Morgunblaðið - 15.12.1990, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990
81
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
iTi MflTÉ'tf
Óeðlilegir styrkir
Kona hringdi:
„Ég vil taka undir með Þórði
Asgeirssyni sem skrifaði grein í
Morgunblaðið fyrir skömmu er
bar fyrirsögina Er Mjólkursamsal-
an heilög kýr. Það ber að afnema
þessa styrki til Mjólkursamsöl-
unnar því þetta fyrirkomulag eyð-
ileggur alla samkeppni. Mjólkurs-
amsalan virðist vera með einokun
í skólunum og það er óviðunandi
að skattborgararnir séu látnir
standa undir auglýsingakostnaði
fyrirtækisins."
Sölumennska -
ferðakosnaður
Kona hringdi:
„Er ekki kominn tími til að
stemma stigu við sölumennsku í
heimahúsum? Núna er svo komið
að ekki er friður fyrir sölumönn-
um á heimilum. Þá vil ég vekja
athygli á þeim mikla kostnaði sem
verður vegna utanlandsferða eig-
inkvenna stjórnmálamanna. Væri
ekki nær að utangarðsmenn og
geðsjúkir fengju þessa peninga
en að undanfömu hefur verið
rætt um bágborin kjör þessa fólks.
Það er illt til þess að vita að þetta
fólk líður skort á sama tíma og
ráðherrafrúr lifa í vellystinging-
um og búa á fínustu hótelum á
kostnað almennings."
Trefill
Köflóttur Burberrys-trefill tap-
aðist fyrir utan blómabúðina í
Hraunbæ 102 þann 29. nóvemb-
er. Finnandi er vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 673802.
Fundarlaun.
Jakki
Rústrauður vetraijakki með
brúnu fóðri var tekinn í misgrip-
um úr fatahengi veitingastaðarins
L.A. caffé við Laugarveg. Sá sem
tók jakkann er vinsamlegast beð-
inn að hafa samband sem allra
fýrst við eigandann, Önnu Guð-
munds, í síma 14496.
Kápa
Brúngul kápa var tekin í mis-
gripum í Árbæjarkirkju fyrir
nokkru en önnur skilin eftir. Sú
sem kápuna tók er vinsamlegast
beðin að skila henni aftur í kirkj-
una og fá sína.
Hálsmen
Ferkantað hálsmen með grófri
keðju tapaðist á veitingastaðnum
„22“ eða á leið þaðan í Kolaportið
í október. Finnandi er vinsamleg-
ast beðinn að hringja í síma
39659.
Gleraugu
Gyllt gleraugu með lituðum
gleijum töpuðust í Miðbænum eða
Vesturbænum fyrir nokkru.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 91-19298.
Er Mjólkursam-
salan heilög kýr
eftir Þórð Ásgeirsson
Nýlega var gert mikM mál 0r
þvl á Alþingi og I amreðum ecm
fjlgdu á eftir, «ð úlgerð*rf>-rirt«eki
sem fengið hafði st>Tk eða lán úr
opinbcrum sjóði upp á fáeinar millj-
6nir króna hafði alðan fest kaup á
fiakkvóta til að bsrta aamkeppnis-
aðstöðu sína. WUi þetta siðleysi
og hneyksli gagnvart samkeppnis-
aðilunum sem engan styrk hðfðu
fengið og gitu ekki boðið jafnháu
I kvðtann.
Núerþaðsvoað Mjðlkursamsal-
an í Reykjavfk og þau mjðlkurbú
sem að hcnni standa fá ekki bara
nokkrar milijónir heldur nokkra
milljarða krðna á hveiju ári i bein-
styrk úr rfkissjðði til að standa
_..dir Cárfestingar-, hráefnis og
rekstrarkostnaði. Mjög stðr liður á
rekstrarreikningi MS er auglýs-
ingakostnaður. Varia hafa margir
islendingar komist hjá þvi að heyra
og sjá auglýsingar MS á skólajðg-
úrt, samsölubrauðum og Emmessis
svo eitthvað sé nefnt. En hefur þú
gert þér grein fyrir þvi þegar þú
dáist að þessum glæsilegu augfýs-'
ingum þar sem ekkert er tíl spar-
að, að það ert þú aem borgar brú-
sann með þinum skattpeningum’
Og hvað moð þau (yrirtseki sem
eru i samkeppni við MS um fram-
leiðslu og sðlu á þessum vörum og
fá ekki eina krðnu 1 styrk. Sem
Þórður Asgeinison
„Ert þú ánægður raeð
að þínir skattpeningar
séu nolaðir til að reyna
að kæfa alla samkeppni
við MS?“
vefa skýiaus krafa að fyrirtaeki,
aem hefur iðgvarinn einkarétt á
mjólkursölu, og fær hundruð eða
þúsundir milljóna króna á hverju
Dúkkur
Tvær dúkkur eru í óskilum í
Borgarapóteki. Var önnur skilin
eftir fyrir mánuði en hin fyrir
nokkrum dögum.
