Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 58
58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990
Þetta merki ættu allir að þekkja. HEAD skíða-
vörur eru löngum þekktar fyrir gæði og
glæsileika, enda hlutu HEADTR6
skíðin viðurkenningu hins þekkta
tímarits Ski Magazin
í gæðaprófun sem geró var
á þessu ári.
Sjálfsagðir HEAD fylgihlutir:
skíðastafir - skíðapokar - pokar fyrir skíðaskóna -
skíðahanskar - mittispokar - bakpokar - íþróttatöskur o.fl. o.fl.
Renndu við í næstu ferð
benger-búöm
Kringlan 4, II hæS Simi: 91-33222
HENTUDOS TIL
HJÁLPAR!
Á laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið ísíma 621390 eða 23190 á milli
kl. 10.00 og 15.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
LANDSSAMBAND
HJÁLPAnSVEITA
SKÁTA
BANDALAQ ÍSLENSKRA SKÁTA HJÁLPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
Dósakúlur um allan bæ
ERTU í HÚSGAGNALEIT?
Gotl úrval leðurhvíldarstóla
Verð frá aðeins kr.
30.000,- stgr.
Verð kr.
9.900,- stgr.
Mikið úrval
sjónvarpsskápa
Verð frá kr.
6.600,- stgr.
Opió tilkl. 22.00
Armúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75
r
iWeááur
r
a
morgun
'v/______
ÁRBÆJARPRESTKALL: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson
messar.
ÁSPRESTAKALL: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Org-
anisti Daníel Jónasson. Heitt á
könnunni eftir messu. Þriðjudag:
Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Alt-
arisganga. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól-
afsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson.
Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14.
Helgileikur, barnakór, bjöllukór.
Stund fyrir alla fjölskylduna. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kl.
17 tónleikar Guðni Þ. Guðmunds-
son orgel, Ingibjörg Marteinsdóttir
sópran, Daði Kolbeinsson óbó. Sr.
Pálmi Mattíasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 barnaguðs-
þjónusta. Barnakór Vesturbæjar-
skóla syngur undir stjórn Vigdísar
Esradóttur. Helgileikur. Lúðrasveit
Laugarnesskóla leikur, stjórnandi
Stefán Þ. Stephensen. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 17 síðdegis-
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Miðvikudag 19. desember: Hádeg-
isbænir kl. 12.15.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson.
FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 14. Ragnhildur Hjaltadóttir
prédikar. Kristín A. Sigurðardóttir
og Ingibjörg Þórarinsdóttir syngja
einsöng. Organisti Guðný M.
Magnúsdóttir. Eftir guðsþjón-
ustuna verður boðið upp á kaffi í
safnaðarheimilinu. Fimmtudag:
Helgistund fyrir aldraða í Gerðu-
bergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar.
GRAFARVOGSSÓKN: Barna- og
fjölskyldumessa kl. 11 í Félags-
miðstöðinni Fjörgyn. Skólabíllinn
fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Fold-
ir og síðan í Hamrahverfi. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Sigríður
Jónsdóttir. Sóknarprestur.
GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmtun
barnanna kl. 11. Góðir gestir koma
í heimsókn og gengið í kringum
jólatré. Mikill söngur. Messa kl.
14. Altarisganga. Nemendur úr
Nýja tónlistarskólanum. Sr. Halld-
ór S. Gröndal prédikar, sr. Gylfi
Jónsson þjónar fyrir altari. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Prestarn-
ir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Ensk jólamessa
kl. 16. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Miðvikudag: Jólatónleikar
Mótettukórs Hallgrímskirkju kl.
20.30. Laugardag 22. desember
samkoma Kristilegra skólasam-
taka kl. 23.30 í kapellu.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTÉIGSKIRKJA: Kirkjudagur. Kl.
10 messa. Sr. Arngrímur Jónsson.
Kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta.
Barnakór kirkjunnar syngur undir
stjórn Dóru Líndal. Kirkjubíllinn fer
um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir
guðsþjónustuna og eftir hana. Kl.
14 hámessa. Kór Háteigskirkju
flytur Missa Dixit Maria eftir H.L.
Hassler. Kl. 21 aðventusöngvar við
kertaljós. Ræðumaður dr. Sigur-
björn Einarsson biskup. Kór og
kammersveit Háteigskirkju flytur
lög og verk tengd aðventu og jól-
um. Kvöldbænir og fyrirbænir eru
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Sóknarnefndin.
HJALLAPRESTAKALL: Messusal-
ur Hjallasóknar Digranesskóla.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Helgileikur í umsjá starfsfólks
barnastarfsins. Kertin tendruð.
STEINAR WAAGE ■
Jólagjöfin fyrir
eiginmannínn
Litir: Svart, vínrautt
Stærðir: 40-46
Verð 3.995r
Domus Medica, Kringlunni 8-12,
sími 18519. sími689212.
Guðspjall dagsins:
Matt. 11.: Orðsending
Jóhannesar
Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar
Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samvera í Borgum sunnudag kl.
11. Jólaföndur fyrir börn úr barna-
starfi í Borgum sunnudag kl. 13.30.
Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópa-
vogs í Kópavogskirkju kl. 15. Ritn-
ingarlestur og bæn. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund
barnanna kl. 11. Jólasöngvar, sög-
ur, leikir. Guðsþjónusta kl. 14.
Nemendur Ólafar Kolbrúnar Harð-
ardóttur ásamt hljóðfæraleikurum
flytja Mótettu eftir D. Buxtehude
In dolci jubilo. Listafólkið ^r að
minna á orgelsjóð með hvatningu
um að kirkjugestir geri slíkt hið
sama. Prestur Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Síðasta guðsþjónusta fyrir
jól-
LAUGARN ESKIRKJ A: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarf á sama
tíma. Heitt á könnunni eftir guðs-
þjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðar-
stund í hádeginu. Orgelleikur, fyrir-
bænir, altarisganga. Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. I umsjón Sigríðar Óladóttur.
Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón sr.
Ólafs Jóhannssonar. Miðvikudag:
Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð-
mundur Óskar Guðmundsson.
SAFNKIRKJAN Árbæ: Guðsþjón-
usta kl. 15.30. Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson.
BIBLIAN
og
Sálmabókin
fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögu
Hið ísl. biblíufélag
jólagjafir
(f>uöbranösstofu
V
Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Simi 17805. Opið 3-5 e.h.,
föstud. 10-12 f.h.
MaMfe
. FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI