Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LADGARÐAGUR 15, PESEMBER 1990 o31 Bók um mannraunir eftir Sig’hvat Blöndahl PROÐI HF. hefur gefið út bók- ina Mannraunir eftir Sighvat Blöndahl. í kynningu hofundar segirm.a.: „Sighvatur segir í bókinni frá eigin reynslu eins og t.d. þegar hann kom fyrstur manna að flaki Jólasýning FÍM opn- ar í dag JÓLASÝNING félagsmanna í FÍM verður opnuð í FÍM-salnum, Garðastræti 6, laugardaginn 15. desember kl. 16.00-19.00. Veitingar verða á boðstólum og lesið verður úr nýjum bókum. Guð- rún Þ. Stejihensen leikkona les úr bók Fríðu A. Sigurðardóttur, Meðan nóttin líður, Pétur Gunnarsson, rit- höfundur les úr bók sinni Hverdags- höllin og Björg Orvar, myndlistar- maður, les úr ljóðabók sinni, I sveit sem er aðeins og aðeins fyrir sig. Sýningin er sölusýning og stend- ur hún fram yfir áramót. lítillar flugvélar á Eiríksjökli og tók þátt í björgun tveggja manna sem í vélinni voru. Hann segir einnig frá flugslysi á Mosfellsheiði sem sannarlega fór betur en á horfðist og þegar manni var bjarg- að úr jökulsprungu á Vatnajökli. Þá segir Sighvatur frá eftirminni- legum fjallgöngum, m.a. á Mount McKinley, hæsta fjall Norður- Ámeríku, og hinn illræmda Eigert- ind í Ölpunum. Þá er í bókinni frásögn af björg- un skipveija af vélbátunum Barð- anum sem strandaði við Dritvík á Snæfellsnesi, sagt frá þyrlubjörg- unarsveit Landhelgisgæslunnar og Sighvatur Blöndahl frá frækilegri björgun manna af flutningaskipinu Suðurlandi.“ Mannraunir er 167 blaðsíður. Prentvinnsla var í höndum Prent- stofu G. Ben. en káþu hannaði Guðmundur Jón Guðjónsson hjá Teiknideild Fróða. $mm til að hreinsa KÍSILSKÁN af vaskinum, baðkarinu eða sturtubotninum. Reynslan hefur sýnt að árangur næst með NUDDA. Fáðu þér pakka og prófaðu. Sölustaðirt.d.: Flestar matvöruverslanir og bensín- stöðvar Esso. HREINLÆTISÞJÓNUSTAN HF., sími 27490. Metsölublad á hverjum degi! Yfir- lýsing Við undirrituð höfum ákveðið að höfða meiðyrðamál á hendur að- standendum bókarinnar Lífsstríðið sem fjallar um ævi Margrétar Ró- bertsdóttur og út kom í byrjun des- ember. í bókinni koma fram fjölmörg ærumeiðandi ummæli um okkur sem nauðsynlegt er að vekja strax athygli á að eru röng jafnframt því sem við nú leitum réttar okkar fyr- ir dómstólum. Á þeim tíma sem um ræðir vorum við ábúendur á jörðinni Litla- Kollabæ í Fljótshlíð. Fyrir milli- göngu Búnaðarfélagsins tókum við að okkur umkomulausa þýska ungl- ingsstúlku sem nú heitir á íslensku Margrét Róbertsdóttir. Margrét lýs- ir dvöl sinni hjá okkur á Litla- Kollabæ með mjög niðrandi orðum sem alls ekki eiga sér stoð í raun- veruleikanum. í bókinni eru okkur einnig lögð í munn ljót ummæli og gerðar upp hugsanir sem aldrei hafa að okkur hvarflað. Allt þetta er mjög meiðandi fyrir okkur og það svo að þótt við séum nú bæði á áttræðisaldri getum við ekki hugsað okkur að sitja undir þessum ásökunum og ummælum til ævi- loka. Við höfum aldrei haft nema gott eitt um Margréti Róbertsdóttur að segja og alla tíð átt við hana gott samband. Við tókum í upphafi á móti henni með þeim hætti sem við best gátum. Litli-Kollabær var ekki stórbýli og efni okkar og aðstæður í samræmi við það. Margrét naut þess sem við gátum best boðið á efnalitlu sveitaheimli. Matur var oft fábrotinn og aðbúnaður var eflaust betri á stórbýlum í sveitinni en ekki leið hún skort og áþján af okkar hálfu hvað þá að hún væri frá okk- ur rekin þegar hún átti í veikindum. Útkoma bókarinnar hefur reynst okkur fullorðnum hjónunum þungt áfall. Við viljum biðja fólk að kaupa ekki þessa ósönnu bók en þá sem hana kaupa viljum við biðja að hafa í huga að lýsingin á dvölinni er ekki sannleikanum samkvæm. Kjartan Guðjónsson, Inga Sveinsdóttir, Háeyrarvegi 1, Eyrarbakka. VERÐUR HANN NJESTISTJÓRNARFORMAÐUR ÍSLANDS? Hann á gófta möguleika vegna þess aö Verðbréfaspiliö gerist á Islenskum fjármagnsmarkaöi. Hann kaupir hlut I Sjóvá-Almennum, íslandsbanka eöa hvar sem hann sér hagnaðarvon. Gengið getur fallið eða hann lent (klónum á skattinum; hér skiptir öllu aö vera snjall. Hann getur þurft aö velja milli rfkisskuldabréfa, innstæðu f banka eða er kannski tfmabært að fjárfesta (draumabflnum? Hann verður að hrðkkva eða stökkva. Verðbréfaspilið er frábærlega spennandi, skemmtilegt og fræðandi spil. Lærðu á peninga f leik áður en þú tekur áhættu flffinu. Verðbréfaspitið - snjallt spil fyrir forsjált fólk. UTGEFANDI: ISLENSK SPIL HF ÐREIFING:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.