Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIf) LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990 9 Innilegt þakklceti til allra þeirra, sem sendu mér hlýhug á 90 ára afmœli mínu 6. desember sl. Helga Rafnsdóttir. ÍTÖLSK HÖNNUN Nýkomnar krómaðar og gylltar hillur á mjög hagstæðu verði. Full búð af vönduðum gjafavörum KOSTABODA KRINGMN KBIMeNM Sími 689122 __y £er merkið sem tryggir vandaða og jafnframt gullfallega skíðagalla. Fullkomnir gore-tex eiginleikar. Gallarnir fást bæði heilir og tvískiptir. Allir nýjustu tískulitirnir. Einnig ódýrir þýskir skíbagallar: Barnagallar frá 6.950,- kr. Dömugallar frá 8.950,- kr. Herragallar frá 14.950,- kr. Vandaðar dúnúlpur á 9.950,- krónur Fullt hús af skíðavörum á frábæru verði. Þekkt merki - Vöndub vara L E I G A Nl GEGNT UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI SÍMI: 91-19800 Yfirborðstil- lögur - veik forysta - nei- kvæður Þjóð- vilji Guðmundur J. Guð- mundsson kemst svo að orði í Baráttusögu: „Það sein gerðist var að Alþýðubandalagið hætti sfjómmálastarf- semi, pólitíkin var öll orðin innan flokksins. Mikinn þátt í því áttu Olafui' Ragnar, Svavar Gestsson og Kjartan Ól- afsson. Þjóðviljimi var orðinn neikvæður og fjandsamlegur í garð verkalýðshreyfingarinn- ar og flokksforustunnar. Svavar Gestsson reyndi að bera klæði á vopnin en svo mikill ágætismað- ur sem hann er þá vantar hami kjark og festu á slíkum stundum. Forusta flokksins var ákaflega máttlaus og pólitík hans veik. Það var mikið um yfirborðstillög- ur á Alþingi og ég neydd- ist til að skrifa upp á sumar þeirra. Það átti að gera einhver lifandis ósköp upp á fleiri millj- arða og alltaf notuð sama gamla klisjan: Það átti að taka peningana frá bönkunum, tryggingafé- lögunum, olíufélögunum og skipafélögunum ...“ „Dauðhreins- aður af verka- mönnum“ Enn úr Baráttusögu: „Þama var komið inn nýtt fólk, ný kynslóð, sem mér fannst ákaflega óraunsæ í pólitík. Það var alltaf að gera kröfur til verkalýðshreyfingar- innar um að hún gerði þetta og hitt. Dagsbrún átti að beijast gegn hem- um og gera samþykktir í þá vem og hina — en þessu fólki, sem oftar en ekki var opinberir starfs- menn og háskólamenn, datt aldrei í hug að gera slikar samþykktir Alþýðubandalagið kvatt Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, fjallar ítrekað um Alþýðu- bandalagið í bók hans og Ómars Valdi- marssonar, Baráttusögu, en hann hefur nú sagt skilið við það. Staksteinar staldra við sýnishorn af þeim skrifum í dag. sínum félögum. AJlt var verkalýðshreyfingmmi að keima. Þetta leiddi auðvitað af sér að flokk- urinn fjarlægðist verka- lýðsfélögin og verkalýðs- félögin fjarlægðust flokkinn, enda var hann orðinn dauðhreinsaður af verkamönnum og sjó- mönnum. A einhverju flokksþinginu var kosið um átján kennara og einn sjómann og hann féll. Óraunsæið gegnsýrði flokkinn, hann var orð- inn á eftir, hafði staðnað og var dæmdur til að tapa enn frekar í kosn- ingunum 1987. Enginn í flokknum gat tekið ein- dregna forustu og ein- beitt kröftmmm í barátt- unni fyrir betri pólitík og betra þjóðfélagi. Hann logaði í ágreiningi, ósætti og sundrungu." Úrsögn úr Al- þýðubanda- lagi Enn segir formaður Dagsbrúnar: „Þegar svo var komið að ég var orðinn höfuð- óvinur þjóðfélagsins í Þjóðviljanum fannst mér nóg komið ... Ég vildi þó ekki baka flokknum tjón og gætti þess því vel að segja mig ekki úr honurn fyrr en kosningarnar 1987 voru afstaðnar. Úr- slitin voru skuggaleg fyr- ir minn gamla flokk. Haim rétt marði inn átta þingmenn — og ýmsir af miðstjórnarmönnmn í Reykjavík kusu hami ekki og ráku stífan áróð- ur gegn Ásmundi Stef- ánssyni sem tók þriðja sætið á listanum og féll. Þegar búið var að mynda ríkisstjórn Þor- steins Pálssonar sumarið •1987 fór ég upp á flokks- skrifstofu og sagði mig úr flokknum ..." Eimi fundur - einn ræðu- maður! „Allt í einu var ég orð- inn flokkslaus maður og hafði þó verið flokks- bundinn frá sextán ára aldri. Mér fannst ég dá- lítið bjánalegur fyrstu mánuðina — en nú held ég að mér líði miklu bet- ur. Flokkurinn ergir mig ekki eða svekkir lengur. Ég sé ekkert eftir flokkn- um — ekki eins og komið er fyrir honum. Ég var orðinn svo innilega þreyttur og leiður á þessu stappi við fólk sem ég hafði ekki áliuga á að vhma með að ég nennti því ekki lengur. Kannski hef ég verið um of mót- aður af fortíð minni í Sósíalistaflokknum þar sem var agi og skipulag. Línan var alltaf klár — eða eins og Kristinn E. Andrésson sagði ein- hverntíma: — ég vil helst hafa fundi þannig að Ein- ar Olgeirsson tali ehm.“ Mannskemm- audi ljóna- gryfja Guðmmidm- lýsir þhig- flokki AJþýðubandalags- ins eftir kosningar 1983 svo: „Hinn nýi þhigflokkur var ákaflega ósamstillt- ur. Þar voru margir góð- ir einstaklingar en þeir náðu ekki saman. Það varð tíl fjandskapur á milli manna og einlægnhi ekki sú sama og áður. Það var ekki lengur án- ægja að sitja þingflokks- fundi. Mest var þetta Ieið- indi og neikvætt karp. Alþýðubandalagið var orðið að ljónagryfju, það var komin uppdráttar- sýki í flokkinn. Fundir hans og samkomur voru fast að því mannskemm- andi. Þar gengu persónu- leg brigslyrði milli manna, valdabarátta og klíkuskapur voru allsráð- andi. Menn kepptust um að koma höggi hver á annan og þótt ég hafi þekkt svipuð klíkuvinnu- brögð áður í Alþýðu- bandalaginu og Sósial- istaflokknum þá var mér ekki lengur lifsnautn að standa í þessu. Ég faim mig ekki í þessu and- rúmslofti og fannst ég ekki lengur eiga félaga í þeim selskap". JOLAGJÖFIN HENNAR! Minkapelsar í úrvali, ný sending Loðskinnshúfur, treflar, lúftur og ennisbönd. GLÆSILEGUR RÚSSKINS- OG LEÐURFATN AÐUR Kápur, jakkar, buxur og pils. ÍTALSKUR FATNAÐUR Bómullarfatnaður, Silkijakkar, Flauelspils PELSFÓÐURSKÁPUR íúrvali ATH. ?■»» „ „ a sunnudag kl. 14-18 k li PELSINN Kirkjuhvoli sími 20160 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.