Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 40
 1990 MQRGUNBLAÐIÐ Stðd 2; Björtu hliðamar ■■■■■ í þættinum að þessu O"! 15 sinni fær Eggert — Skúlason til sín þá Karl Bridde, bakara og skot- veiðimann, og Sólmund T. Ein- arsson, fiskifræðing og sport- veiðimann, í spjali um lífið og tilveruna, og sameiginleg áhugamál þeirra beggja, skot- veiði. Stjórn upptöku annaðist María Maríusdóttir. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteins- son prólastur í Reyk]avikurprólastsdærnr flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Prelúdía og fúga í fis-moll eftir Dietrich Buxte- hude. — Tokkata, fúga og sálmur eftir Flor Peters. — „Master Tallis's Testament" eftir Herbert Howells. Jennifer Bate leikur á orgel Hafnarijarð- arkirkju. - „Exultate Jubilate" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sylvia Lindenstrand syngur með Kamm- ersveit; Carlo Felice Cillario stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll Halldór Rafnar lög- fræðingur ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 6, 14 15, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Rondo I a-moll KV 511 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Daniel Barenboim leikur á pianó. — Divertimento í C-dúr fyrir flautu , óbó, tvær fiðlur og selló eftir Joseph Haydn. Hljóöfæraleik- arar úr „Franz Liszt" kammersveitinni leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón; Bryndis Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Messa i Háteigskirkju Skúli Svavarsson préd- ikar. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni kennurum. Umsjón; Signý Pálsdóttir. 14.00 Af víkingum á Bretlandseyjum Siðari þáttur. Umsjón; Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Böl. Péll Skúlason prófessor flytur erindi. 17.00 Sinfónía númer 2 í e-moll ópus 27 eftir Serg ei Rachmaninoff Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands. Rás 2: Helgarútgáfan ■■■■■ Á sunnudagsmorgnum kynnir Gyða Dröfn úrval þeirra ia (K) málefna sem hafa verið til umfjöllunar í dægurmáiaútvarp- AU jnu. Dagskráin hefst kl. 11 en Gyða er mætt við hljóðnem- ann með tónlist kl. 10. Eftir hádegi er Gunnar Salvarsson með Sunnudagssveifluna, vin- sældasöngva frá liðnum áratugum. Þá mun Bolli Þór Valgarðsson ijalla um Spilverk þjóðanna. ' 18. október, siðari hluti; Petri Sakari stjórnar. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19,00 Kvöldfréttir. s V 5 -í-i 'fc- £ ,>i >ii í-:i v*/ ’ v-; % 6 N ' e f ( ÍYNING OVENJULEG HUSGAGNASYNING 9.-11. NÓVEMBER HIN FULLKOMNA FALLEG OG FORVITNILEG Sérkennilega falleg húsgögn hönnuð af Þórdísi Zoega húsgagnaarkítekt FHI. Stól- arnir eru úr stáli og klæddir steinbítsroði. Nýstárleg og þægileg húsgögn sem óneitan- lega vekja athygli. KINNARPS - GÆÐI OG GLÆSILEIKI Kinnarps er hin fullkomna lausn fyrir allar stærðir og gerðir af skrifstofum. Hér er hugsað fyrir öllum smáatriðum. Gullfalleg hönnun og toppgæði á góðu verði. Nær óendanlegir uppsetningarmöguleikar. Þar að auki gefur að líta úrval vandaðra húsgagna frá ýmsum löndum. Líttu inn á sýninguna okkar í Faxafeni 9, - 9.-11. nóv- ember og sjáðu hvað hægt er að gera fyrir skrifstofuna þína eða heimilið. Opið laugardag kl. 10-17 oa sunnudaa kl. 13-18. 19.31 Spuni Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurfekinn frá' þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og siðasti þáttur. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 21,00.) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 islenska gullskífan; „Uppteknir” með Pelican frá 1974. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarþað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur fré föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 i dagsins önn. Einstæðar mæður. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Jón Örn Guðbjartsson. Italski boltinn ■■^H Að þessi sinni mun 1Q 20 lið Atlanda taka á AQ “ móti A.C. Mílanó í. beinni útsendingu. Spennandi verður að fylgjast með arg- entínska landsliðsframherjan- um Claudio Caneggia í liði Atlanda og svo að sjálfsögðu Hollenska tríóinu í liði A.C. Mílanó. Jón Orn Guðbjartsson lýsir leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.