Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ U7VARP/SJOIMVARP LAtfGÁRDAGÍIR 15. DESEMBER 1990 STÖÐ2 14.10 ► Eðaltónar. Meiriháttartónlistarþáttur. 14.50 ► Svona er Elvis. Athyglisverð mynd byggð á ævi rokkkonungsins sem sló í gegn á sjötta áratugnum. í þessari mynd er blandað saman raun- verulegum myndum og sviðsettum atriðum. Fjöldi áðurósýndra mynd- skeiða verður.sýndur, meðal annars bútar úr kvikmyndum sem teknar voru af fjölskyldu hans. 16.30 ►- Todmobil á Púlsinum. Endurtekinn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Allt það nýjastaí popp og kvik- myndheimin- um. 18.30 ► Ala Carte. Endurtekinn þáttur þar sem matreiðslumeistar- inn Skúli Hansen býður upp á hum- arhala í súrsætri sósu í forrétt og lambafillet með soyasósu. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD ■ 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ►- Háskaslóðir. 19.50 ► jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó, 20.40 ► Líf í tuskunum. 21.05 ► Fyr- irmyndarfað- ir. 21.35 ► Fólkið í landinu. Auga ijósmyndarans. Jón Björgvinsson ræðirvið Max Schmid Ijósmyndara sem er með ísland á heilanum. 21.55 ► Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur. Bandarísk sjón- varpsmynd. Myndin segir frá æskuárum blökkustúlku i Suðurríkjum Bandaríkjanna og því misrétti sem svertingjar eru beittir. Aðalhlutverk: Diahann Carroll, Esther Rolle og Ruby Dee. 23.30 ► Perry Mason — Feiga frúin. Bandarísksjónvarpsmyndfrá 1988. Kona er myrt á heimili sínu. En ekki er allt sem sýnist. 1.15 ► Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttir, frétta- tengd innslög ásamt veðri. 20.00 ► Morðgáta. (MurderShe Wrote). Spennumyndaflokkur. 21.00 ► Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.40 ► Tvídrangar. (Twin Peaks) Spennumynd. 22.30 ► Banvæna linsan. Sean Connery fer með hlutverk sjónvarps- fréttamanns sem ferðast um heimsbyggðina. 00.35 ► Ofsinn við hvítu linuna. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ► Von og vegsemd. Mynd um ungan dreng sem upplifir strfðið á annan hátt en gengur og gerist. 03.50 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Omsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. - Mars úr „Ástum þriggja appelsina" eftir Sergej Prokofjev. Jascha Heifets leikur á fiðlu og Emanuel Bay á píanó. - Norræna málmblástusrssveitin leikur tvö þjóðlög: Jorma Panula stjornar. - „Elígía handa Mippy" eftir Leonard Bernstein og. - „Minútuvalsinn" eftir Fréderic Chopin. Christ- ian Lindberg leikurá básúnu og Roland Pöntinen á píanó. - „Largo al factotum" úr óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioaccino Rossini. Jascha Hei- fets leikur á fiðlu og Milton Kaye á píanó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. GuðmundarAndraThorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit Islands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. fjórði þáttur af niu: Fyrstu skrefin. Meðal efnis er leikin fyrsta upptak- an sem gerð var hérlendis á „Pétri ðg úlfinum" eftir Sergej Prokofjev. Sögumaður er Lárus Páls- . son. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.60.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Undarlegurskóla-' dagur" eftir Heljar Mjöen. og Berit Brænne Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsóttir Steinunn Bjarndóttir, Árni Tryggvason, Hegla Valtýsdóttir, Knútur R. Magnússon, Guðrún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1960.) 17.00 Leslampinn, Meðal efnis erviðtal við Hallgrím Helgason og les hann úr nýrri bók sinni, „Hellu". Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Nora Brockstedt, Kvartett Daves Brubecks, Söngflokkurinn The Swingle Singers, Georgio Parreira og Bert Kamfert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Þetta ætti að banna. „Stundum og stundum ekki". 'Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar með umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Valgeir Skagfjörð. (Áður á dagskrá 17. ágúst 1989.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. Laugardagur Jólin nálgast og jólalögin dynja á eyrum daginn út og inn. Þegar gamla Gufan réði ríkjum var ekki þetta jólalagaflóð sem svæfir ein- hvern veginn jólabarnið í brjóstinu. Þessi lög verða svolitið hversdags- leg þegar þau hópast að hiustunum. „Þetta eru jólin söng Elvis Presl- ey,“ sönglaði einn plötusnúðurinn. En þannig er markaðurinn. Ut- varpsstöðvarnar keppast við að magna upp jólastemmningu. Ogþað virðist eins og allar þessar stöðvar elti skottið á sama jólakettinum því lagavalið er keimlikt. Það er helst að bamaplöturnar vekj upp jóla- barnið. Slfkum plötum fylgir ljúfur andi og snjóflygsur. Sigurður Pétur Þáttur Sigurðar Péturs Harðar- sonar Landið og miðin er á kvöld- dagskrá Rásar 2 frá mánudegi til fimmtudags. Undirritaður hefir lengi ætlað að minnast á þennan þátt en svona er tíminn stundum hraðfleygari en orrustuþota. En víkjum aftur að þættinum sem sam- kvæmt dagskrárkynningu á að spanna ... landið og miðin og gerir það svo sannarlega því sjómenn hringja jafnt í Sigurð Pétur og land- krabbar. Hann svarar gjarnan í létt- um dúr og spinnur stundum heilu framhaldssögurnar. Þetta er svona landsbyggðarþáttur með borgar- sniði. Þá er svotii eingöngu leikin íslensk tónlist í þættinum sem gerir hann rammíslenskan. Auglýsingasekúndan Ritstjóri ónefndrar fræðibókar mætti í nýjasta þátt Hemma Gunn. Ritstjórinn sem Hemmi upplýsti að væri gamall kunningi hóf að þylja tölfræðilegar staðreyndir úr bókinni og þótti þá ýmsum að maðurinn 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Amdís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gesl í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þorbergs. 24.00 Fréttir, 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. iúis FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. HelgarúNarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Amercan graf- fití" ýmsir listamenn flytja úr samnefndri kvik- mynd. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.06 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ír. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.46.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. I \I?D(H) AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes . Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Jólaakademía Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ýmis fróðleikur í bland við jólatóna. 16.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gislason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana. tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. hefði villst á þættinum Nýjasta tækni og vísindi og þætti Hemma Gunn, A tali. En þessi staðreynda- tugga dundi á sjónvarpsáhorfend- um þar til Hemmi tjáði afnotagjald- endum að hann hefði nú skemmt hér fyrr á árum með ritstjóranum. Þá tóku þeir félagar sig til og hermdu eftir landsfrægum persón- um er héldu áfram staðreyndatugg- unni. Nú og úr því við erum farin að tala um staðreyndaþulur þá hringdi undirritaður í auglýsinga- deild sjónvarpsins og fékk uppgefið verð á auglýsingum á besta útsend- ingartíma. A besta tíma kostar auglýsingasekúndan án virðisauka- skatts 1.690 krónur og við bætist 10.554 króna grunngjald án virðis- auka. Fróðlegt reikningsdæmi. Jóladagatal Börnin fylgjast spennt með Jóla- dagatali Ríkissjónvarpsins. Undir- ritaður líka þegar krakkarnir svífa í baðkerinu í áttina til Betlehem. Myndgaldramönnum sjónvarpsins tekst prýðilega að magna flug bað- kersins. Þá fylgir bók Jóladagatal- inu svo úr verður þrenningin; daga- tal sem styrkir framleiðslu á inn- lendu barnaefni, sjónvarpsþáttaröð og bók. Slík samþætting sjón’varps- efnis og prentmiðla er tímanna tákn. Svif Eiríkur Jónsson stýrði Kvöldsög- um Bylgjunnar í fyrrakveld. Efni sagnanna voru „dagdraumar". Ein 12 ára stúlka átti þann dagdraum að hún væri í sundi. Hún stökk af brettinu og hvíslaði um leið leyni- orði að kærastanum og þá svifu þau yfir vatnið að eilífu. Ólafur M. Jóhannesson 989 lirnfHnn FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eirikur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 í jólaskapi. Valdis Gunnarsdóttir og Páll Þor- steinsson. Farið I verslanir og athugað hvað er að gerast. Leikin jólalög. 16.00 Valtýr Björn Valtýsson - íþróttaþáttur. 16.30 Haraldur Gislason. Óskalög og spjall við hlustendur. 17.17 Síðdegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti (slands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandáður þáttur. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga, Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM 102 4 104 FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Björn Sigurðsson. 16.00 islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím- is á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp! FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kol»po.' inu. 16.00 Tóniisl. 17.00 Ppppmessa í G-dúr i umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur. 21.00 Klassískt rokk. 24.00 Næturvaktin. Fm 104-8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.