Iðnlánasjóður, Andri Árnason hdl.,
Sigurmar Albertsson hrl., Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Sveinn Skúla-
son hdl., Iðnþróunarsjóður og Ævar Guðmundsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Pólýfónkórinn
Áríðandi fundur um starfsgrundvöll og
framtíð kórsins verður haldinn laugardaginn
20. október kl. 16.00 í Vörðuskóla.
Kórfélagar og velunnarar eru hvattir til að
mæta.
Stjórnin.
Forval
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir umsóknum verktaka um að fá að taka
þátt í lokuðu útboði vegna byggingar íbúða
og þjónustumiðstöðvar aldraðra við Lindar-
götu 57-61 og 64-66 í Reykjavík.
Um er að ræða samtals 15 hús auk þjónustu-
miðstöðvar.
Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka
þátt í lokuðu útboði vegna ofangreinds verks,
skulu skila skriflegri umsókn þar um ásamt
þeim upplýsingum, sem óskað er eftir í for-
valsgögnum.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Útfylltum gögnum ásamt fylgiskjölum skal
skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn
26. október 1990 kl. 16.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Baldur, FUS, 16 ára
Laugardaginn 20. október heldur Baldur upp á afmæli sitt. Húsið
opnað kl. 21.00 og verður opið til kl. 01.00. Hljómsveitin Pinkowitz
leikur undir borðum.
Stjórnin.
Opið hús hjá Heimdalii
Opið hús verður hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavik, i kjallara Valhallar föstudaginn 19. október. Boðið verður
upp á Ijúfa tónlist og léttar veitingar. Húsið verður opnað kl. 21.30
og eru allir velkomnir.
Heimdallur
Sjálfstæðisfólk í
Vestur-Húnavatnssýslu
Aðalfundur verður haldinn í kaffistofu Vöruhúss Hvammstanga hf.
sunnudagskvöldið 21. okt. nk. kl. 21.00.
Fundarefni: -
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Undirbúningur kosninga.
3. Önngr mál.
Nýir félagar velkomnir. Mætum vel.
Sjálfstæðisfélag Vestur-Húnavatnssýslu,
Bessi, félag ungra sjálfstæöismanna
og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna.
Árnessýsla
Sjálfstæðiskvenna-
félag Árnessýslu
verður með hádeg-
isverðarfund laugar-
daginn 20. október
nk. kl. 12.30 í Sjálf-
stæðishúsinu á
Austurvegi 38, Sel-
fossi. Gestir fundar-
ins verða:
Sigríður A. Þórðar-
dóttir, formaöur Landssambands sjálfstæðiskvenna, og Arndís Jóns-
dóttir, varaþingmaður. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki.
Stjórnin.
Stjórnarfundi
|^ SUS frestað
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆDISMANNA
Stjórnar-, varastjórnar- og
trúnaðarmenn SUS takið eftir!
Stjórnarfundi SUS sem halda átti laugardaginn 20. október kl. 14.00,
hefur verið frestað.
Tilkynning um nýjan fundartíma verður send í pósti.
Akranes
- Bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni veröur hald-
inn i Sjálfstæðishús-
inu, Heiðargerði 20,
sunnudaginn 21.
október kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins
mæta á fundinn.
Allir velkomnir.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi.