Morgunblaðið - 15.12.1990, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990
;52
Blaðberar
- Siglufjörður
Blaðbera vantar frá áramótum á Siglufjörð í
Hverfisgötu og Háveg.
Upplýsingar í síma 96-71489.
fRwguiiMbifeifr
Crunnikóll Eyrarivellar
Kennarar
Vegna forfalla vantar íslenskukennara við
Grunnskólann í Grundarfirði frá 1. janúar
1991.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum
93-86637 og 93-86802.
Skólanefnd.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Sérfræðingur
Afleysingastaða sérfræðings við bæklunar-
deild F.S.A. er laus til umsóknar frá og með
1. mars 1991.
Ráðningartími er 6 mánuðir.
Upplýsingar gefur yfirlæknir bæklunardeildar
í síma F.S.A. 96-22100 eða heimasíma
96-21595.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra F.S.A.
fyrir 15. janúar 1991.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar!
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Góð starfskjör í boði.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
BÁTAR-SKIP
Loðnunóttil sölu
Lengd 185 faðmar, dýpt 44 faðmar. Góð til
síldveiða.
Upplýsingar í síma 98-11700.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
3. og síðasta nauðungaruppboð á Mánagötu 3, efri hæð, isafiröi,
þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, fer fram eftir kröfum bæjarsjóðs isa-
fjarðar og Tryggignastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri mánudaginn
17. desember 1990 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýsiu.
Nauðungaruppboð
Opinbert uppboð á lausafjármunum verður að kröfu innheimtu-
manns ríkissjóðs laugardaginn 22. desember 1990 kl. 14.00 við bíla-
geymslu gömlu lögreglustöðvarinnar i Fjarðarstræti 28, isafirði, og
síðan á þeim stöðum þar sem munina er að finna, hafi skuldarar
eigi greitt kröfuhöfum eða við þá samið og þeir afturkallað uppboðs-
beiðnir:
Boðið verður upp: Bifreiðarnar i-587, í-419, i-1744, Í-4182,
R-78735. Lausaféð: Toyota rafmagnslyftari, Toyota pakkhúslyftari,
innréttingar, lager verslunar og kælikistur.
Uppboðsskilmálar og nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu
embættisins og á uppboðsstað. Ávísanir eru ekki teknar gildar sem
greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg.
isafirði 14. desember 1990,
Uppboðshaldarinn á ísafirði og i isafjarðarsýsiu,
Ágúst Sindri Karisson, fulltrúi.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 18. desember 1990,
kl. 14.00, fara fram nauðungarupp-
boð á eftirtöldum fasteignum í skrif-
stofu embættisins, Miðstræti 18,
Neskaupstað:
Urðarteigur 3, þingl. eigandi Pálmar Jónsson, eftir kröfum Jóns Inga
Guðjónssonar, Vestmannaeyjabæjar, Byggingasjóðs ríkisins, Kaup-
þings hf., Skarphéðins Lýðssonar og Lífeyrissjóðs Austurlands.
Nesbakki 13, 3. h. t.v., þingl. eigandi Björgúlfur Halldórsson, eftir
kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands, Byggingasjóðs ríkisins og inn-
heimtumanns ríkissjóðs.
Mýrargata 32, þingl. eigandi Þóroddur Gissurarson, eftir kröfu
Rúnars Pálssonar.
Bæjarfógetinn i Neskaupstað.
! ■ TILSÖLU
Plötufrystir
Til sölu ónotaður plötufrystir. Selst á góðu
verðj.
Tækið er af Jackstone-gerð og er 9 stöðva.
Upplýsingar í símum 92-12728 og 92-11617.
Prentvél
Roland ftekord offsetprentvél til sölu.
Pappírsstærð 64 x 96.
Upplýsingar í síma 45333.
Komatsu WA 420
Getum boðið nýja, ókeyrða hjólaskóflu á
aðeins 7.600 þús. + vsk.
Einnig Aveling-Barford super mg 12-14
tonna veghefla (500-2000 tímar x-army) á
aðeins 3,0-3,5 millj. + vsk.
Markaðsþjónustan,
sími 26984, hs. 53996.
ÝMISLEGT
PÓST- OG SÍNIAMÁLASTOFNUNIN
Símaskráin 1991
Athygli er vakin á því, að þeir símnotendur,
sem eru með telex, myndsenda, farsíma eða
þoðtæki, geta fengið númer þeirra skráð
aukalega í nafna- og atvinnuskrá aðalsíma-
skrár gegn greiðslu sérstaks gjalds kr. 230
fyrir hverja línu.
Vinsamlega sendið óskir ykkar inn sem fyrst
þar sem undirþúningur að útgáfu símaskrár
1991 er þegar hafinn.
Ritstjóri símaskrár.
)
TILKYNNINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu
Stöðupróf í
framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum á vorönn 1991
eru haldin sem hér segir:
Mánudaginn 7. jan. kl. 18.00 Enska.
Þriðjudaginn 8. jan. kl. 18.00 Þýska.
Miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00 Danska,
norska, sænska.
Fimmtudaginn 10. jan. kl. 18.00 Franska,
spænska, stærðfræði.
Prófin eru haldin í Menntaskólanum við
Hamrahlíð og eru opin nemendum úr öllum
framhaldsskólum. Þeir sem ætla að gangast
undir þessi próf eru beðnir um að tilkynna
þátttöku sína á skrifstofu Menntaskólans við
Hamrahlíð. Skráning er hafin.
FUNDIR — MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur í Strönd hf.
Laugardaginn 29. desember 1990 verður
haldinn aðalfundur í Strönd hf., Birkimel,
Barðaströnd.
Fundarefni:
1. Almenn aðalfundarstörf.
2. Heimild til hlutafjáraukningar.
3. Önnur mál.
Fundurinn hefst kl. 13.00 í húsnæði sauma-
stofunnar.
Stjórnin.
Austurlenskt teppi
Vandað austurlenskt teppi,
Z'h x 4 m, til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 92-15592.
□ GIMLI 599017127 - Jf.
□ MÍMIR 599012166 - Jf
Skiptimarkaður
skíða deildar KR
verður í KR-heimilinu við Frosta
skjól sunnudaginn 16. desem-
ber. Vinsamlegast mætið með
skíðin kl. 11.00 fyrir hádegi.
Markaðurinn verður opinn eftir
hádegi frá kl. 13.00.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Jólahátíð sunnudagaskólans í
dag kl. 14.00. Bænastund í
kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur safnaðarsamkoma
kl. 11.00. Ræöumaður Hafliði
Kristinsson. Barnagæsla. Al-
menn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Theódór Birgisson.
Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Fimmtudagur: Jólatónleikar á
vegum útvarpsstöðvarinnar Alfa
í Fíladelfíu kl. 21.00.
Föstudagur: Æskulýðssam-
koma kl. 20.30. Jólastemmning.
0 ÚTIVIST
Skemmtileg strandganga
I fögru umhverfi sunnud. 16. des.:
Grótta-Suðurnes: Gengið frá
Gróttu út með Seltjörn og áfram
suður með ströndinni út á Suð-
urnes. Brottför frá BSl-bensín-
sölu kl. 13.00.
Áramótaferð Útivistar
Nú fer hver að verða síðastur
að panta i áramótaferðina í
Bása. Pantanir skulu sóttar í
síðasta lagi miðvikud. 19. des.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533
Esjuganga
Ferðafélagsins sunnudag-
inn 16. desember
Kl. 10.30: Esja - Kerhólakamb-
ur - vetrarsólstöður: Göngu-
ferð á Esju er alltaf tímabær og
á sunnudaginn verður hin árlega
Esjuganga Ferðafélagsins um
vetrarsólstöður. Gengið frá
Esjubergi á Kerhólakamb (856
m) og sömu leið til baka. Fólk á
eigin farartækjum er velkomið
að slást í för. Munið að klæðast
hlýjum fötum, vindheldri yfir-
höfn og hafa þægilega
gönguskó á fótum. Það er á
allra færi að ganga á Esju. Gang-
ið með Ferðafélagi íslands og
njótið öruggrar leiðsagnar. Verð
kr. 1000,-. Brottför frá Umferð-
armiöstöðinni, austanmegin.
Ferðafélag íslands óskar öllum
gönguglöðum íslendingum
gleðilegra jóla og býður alla
velkomna í hressandi göngu-
ferðir á nýju ári.
Verferð 5, kl. 13.00 fellur niður.
Ferðafélag íslands.