Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 44

Morgunblaðið - 15.12.1990, Síða 44
MöKÖU'NBIjAÐffi' LÁIDGMlMGtJRÚ'S.. LBSEMBEK1080 7 4^ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 106,00 85,00 103,22 17,229 1.778.338 Þorskur (ósl.) 89,00 69,00 83,07 7,181 596.538 Þorskur/da. 69,00 69,00 69,00 0,492 33.948 Smáþorsk 80,00 80,00 80,00 0,590 47.200 Smáþorsk/ósl. 73,00 70,00 71,84 1,249 89.725 Ýsa 155,00 103,00 134,28 4,790 643.191 Ýsa (ósl.) 125,00 77,00 94,29 5.264 496.359 Smáýsa (ósl.) 75,00 75,00 75,00 0,206 15.450 Keila (ósl.) 43,00 43,00 43,00 1.216 52.288 Lúða 645,00 200,00 361,88 0,559 202.473 Langa 73,00 68,00 72,40 0,636 46.048 Samtals 100,17 40,715 4.078.371 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 114,00 80,00 102,92 95,379 9.816.721 Þorskur(ósL) 89,00 78,00 84,49 19,718 1.646.297 Þorskursmár 90,00 90,00 90,00 1,253 112.770 Ýsa (sl.) 160,00 50,00 123,49 8.290 1.023.788 Ýsa (ósl.) 124,00 78,00 106,70 13,473 1.437.634 Karfi 80,00 70,00 72,34 0,708 51.220 Keila 55,00 40,00 52,30 3.811 199.307 Langa 68,00 50,00 67,16 0,428 28.744 Lýsa 65,00 60,00 60,28 0,939 56.600 Tindabikkja 3,00 3,00 3,00 0,330 990 Ufsi 53,00 7,00 47,31 2,374 112.317 Samtals 98,71 152,789 15.081.185 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 128,00 78,00 94,40 13,338 1.259.289 Ýsa 120,00 - 50,00 112,60 5,723 545.S45 Lýsa 59,00 59,00 59,00 0,486 28.674 Skarkoli 66,00 66,00 66,00 0,293 19.338 Hlýri/Steinb. 69,00 69,00 69,00 1,421 96.789 Langa 66,00 55,00 58,54 0,559 32.722 Keila 40,00 24,00 37,62 3,778 141.828 Ufsi 50,00 31,00 ' 45,75 11,069 506.397 Luða 500,00 355,00 435,89 ' 0,503 219.255 Steinbitur 70,00 15,00 63,72 0,850 54.165 Samtals 78,58 39,449 3.099.832 FISKVERÐ UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA I SKIPASÖLUR í Bretlandi 10.-14. desember. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 173,14 114,170 19.767.216 Ýsa 168,48 38,245 6.433.477 Ufsi 101,74 0,320 32.577 Karfi 88,23 490,00 43.233 Koli 160,22 7.525 1.205.684 Grálúða 181,56 6,550 1.189.233 Blandað 223,38 4,984 1.113.302 Samtals 172,94 172,284 29.794.704 GÁMASÖLUR í Bretlandi 10.-14. desemer. Þorskur 150,48 571,988 86.070.207 Ýsa 171,10 206,661 35.358.857 Ufsi 91,50 15,659 1.432.853 Karfi 86,90 8,635 750.412 Koli 180,35 35,981 6.489.158 Grálúða 143,32 5,121 733.961 Blandað 142,60 92,262 13.156.489 Samtals 153,79 936,308 143.991.941 SKIPASÖLUR í Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi 14. desember Þorskur 181,49 21,782 3.953.246 Ýsa ■ 241,31 2,430 586.373 Ufsi 151,03 41,035 . 6.197.706 Karfi 160,71 113,288 18.207.020 Grálúða 145,60 0,740 107.743 Blandað 114,22 7,014 801.144 Samtals 160,25 186,289 29.853.235 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 4. okt. -13. des., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI , \l \r V 325 300 — 250 225 -H—I—h— 5.0 12. 19. 280/ 276 H—I—I—I—I—I—1—f— 26. 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D P 1 Metsölublað á hverjum degi! ■ TAKTANA HEIM er yfirskrift á jólasamsýningu Listkafaranna sem opnuð verður laugardaginn 15. desémber kl. 16.00 í Djúpinu, neðri hæð veitingastaðarins Hornsins, Hafnarstræti 15. Eftir- taldir listamenn eiga verk á sýning- unni: Birgir Snæbjörn Birgisson, Bjarni Hinriksson, Brynhildur Kristinsdóttir, Gústav Geir Bolla- son, Helena Guttormsdóttir, Jó- hann Torfason, Margrét Lóa Jónsdóttir, Ólafur Engilbertsson, Ólöf Sigurðardóttir, Pétur Örn Friðriksson, Róbert Róbertsson, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Þorri Hringsson og Þórarinn Leifsson. Flest verkin eru til sölu og eins og yfirskrift sýningarinnar gefur til kynna, fást verkin afhent strax að kaupum loknum. Sýningin stendur framá'þrettánda dag jóla. (Fréttatilkynning) Þvörusleikir Þrírjólasveinar íheimsókn Þrír jólasveinar héitnsækja Þjóðminjasafnið um helgina. í dag laugardag klukkan 11 kemur Þvörusleikur, Potta- sleikir kemur kl. 11 á sunnudag og Askasleikir kemur klukkan 11 á mánudag. Er ekki að efa að mörg böm verða í Þjóð- minjasafninu þegar þeir félagar koma í heimsókn. Aldís var fljót- ari en Védís KOMIÐ hefur í ljós að Védís, ein af vélum Flugleiða setti ekki hraðamet á flugleiðinni frá Keflavík til Lundúna á miðviku- dag eins og líklegt var talið í frétt blaðsins í gær. Ólafur Frostason flugmaður flaug Aldísi, annari Boeing 737 vél Flugleiða, sömu leið 31. júlí árið 1989 á tveimur klukkustundum og sjö mínútum en flugtími Védísar var tvær klukkustundir og átján mínútur. Sagði hann að þetta væri persónulegt met á þessari flugleið en vildi ekkert fullyrða um hvort aðrir hefðu náð skemmri tíma. GENGISSKRÁNING - Nr. 240 14. desember 1990 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollan 54,50000 54.66000 54.32000 Slerlp. 