Bíllyklar
Bíllyklar töpuðust við Pósthús-
stræti fyrir skömmu. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í
Dóru í síma 691111 að deginum
eða 71941 eftir kl. 18.
Gullarmband
Gullarmband tapaðist 23. nóv-
ember á leið frá Hólmgarði 11
að Grímsbæ. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
32801. Fundarlaun.
Hrossasmölun
á Kjalarnesi
Síðasta smölun fyrir jól verður sunnudaginn 16. desember.
Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11.00 til 12.00, Arnarholti kl. 12.30
til 13.30, Saltvík kl. 14.00 til 15.00.
Eigendur hrossa í þessum girðingum eiga að taka þau.
Ragnheiðarstaðir: Þeir, sem eiga hross á Ragnheiðarstöðum
og ætla að taka þau fyrir jól, hafi samband við skrifstofuna í
síma 672166 milli kl. 13.00 til 17.00 eða Ragheiðarstaði í síma
98-63366.
Hross, sem eftir eru í Geldingarnesi, verða tekin þriðjudaginn
18. desember kl. 14.00. Ef eigendur gefa sig ekki fram, þá
verður farið með þau sem óskilahross.
Hestamannafélagið Fákur.
SPORTBUD
KÓPAVOGS
Hamraborg, sími 641000
Úlpur „finnskar“ Karhu
Sportfatnaöur frá Benger
Skíðagallar frá Alsport og fl.
Hanskar, lúffur, kuldahúfur
Golfvörur
Bullet, Fazer
Dömu-, herra-, unglinga-
og barnagolfvörur
Heiðarleiki þakkaður
Til Velvakanda.
Æði oft tjá lesendabréf blað-
anna kvartanir vegna neikvæðrar
framkomu náungans. Mig langar
hins vegar til að segja frá einstak-
lega jákvæðri og ánægjulegri
framkomu, sem ég naut nýlega,
og þakka hér jafnframt.
Það var ekið á bílinn minn, þar
sem hann var mannlaus á stæði í
miðbænum, og önnur framhurðin
dælduð. Engin vitni voru að at-
burðinum, svo að lítil von virtist
um að fá tjónið bætt. Hið algenga
er, að bíleigandi verði sjálfur að
bera kostnaðinn.
En hér gerðist hið gagnstæða.
Sá, sem tjóninu olli, aflaði sér upp-
lýsinga í bifreiðaskránni um það,
hver væri eigandi bílsins. Hann
hringdi síðan í mig, baðst kurteis-
lega afsökunar á þeim óþægindum,
sem hann hefði valdið, og til-
kynnti mér, að fyrirtækið, sem á
bílinn, er hann ók, myndi sjá um,
að mér yrði bætt þetta að fullu.
Við það hefur nú verið staðið svo
að sómi er að, og fulltrúar fyrir-
tækisins hafa sýnt afar drengilega
framkomu og mikinn heiðarléik.
Ég hlýt að nefna þetta fyrir-
tæki. Það heitir J.S. Gunnarsson
sf. heildverslun og er til húsa á
Suðurlandsbraut 32 hér í Reykja-
vík. Verk þeirra, sem þar starfa,
sýna mér, að þeim er óhætt að
treysta.
Þórir Stephensen
Jakkaföt 19.900-35.800
St. jakkar 11.900-21.800
Buxur 4.900-8.800
Skyrtur 3-4.000
Blússur 9.800-17.900
Rúskinnsjakkar 14.900-22.900
Peysur 5.450-11.800
fK{fl
OG ÞJÓÐARSÁTTIN
Úrval óborganlegra skopmynda
gDBri
Prenthúsið Faxafeni 12, sfmi 678833
w
&