Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 15.12.1990, Qupperneq 75
MOKGUNBI,ADlÐ LAUGARDAGUR 15, DKSEMftER .1,9,1)0 11 JOLAGLAÐNINGUR Flugleiðir og Farklúbburinn draga út lukkuferðir vetrarins ISÍÐUSTU viku voru dregnar út Lukkuferðir vetrarins en þá fengu 7 lukkulegir handhafar Visa Gullkorts og Farkorts óvæntan jóla- glaðning sem er helgarferð fyrir tvo til ýmissa áætlunarstaða Flugleiða hf. Lukkuferðir eru fastur liður hjá Farklúbbi félags íslenskra ferða- skrifstofa en frá stofnun hans í fyrra hafa 50 manns átt kost á að kaupa slíkar ferðir á 30 kr. fyrir manninn. Þetta er aðeins eitt dæmi þeirra fríðinda sem fylgja aðild að Far- klúbbnum, en meðlimir hans eru all- ir handhafar Farkorts FÍF og VISA svo og handhafar Gullkorts Visa. Meðfylgjandi mynd var tekin frá afhendingu jólaglaðningsins en á henni eru frá vinstri til hægri: Karl Sigurhjartarson, fulltrúi Farklúbbs FIF, Karen Kristinsdóttir, hlaut ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar, Eydís Einarsdóttir, hlaut ferð fyrir tvo til New York, Magnús Ragnars- son, hlaut ferð fyrir tvo til Amster- dam, Sigfús Ólafsson, hlaut ferð fyrir tvo til Baltimore, Jónína Ingv- arsdóttir, hlaut ferð fyrir tvo til Glas- gow, og Bergsveinn Sampsted, full- trúi VISA. A myndina vantar Guð- mann Sveinsson sent fékk ferð fyrir tvo til London og Ársæl H. Árnason sem fékk ferð til Lúxemborgar. Bootlegs í þungarokkham. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir ÞUNGAROKK Bootlegs í Púlsinum Þungarokkið á sína fulltrúa að þessu sinni á plötumarkaðn- um, en það er ekki á hvetjum degi sem íslenskar þungarokk- plötur koma út. „Speed-metal“- sveitin Bootlegs sendi nýverið frá sér sína aðra breiðskífu og hélt af því tilefni útgáfutónleika í Púsl- inum. Þar keyrði sveitin geysiþétt í gegnum lögin af plötunni nýju og nokkur nýrri og eldri í bland, við góðar undirtektir galla- og leðurklæddra áheyrenda. FJOKÐURINN FH-ingar með jólafagnað T*T Stuðningsmenn mætið! v i 1 Jólabandið hitar upp fyrir jólin Frítt inn til kl. 24. Snyrtilegur klæönaöur |N 1 L L A B A K| _ STONES-KVOLD á Nilla JÓN FORSETI heldur uppi stuði Opiö frá ki. 18 - 03 GARÐATORGI 1, GARÐABÆ • S. 657676 Opið frá kl. 18.00-03.00 kynnir nýjustu breiðskífu sína (Einmana) í kvöld og skemmtir gestumframtil kl. 03. T'íboðkígarinnar rétta mMtíð SvM.m/Msisu i n LambasteA‘Borde(akp ‘ttrSfy. 1980,- Tíundi hver gestur fær nýjustu breiðskífu Upplyftingar að gjöf. ansleaKur frá kl. 22.00 - 03.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar skemmtir ásamt söngkonunni Erlu Þorsteins. Tekið á móti gestum með hressingu. Höfum óvallt sali fyrir minni og stærri órshátíðir og skemmtonir. Dansstuðið eríÁrtúni 1 I—I ---1 U VEmNQAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik, sfmi 685090. DanshUómsveitin Smellir, ásamt Ragnari Bjarnasmi 0 Húsið opnað kl. 22. Staður hinna dansglöðu. Opió næst 28. og 29. desember. MANNAKORN 33 Siggi Kalli Pálmi Maggi skemmta í kvöld Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 700,- Næturmatseðill kl. 23.30-2.30 Súpa dagsins kr. 450,- Túnfisksalat kr. 650,- Club-samloka kr. 880,- Biximatur kr. 880,- Parísarbuff kr. 850,- Enskt nautabuff kr. 1.100,- Sirlon-steik kr. 1.400,- DAIMSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311. Ath.: Matargestir á Mongolian Barbecue fá frítt inn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.