Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 59
MOROUNBLABtÐ LAUGARDAGUK 15., DKSKMUKR. 3,980 SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur. Einsöngur íris Erlings- dóttir. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Helgileikur. Barnakórinn syng- ur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN Rvík: Kl. 16 í dag syngur RARIK-kórinn. Sunnudagur kl. 11 barnaguðsþjónusta. Helgi- leikur, kór barnanna o.m.fl. Gest- gjafi í söguhorni er Iðunn Steins- dóttir, rithöfundur og kennari. Frá kl. 16.30 verða jólalög sungin í kirkjunni og leikið á flautu, píanó og orgel. Kl. 17 jólavaka. Ræðu flytur Davíð Scheving Thorsteins- son, framkvæmdastjóri. Upplestur Elva Gísladóttir, leikkona. Börn úr barnastarfi safnaðarins flytja helgi- leik. Barnakór Fríkirkjunnar, Kant- ötukórinn og Fríkirkjukórinn syngja. Einsöngvarar: Hanna Dóra Sturludóttir, Ragnar Davíðsson, Loftur Erlingsson, Auður Gunnars- dóttir og Sigurður Steingrímsson. Ilka Petrova Benkova leikur á flautu, Pavel Smid yngri á píanó og Violeta Smid á orgel. Stjórnend- ur Pavel Smid, Violeta Smid og Þuríður J. Sigurðardóttir. Mið'viku- dagur morgunandakt kl. 7.30. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18, nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum kl. 20 er ensk messa. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á fimmtudög- um, þá kl. 19.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: Safnaðarsamkoma kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Theódór Birgisson. Sunnudagaskólinn á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna kl. 14. Eldsloginn syngur. Börn sýna helgileik. Hug- vekja major Daníel Óskarsson. KFUM & KFUK: Samkoma kl. 20.30 í kristniboðssalnum. „Hann hefirsent mig“ — Jes. 61. Upphafs- orð Gunnar H. Ingimundarsson. Ræðumaður Benedikt. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Altaris- ganga. Barnastarf í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Nemendur í Flataskóla taka þátt í athöfninni. Organisti Ferenc Utassý. Barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 13. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Jólastund fyr- ir alla fjölskylduna kl. 10.30. Jóla- sögur og helgileikur með þátttöku ungmenna og fullorðinna. Sr. Sig. H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Njörður P. Njarðvík, rithöfundur. Kór Hafnar- fjarðarkirkju flytur hluta af „Sam- hljómur himnanna" eftir P. Ester- hasy. Einsöngvarar María K. Gylfa- dóttir, sópran og Þorsteinn Krist- insson, tenór. Undirleik annast flautuleikararnir Edda Kristjáns- dóttir og Gunnar Gunnarsson. Stjómandi er Helgi Bragason. Safnaðarstjórn. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Að- ventustund barnanna kl. 11. Barnakór kirkjunnar sýnir helgileik. Stjórnandi Kristjana Þórdís Ás- geirsdóttir. Fermingarathöfn kl. 14. Fermdur verður Bjarni Jóns- son, Vesturvangi 8, Hafnarfirði. Séra Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspít. Hafn- arf.: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Helgi- stund og biblíulestur kl. 18. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólafundur sunnudagaskólans kl. 11 í umsjá 59' Málfríðar og Ragnars. Munið skólabílinn. Jólatónleikar kórs Keflavíkurkirkju kl. 17. Kórinn syngur ásamt hljómsveit undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Fjölbreytt efnisskrá. Jólaguðspjal- lið verður lesið. Einsöngvarar Guð- mundur Ólafsson, Hlíf Káradóttir, María Guðmundsdóttir, Steinn Erl- ingsson og Sverrir Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Ásta Óskars- dóttir, Helga B. Ágústsdóttir, Hrönn Geirlaugsdóttir, Kjartan Már Kjartansson, Ólafur Flosason og Ragnheiður Skúladóttir. Sókn- arprestur. KAÞÓLSKA KAPELLAN Keflavík: Messað kl. 16 sunnudaga. HVÍTASUNNUKIRKJAN Keflavík: Sunnudagaskóli kl. 13.30 og al- menn samkoma kl. 16. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðventukvöld 3. sunnudag í aðventu kl. 20.30. Fjölbreytt tónlistardagskrá. Kór Útskálaskirkju syngur aðventu- og jólasálma. Bjöllukórinn leikur jóla- lög, auk þess sem nemendur úr Tónlistarskóla Gerðahrepps flytja ■ DR. PETER J. Hylands yfir- maður náttúrefnafræðideildar breska lyfjafyrirtækisins Xenova Ltd. mun flytja fyrirlestur mánu- daginn 17. desember á vegum Mál- stofu í lyfjafræði við Háskóla Islands. Fyrirlesturinn nefnist Lyf unnin úr sveppum, (sýklalyf, blóð- fitulækkandi lyf o.fl.) en einnig verður ijallað um lyljarannsóknir á nýjum efnum sem einangruð hafa verið úr sveppum. Fyrirlesturinn tónlist. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Kristín- ar Sigfúsdóttur. ÞORLÁKSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna laugardag í safn- aðarheimilinu kl. 13. Jólaföndur. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11. Barnakórinn syngur, myndasýning. Helgistund kl. 14. Einsöngur Unnur Arnardótt- ir. Orgelleikur Jón Ól. Sigurðsson. Altarisganga. Fyrirbænaguðsþjón- usta fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Tónleikar þriggja barnakóra og blásarasveitar í safn- aðarheimilinu til styrktar Hjálpar- stofnun kirkjunnar kl. 17. Aðventu- og jólatónleikar kirkjukórsins á sama stað kl. 20.30. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 í Borgarnes- kirkju. verður fluttur kl. 20.00 í Hugvís- indahúsi Háskólans, Odda, stofu 101 og er öllum opinn. ■ HRAFNKELL Sigurðsson sýnir nú í Gallerí einn einn, Skóla- vörðustíg 4a. Á sýningunni eru ljósmyndaverk og grafíkverk sem unnin vom í Hollandi á þessu ári. H.S. útskrifaðist úr Nýlistadeild MHÍ ’87 og nam við Jan Van Eyck akademie í Maastricht 88-90. Sýn- ingin eropintil l.jan. ’91 frá 14-18. STEINAR WAAGE Karlmtmnaskór Litur: Svartur Stærðir: 40-46 Verð: 2*995y~ Domus Medica, Kringlunni 8-12, sími 18519. sími 689212. LUHT Nýtt kortatímabil Opið í dag frá kl. 10-22 Mánud.-fimmtud. kl. 9-20 , Föstud. kl. 9-22 Laugard. kl. 10-23 SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40, SÍMI 83555 IE s \JF\ Samkort ólpur og skíóa- samfestingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.