Morgunblaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 28, FEBRÚAR 1991
í DAG er fimmtudagur 28.
febrúar. 59. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.13 og síð-
degisflóð kl. 18.36. Fjara kl.
12.27. Sólarupprás í Rvík
kl. 8.40 og sólarlag kl.
18.42. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.40 og
tunglið í suðri kl. 1.01.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og hver sem hefur yfir-
gefið heimili, bræður og
systur, föður eða móður,
börn eða akra sakir nafns
míns, mun fá margfalt
aftur og öðlast eilíft Iff.
(Matt. 19, 29.)
LÁRÉTT: — 1 iðka bókleg fræði,
5 kyrrð, 6 uppnáms, 9 myrkur,
10 veina, 11 samliljóðar, 12 skán,
13 sára, 15 spira, 17 svolinn.
LÓÐRÉTT: — 1 land, 2 klukkan,
3 hljóm, 4 svaraði, 7 dauðu grasi,
8 mánuður, 12 mæli, 14 ílát, 16
flan.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 deig, 5 legg, 6 reið,
7 ær, 8 íraks, 11 tá, 12 rim, 14
umli, 16 raftar.
LÓÐRÉTT: — 1 dýrbítur, 2 ilina,
3 geð, 5 Ægir, 7 æsi, 9 ráma, 10
krit, 13 mær, 15 lf.
ÁRNAÐ HEILLA
ÉTAánt afmæli. í dag, 28.
t/ V/ febrúar, er fimmtug
Guðrún Árnadóttir, Stíflu-
seli 14, Rvík, aðairæstingar-
stjóri. Maður hennar var Gísii
Guðmundsson bifreiðastjóri,
er lést árið 1989. Hún tekur
á móti gestum í dag, afmæiis-
daginn, eftir kl. 16.
tugur Bergur Ingimundar-
son frá Efri-Ey í Meðal-
landi, Birkimel 6B,' Rvík.
Hann er skipverji á Jökulfelli.
Hann tekur á móti gestum í
Holiday-Inn á afmælisdaginn
eftir ki. 21.
FRÉTTIR_______________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir dálitlu frosti um land
allt í nótt er leið. I fyrri-
nótt var dálitið frost að
heita má um Iand allt og
aðeins tveggja stiga frost
uppi á hálendinu. í
Reykjavík fór hitinn niður
að frostmarki. Urkoman
var 4 mm en mældist mést
11 austur á Kirkjubæjar-
klaustri. Sólskin var í Rvík
í tæplega 2 klst. í fyrradag.
FÖSTUMESSUR_________
ÁRBÆJARKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld kl. 20.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.
20.30.
KÓPAVOGSKIRKJA. í
fréttatilk. frá Kópavogskirkju
segir að frá 1. mars nk. verði
kirkjan opin daglega, á laug-
ardögum árið um kring kl.
11.30-12.30. Aðra virka daga
fram í maímánuð kl. 16-18.
Þetta er gert til að fólk geti
komið í kirkjuna hvort heldur
er í einkaerindum eða til að
skoða hana. Við er miðað að
ekki sé um að ræða lokaðar
athafnir í kirkjunni.
KRISTNIBOÐSFÉLAG
kvenna í Reykjavík heldur
aðalfund 7. mars nk. í kristni-
boðssalnum á þriðju hæð á
Hvassaleitisbraut 58.
RADÍÓAMATÖRAR. Félag
íslenskra radíóamatöra efnir
til fundar í Þemey, Hotel
Esju, nk. sunnudag. Þar segir
Sigurður Jakobsson frá ferð
fjölþjóðaliðs amatöra til
lítillar eyjar í Kyrrahafi í nóv-
embermánuði síðastl. Hann-
sýnir myndbönd máli sínu til
skýringar. Fundurinn er öll-
um opinn.
ÆTTFRÆÐIFÉL. heldur
aðalfundinn í kvöld á Hótel
Lind, Rauðarárstíg. Hann
hefst með bókmenntakynn-
ingu kl. 19.30.
KÓPAVOGUR. Félag eidri
borgara, Kópavogi. Annað
kvöld verður spiluð önnur
umferð í þriggja spilakvölda
keppni í Auðbrekku 25 og
byrjað að spila kl. 20.30.
Dansað á eftir. Spilakvöldið
er öllum opið.
RANGÆINGAFÉL. í Rvík
efnir til síðasta spilakvöldsins
á þessum vetri í kvöld í Árm-
úla 40 og verður byijað að
spila kl. 20.30. Kaffiveitingar
og spilaverðlaun.
INDLANDSVINAfél. heldur
„indverskt þjóðarkvöld“ nk.
laugardagskvöld kl. 20 á
Fríkirkjuvegi 11, og hefst það
með að borinn verður fram
indverskur kvöldverður.
Sýndir indverskir munir.
Ferðamöguleikar til Indlands
ræddir. Nánari uppl. gefnar
í s. 43621/666574 í dag.
HAFNARFJÖRÐUR. Næst-
komandi laugardag heldur
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði bazar með kökum
og ýmiskonar basarvarningi
í Góðtemplarahúsinu, Suður-
götu, kl. 14.
HÁTEIGSSÓKN. Kvenfélag
Háteigskirkju heldur fund
þriðjudag 5. mars kl. 20.30 á
kirkjuloftinu. Spiluð verður
félagsvist. Kaffiveitingar.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 32. Fé-
lags- og þjónustumiðstöð
aldraðra. í dag kl. 14 er ferða-
kynning, með myndum og
danssýningum. Á morgun
verður flutt fræðsiuerindi kl.
14. Þá fjallar Guðrún Stef-
ánsdóttir tannfræðingur,
um tannhirðingu. Ferðakynn-
ingin og fyrirlesturinn er op-
inn öllu fólki 67 ára og eldri.
GERÐUBERG. Félagsmið-
stöð aldraðra. í dag kl. 10
samverustund í handavinnu-
stofu. Hádegishressing í
kaffiteríu. Kl. 13 silkimálun
og púðar með vöfflusaumi.
Spilasalurinn er opinn og leið-
beint í brids. Leikfimi verður
kl. 15, síðan kaffitími í kaffi-
teríunni.
SAMTÖK gegn astma og
ofnæmi. í kvöld kl. 20.30
fiytur Ólafur Grétar Guð-
mundsson augnlæknir erindi
og svarar fyrirspurnum að því
loknu. Grundurinn verður í
Mulabæ. Kaffiveitingar.
SKIPIN__________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Ögri fór í gær, svo
og Sagaland. Þá fór Askja í
strandferð og Brúarfoss
lagði af stað til útlanda.
Leiguskipið Birte Ritscher
fór til útlanda.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær komu til löndunar lúðu-
veiðiskipið Ásgeir Frímann
ÓF og togarinn Sjóli. Þá kom
grænlenski togarinn
Amerloq til viðgerðar. Salt-
flutningaskip á vegum Eim-
skips kom með farm
Sjá ennfremur bls. 40.
Spakvitru merarnar sem fengust ekki í hús í óveðrinu á dögunum spá miklum hrossahlátri um land
allt, þegar talið verður upp úr kjörkössunum í vor, herra forsætisráðherra ...
KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 22. febrúar til
28. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess
er Ingólfs Apótek Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnu-
dag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i 8. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opíð virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekíð er opíð kl. 9-19 mánudag tíl föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið tif kl, 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Upþl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. /Etlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika. einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.-
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa
orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lifsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Sarntök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-íöstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 é 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i
Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheímili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hrjnginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimléna) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvenar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. mai. Uppl. í sima 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesú Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstof an kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30,17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtsliug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjorður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.