Morgunblaðið - 28.02.1991, Side 10

Morgunblaðið - 28.02.1991, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMT.UDAGUR, 28. FEBRUAR, 1991 Mínar bestu þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig í tilefni 80 ára afmælis míns 17. febrúar sl. GuÖ blessi ykkur. SystirAnna Pauline, St. Jósefs-systraheimilinu, Holtsbúö 87, Garðabæ. GIMLIGIMLI Þorsgiita 26 2 hæd Simi 25099 ^ Porsgata 26 2 hæd Simi 25099 VANTAR EIGNIR MEÐ NÝJUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjársterka kaupendur að eignum með nýlegum húsnæðislánum og öðrum hagstæðum langtímalánum. ‘E* 25099 Einbýli - raðhús SKRIÐUSTEKKUR - EINB. Ca 245 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Séríb. á neðri hæð. Nýtt eldhús. Endurn. baö. Nýtt þak. 15 fm garðstofa. Mögul. að taka minni eign uppí. Verð 16,6 millj. SUÐURGATA - RVÍK Stórglæsil. nýl. endurbyggt 135 fm ein- bhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Allt nýtt utan sem innan. Parket. Vandað- ar innr. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Vesturbæ. GNÚPABAKKI - RAÐH. Fallegt 216 fm endaraðh. m/innb. bílsk. Nýstandsetturgarður. Góðarstofur. Stutt í alla þjón. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 13,8 millj. SMYRLAHRAUN - RAÐH. Ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnherb. Parket á herb. Verð 11,8 millj. SVEIGHÚS - EINB. Glæsil. 180 fm einb. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Eigna- skipti mögul. Verð 9,0-9,2 millj. 5-7 herb. i'búðir REYKJAVÍKURVEGUR - ÁHV. 3,5 MILLJ. - SKIPTI MÖGULEG Góð og vel skipul. 6 herb. efri sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. ca 3,0 millj húsnstj. og 500 þús. lífeyrissj. Verð aðeins 8,8 millj. HVERFISGATA - HF. SÉRHÆÐ - ÁKV. SALA Falleg ca 174 fm sérhæð á tveimur hæð- um í tvíb. Nýl. gler. Endurn. rafmagn. Parket. Stutt í skóla. Verð 8,5 millj. SELTJARNARNES SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR Glæsil. ca 140 fm efri sérhæð ásamt ca 30 fm bílsk. Endurn. eld- hús og bað. Ný gólfefni. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. 4ra herb. íbúðir MARÍUBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. m/aðgangi að snyrt- ingu. Sérþvottah. Parket á gólfum. Nýstandsett sameign. Gott útsýni. Verð 6,8 millj. HRAUNBÆR Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö. íb. skiptlst í 3 góð svefnherb., sjón- vhol, stofu, eldhús og sérþvhús og -búr innaf. Glæsil. útsýni. Suðursv. Verð 6,7 millj. BARMAHLÍÐ Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð meö fullri gluggastærð. Öll endurn. í hólf og gólf. Mögul. á 4 svefnherb. Sérinng. Eign í sérfl. Verð 7 millj. KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Suðursv. Nýstandsett sameign utan sem innan. Verð 6,8 millj. FLÚÐASEL - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vandaö eldhús. Parket. Laus strax. Mjög ákv. sala. Verð 6,8 millj. KRUMMAHÓLAR - LAUS 1. MARS - ÁHV. 3,3 MILU. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Sérgarð- ur. Áhv. hagst. lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. 3ja herb. íbúðir STELKSHÓLAR Glæsil. endaíb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús. Parket og flísar á gólfum. Vönduð eign. Verð 6,5 millj. VEGHÚS - NÝTT Mjög rúmg. 106 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð.> Skilast tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Ákv. sala. Góð grkjör. VESTURBERG - LYFTA Falleg 3ja herb. íb. mikið endurn. á 3. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. -ÁHV.VEÐD.3,1 MILLJ. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Nýtt, glæsil. eldhús. Parket. Verð 6,7 millj. ENGJASEL - BÍLSKÝLI Gullfalleg 3ja herb. 80 fm íb. á 4. hæð ásamt 25 fm fokh. risi sem mögul. er að tengja íb. Parket. Verð 6,0 millj. VIÐ TJÖRNINA (979) Góð 3ja herb. íb. í kj. í góðu steinh. v/Bjarkargötu. Endurn. þak og járn. Nýtt rafmagn. Verð 5,3 millj. 2ja herb. íbúðir LEIRUBAKKI - 2JA Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö. Sérinng. Hús endurn. utan. Góð aðstaða f. börn. Mjög ákv. sala. NJÁLSGATA Til sölu ca 40 fm ósamþ. einstaklíb. í kj. Verð 1800 þús. HRAUNBÆR - 2JA Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Suðursv. Hús nýl. viðgert utan og málað. Stigagangur nýstandsettur. