Morgunblaðið - 15.12.1990, Side 47

Morgunblaðið - 15.12.1990, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15, DlySEMBEIi 19fl0- 47 Þijár myndlistarsýn- ingar hjá Emi Inga ÞRJÁR sýningar verða í gangi á vinnustofu Arnar Inga myndlist- armanns um helgina, en hún er í Klettagerði 6. Öm Ingi hefur síðustU vikur hald- ið námskeið, annars vegar fyrir böm og unglinga og hins vegar fyrir fullorðna og mun árangurinn verða til sýnis þar. í dag, laugar- dag, verður sýning á verkum barn- anna og verður hún opin frá kl. 14-19 og á sama tíma á morgun, sunnudag, verða verk hinna full- orðnu sýnd. Þátttakendur mæta að morgni sýningardagsins og búa til kökuskúlptúr sem gestum verður boðið að gæða sér á meðan þeir skoða sýninguna. í kjallara hússins, þar sem vinnu- stofa Arnar Inga er, verður sýning ■ KVÖLDINfrá 16. til 19 desem- ber munu Norðanpiltar leika á efri hæð Uppans. Hljómsveitina skipa að þessu sinni Guðbrandur Siglaugsson, Guðmundur Stef- ánsson, Jón Laxdal Halldórsson og Kristján Pétur Sigurðsson. Leikur þeirra pilta hefst laust fyrir klukkan ellefu og verður efnisskrá- in blanda af notuðu og nýju efni. ■ BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti í Akureyrarkirkju heldur orgeltónleika í kirkjunni annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk tengd aðventu og jólum eftir frönsk og þýsk tón- skáld. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Jólaðiöfin f ár 4 nýjar í pakka kr. 1.750.- Nýtt - Nýtt Leikjatölva Yfir 50 gerdir af ieikjum PclDIOit fii. na ea stuw kx tíM iXUZl SS tSl '‘í&i K3 L Geislagötu 14, 600 Akureyri. Sími 96-21300. á verkum hans, en þau sýndi hann áður í september síðastliðnum og vill gefa þeim ijölmörgu sem misstu af sýningunni þá tækifæri til að skoða hana nú. Bautamót milli hátíða BAUTAMÓT meistaraflokks karla í innanhússknattspyrnu verður haldið í IþróttahöIIinni á Akureyri fimmtudaginn 27. desember næstkomandi, en frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 20. desember. Áætlað er að 16-20 lið taki þátt í mótinu og að leikið verði í fjög- urra eða fímm liða riðlum. Tvö efstu liðin í hveijum riðli komast áfram í úrslitakeppni, sem verður með útsláttarfyrirkomulagi. Frestur til að tilkynna þátttöku skulu berast í síðasta lagi fimmtu- daginn 20. desember til Sveins R. Bi-ynjólfssonar formanns knatt- spyrnudeildar KA, eða Magnúsar Magnússonar ritara. ★ Victor V386CX * 40 MB hardur diskur * VGA litaskjár ’ 2 MB minni Mús og Windows 3.0 Victor VPC llc .* S MB harður óiskur VGA litaskjár Victor V86p kjöltutölva . ?° MB harður diskur eyngd 3,5 kg. MT 81 prentari Microsoft Works forrita-pakki LetterPerfect ntvinnsluforrit Microsoft leikja-pakki TA Gabriele 100 skolaritvél D/EW UM uPd^ ^ictor vpc ii. vEFlÐ: ^V386cX"erðfrá MT8lpren,*IOltmi''a £s°S *r- 6T.950- 723.765'. t »39.800. L 15.900 kr l5-900’- 16-900- kr' ^631’- <.900,. Iíomið o§ kynnið ykkur jólalilboð Einars J. Sknlasonar hf. á lölvum, prenturum og hugbúnaði Greið§hisamningar Einsr t. SkÚÍBSOn hf. Snmkoit cu m Grensásvegi 10, sími 686933 Gleðileg jól augljós 28.208

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.