106.04900 106.36000 107.61100 Kan. dollari 46.94200 47,08000 46.61300 Donsk kr. 9,58240 9.61050 9.58020 Norskkr 9.39410 9.42170 9.40690 Sænsk kr. 9.77930 9.80800 9,80330 Fi. mark 15.28110 15.32600 15.32950 Fr. franki 10.84790 10.87980 10,87980 Belg. franki 1.77930 1.78450 1.77780 Sv. franki 43,05410 43,18050 43,08380 Holl. gyllini 32.68460 32.78060 32.55520 Þýskt mark 36.87790 36.98620 36,71510 ít. líra 0.04889 0.04903 0.04893 Austurr. sch. 5.24060 5,25600 5,22030 Port. escudo 0.41710 0.41830 0.41810 Sp. peseti 0.57850 0.58020 0,57850 Jap. yen 0.41319 0.41441 0.42141 írskt pund 98,14100 98,42900 98,02900 SDR (Sérst.) 78.40420 78.63440 78.68420 ECU, evr.m. 75.66510 75.88720 75.77910 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28 nóvember. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Leikarar leikritsins Blessað barnalán sem sýnt er á Flúðum. Blessað barnalán sýnt á Flúðum Syðra-Langholti. Ungmennafélag Hrunamanna hefur að undanförnu æft leikritið Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson, leikstjóri er Halla Guðmundsdóttir í Asum. Leikrit- ið var frumsýnt i gærkvöld, föstudagskvöldið 14. des. Leikendur eru alls 12 en með viðamestu hlutverk fara Sigurbjörg Ólafsdóttir, Unnar Gíslason, Mar- grét Biynjólfsdóttir, Sigríður Jóns- dóttir, Halla Gunnarsdóttir og Sig- urbjörg Hreiðarsdóttir. Leikstarfsemi hefur jafnan verið veigamikill þáttur í starfsemi ung- mennafélagsins en þó hefur dregið allnokkuð úr því í seinni tíð en ekki hafa verið sett upp svo stór verk áður sem þetta síðastliðin 10 ár. Næsta sýning á leikritinu verður kl. 13.30 á sunnudag. Fyrirhugað er að sýna leikritið víða á Suður- landi. - Sig.Sigm. Ábendingar frá LÖGREGLUNNI: Einkennisljós leigubifreiða í REGLUGERÐ um gerð og búnað ökutækja segir að á leigu- bifreið til mannflutninga skuli vera eitt gult ljósker á þaki með áletruninni „TAXI“ bæði að framan- og aftanverðu. Ljósið skuli vera kveikt þegar bifreið er í notkun sem leigubifreið og laus til afnota fyrir leigutaka. Þá er tiltekin gerð og stærð ljós- kersins, ljósmagn þess og stað- setning og að það skuli viður- kennt af Bifreiðaskoðun íslands. Varðandi tengingu segir að ljósið skuli vera hægt að kveikja óháð öðrum ljósum bifreiðar sem hér segir: a) í leigubifeið með gjaldmæli skal ljóskerið tengt þannig að ljósið geti aðeins logað þegar gjaldmælirinn er ekki í gangi, hafi mælirinn þar til gert tengi. b) í öðrum leigubifreiðum þar em gjaldmælir er ekki búinn tengi fyrir ljós skal ljóskerið vera tengt um þrískiptan rofa þannig að ekki geti verið straumur að gjaldmæli og taxaljósi í senn. Gildistaka: Leigubifreið til mannflutninga skráð fyrsta sinni fyrir 1. mars 1988 skal búin taxaljósi frá og með 1. janúar 1991. Leigubifreið skráð eftir 1. mars 1988 skal þegar búin ofangreindu taxaljósi. 6. bindi Annála íslenskra fhigmála komið út SJÖTTA bindi Annála íslenskra flugmála, eftir Arngrím Sigurðs- son er nú komið út, og nær yfir árið 1942 til 1945. Bókin er gefin út af Islenska flugsögufélaginu og í formála segir Ragnar J. Ragnarsson formaður félagsins, að þetta ritverk sé merk- asta átak sem til þessa hafi verið gert í þeim tilgangi að taka saman og koma á framfæri heimildum um íslenska flugsögu. Bókaútgáfa Æskunnar gaf út þrjú fyrstu bindi ritverksins en hætti síðan útgáfunni. Á 10 ára afmæli Flugsögufélagsins, árið 1987, gaf Arngrímur Sigurðsson félaginu handrit sitt að þeim hluta verksins sem eftir var að gefa út og er þetta bindi það þriðja og síðasta. Ragnar J. Ragnarsson seg- ir í formálanum, að bókin nái til ársins 1945, þegar embætti flug- málastjóra var stofnað, en eftir þann tíma séu heimildir allar um Arngrímur Signrðsson íslensk flugmál öllu aðgengilegri og varla ástæða til að gera þeim skil á sama hátt og áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.