Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990 I DAG er föstudagur 19. október, sem er 292. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.31 og síðdegisflóð kl. 18.43. Fjara er kl. 0.21 og 12.42. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.29, sól í suðri kl. 13.13 og sólarlag er kl. 17.55. Tungl er í suðri kl. 13.46. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. (Jóh. 14, 21.) SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. Ar- fell fór í fyrradag. í gær land- aði Stefán Þór sem er lítill skuttogari á Faxamarkað. Asgeir kom í gær og landar hjá Granda. Brúarfoss fór erlendis. Skógarfoss kom í gær að utan með viðkomu í Njarðvíkum. Esja kom af strönd. Dísarfell fór erlendis og Arnarfell á strönd. ARNAÐ HEILLA pT A ára afmæli. Fimmtug- Ol/ ur er í dag, Þorgeir Gíslason, húsasmíðameistari, til heimilis á Hraunbraut 16, Kópavogi. Hann og kona hans, Steinunn Guðbjörg Lór- enz, taka á móti gestum á heimili sínu í kvöid. ARNAÐ HEILLA Q r ára afmæli. 85 ára verður 20. október, laugardag, OO Málfríður Kristjánsdóttir, húsmóðir, Dunhaga 17, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Helgi Bjarnason, bifreiðastjóri, sem varð 85 ára þ. 14. sept. sl., munu taka á móti gestum á afmælisdaginn í sal Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19. F7f \ ára afmæli. í dag er I \/ Valgerður Jónsdótt- ir, Garðaflöt 5, Garðabæ, sjö- tug. Hún og maður hennar, Guðmundur Hjartarson, taka á móti gestum í íþróttahúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu milli kl. 17 og 20. Í7A ára afmæli. Á morgun I U verður frú Guðbjörg Björgvinsdóttir, Meðalholti 12, Rvík, sjötug. Hún mun taka á móti gestum í Hótel Lind við Rauðarárstíg milli kl. 17 og 21. FRETTIR FYRSTA hverfastöðin á ís- landi var opnuð þennan dag 1946. Þetta var að Reykja- koti í Ölfusi. Það var Gísli Halldórsson, verkfræðingur, sem stóð að uppsetningunni en rafallinn, sem fyrst snerist 30. sept. 1944, framleiddi aðeins brot úr kílówatti. Bor- holan var 22 metra djúp og 3-3'A tommu víð. Rafallinn var tengdur að kvöldi og seg- ir í bók Gísla, Á ferð og flugi, ....og þá kviknaði á nokkr- um rafmagnsljósum. Brunnu ljósin skært í mildu nætur- húminu." BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður sunnu- daginn 21. okt. kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið er öllum opið. ORLOFSNEFND hús- mæðra, Kópavogi. Árlegt myndakvöld verður haldið í sjálfstæðishúsinu, Hamra- borg 1, þriðju hæð, í kvöld. Kaffiveitingar. HAGSTOFAN hefir vakið athygli á því að undanförnu, að þeir sem vilja vera lausir við ýmis dreifibréf, happ- drættismiða o.fl. geta óskað þess að nöfn þeirra verði af- máð úr skrám sem fengnar eru hjá Hagstofunni til út- sendingar slíkra bréfa. KVENNAGUÐFRÆÐI. Musinbi Kanyoro, framkvstj. kvennavettvangs Lútherska heimssambandsins, heldur er- indi um kvennaguðfræði í safnaðarheimili Langholts- kirkju nk. sunnudag kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Gönguhrólfar hittast á morg- un kl. 10 á Hverfisgötu 105. STÆRSTUR straumur er í dag, 3,94 m. Þá má og geta þess að dagurinn styttist nú jafnt og þétt og er sólargang- urinn í Reykjavík í dag 9 klukkustundir og 26 mínútur. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Kl. 9 hár- greiðsla. Kl. 9.30 teiknun, málun og vélsaumun. Kl. 13 danskennsla og fijáls tími í vinnustofu. Kl. 14 félagsvist. HANA NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Veljið skótau og fatnað eftir veðri. Nýlagað molakaffi. FÉLAG fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu. KIRKJUR GRENSÁSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu. ODDAKIRKJA á Rangár- völlum. í tilefni af því að lok- ið er viðgerð á kirkjunni, sem staðið hefir yfir, verður há- tíðarguðsþjónusta á sunnu- daginn kemur kl. 14. Stefán Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Börnin hittast í Þykkvabæjarkirkju laugar- dag kl. 17. Guðsþjónusta í Kálfholtskirkju sunnudag kl. 14. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Eg ætla sko ekki að flytja ykkur neina andskotans skýrslu. Komið með varaformanninn ... KwökJ-, nartur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 19.-25. október, aö báöum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Lœknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnamea og Kópavog i Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lsknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfraaðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmfotawing: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i 8. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðín böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og suftnudögum er lesiö fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geödeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18, Hafnarbúðir: AJIa daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæðingarheimHi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelm- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvetta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- Mfnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AðalMfn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. BústaðaMfn miðvikud. kl. 10-11. SólheimaMfn, miövikud. kl. 11-12. ÞjóðminjaMfnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirfitssýn- ing á verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl.10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. ListaMfn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripaMfnið, sýningarealir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað (laug 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaug í MosfeDssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.