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. RAUÐÁS - 2JA MJÖG ÁKV. SALA Falleg 52 fm íb. á 1. hæð. Ljósar innr. Útsýni yfir Rauðavatn. Verð aðeins 4,5 millj. GRETTISGATA - HAGST. ÁHV. LÁN Góð 58,3 fm mikið standsett risíb. Nýl. eldhús. Ákv. sala. Verð aðeins 3,5 millj. VESTURBERG Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Lyftuhús. JÖKLAFOLD - BÍLSK. -ÁHV. 2,3 MILLJ. VEÐD. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild 2,3 millj. SNÆLAND - EINSTAKLÍB. Falleg samþ. einstaklíb. á jarðhæð. Beykiparket. Sameiginl. þvottah. Áhv. 600 þús. veðdeild. Verð 3,0 millj. DRAFNARSTÍGUR - 2JA - VESTURBÆR Falleg 63 fm 2ja-3ja herb. risíb. Endurn. eldhús og bað. Gott útsýni. Verð 4,3 millj. Ámi Stefánsson, viðskiptafr. Kirkjurnar í Skálholti Bókmenntir Sigurjón Björnsson Hörður Ágústsson: Skálholt. Kirkjur. Hið islenska bók- menntafélag. Reykjavík 1990, 310 bls. Þetta er önnur bókin í ritröð um Skálholt. Hin fyrsta fjallaði um fornleifarannsóknir sem gerðar voru á árunum 1954-1958. Nú kemur bók um Skálholtskirkjur. Þriðja bindi verksins mun greina frá skrúða og áhöldum kirknanna og í því fjórða og síðasta verður sagt frá staðnum sjálfum. I þessari bók er greint eins ítar- lega og unnt er frá öllum kirkjum sem vitað er til að verið hafi í Skálholti allt frá dögum Gissurar hvíta (um árið 1000) að undantek- inni þeirri kirkju sem nú stendur. Alls eru þetta níu kirkjur. Höfundur hefur þann hátt á sem eðlilegastur er að byrja á yngstu kirkjunni og enda á þeirri elstu. Um yngstu kirkjuna eru heimildir mestar og traustastar eins og að líkindum lætur og hluti þeirra gagnast oft þegar kemur að næstu kirkju á undan. Raunar eru það einungis þijár yngstu kirkjurnar sem verulegar heimildir eru um. Þær tekst höfundi að endurgera og lýsa mjög nákvæmlega. Síðasta kirkjan (sóknarkirkjan) var tekin niður árið 1954. Stóð dr. Kristján Eldjárn að því verki. Allir viðir þeirrar kirkju eru varðveittir. Sú kirkja var byggð að mestu leyti úr viðum næstu kirkju á undan, Valgerðarkirkju (Valgerður ekkja Hannesar biskups Finnssonar lét byggja hana) og hafði hún raunar notað talsvert af viði úr þriðju yngstu kirkjunni, Brynjólfskirkju. Var það kirkja Brynjólfs biskups Sveinssonar sem hann lét byggja upp úr 1650. Yngstu kirkjurnar tvær voru lít- il guðshús, enda var Skálholt þá ekki lengur biskupssetur. Þær voru um 55 fm eða rúmir 200 rúmm. Brynjólfskirkja var langtum stærri (231 fm, 1.383 rúmm). Hefur hún vissulega verið glæsilegt guðshús. Þó var hún smásmíði hjá næstu Hörður Ágústsson kirkju þar á undan, Gíslakirkju (607 fm, 5.507 rúmm.). Unnt hef- ur verið að grafa upp grunn þeirr- ar kirkju og höfundur gerir tilraun til útlitsteikningar. Þá virðast flest- ar eldri kirknanna hafa verið mjög stór og vegleg guðshús. Þessi bók Harðar Ágústssonar er mikið verk á alla lund. Hann virðist hafa nýtt sér allar fáanlegar heimildir: uppgrafna kirkjugrunna, byggingarleifar (einkum viðu og viðarleifar), muni þá sem varð- veittir eru, ritaðar heimildir (bréfabækur biskupa, máldaga, annála, frásagnir), ljósmyndir og teikningar. Höfundur gengur afar skipulega til verks. Um hveija kirkju er þessi röð umfjöllunar: fornleifar, byggingarleifar, nagl- fastir munir, ritaðar heimildir. Þetta síðastnefnda er svo dregið saman í það sem höfundur nefnir byggingarannál. Þar er byggingar- saga kirkjunnar rakin frá upphafi, byggingarreikningur birtur þegar til er (en úr honum má margt lesa) og síðan er sögu kirkjunnar fylgt eftir því sem föng eru til uns ævi hennar er öll. Að þessu loknu kem- ur sjálfstæðari umfjöllun höfundar, þar sem dregið er saman allt sem heimildir greina eða álykta má um stærð og gerð kirkjunnar, bygg- ingarsögu, höfund hennar, list og stíl og byggingarsögulegt sam- hengi. Geysimikið myndefni fylgir í flestum tilvikum, ljósmyndir af einstökum kirkjuhlutum eða mun- um, viðum og viðarleifum, upp- gröfnum grunnum, teikningum og hefur fjöldi þeirra verið gerður fyrir þessa bók. Allt er þetta frá- bærlega vandað og vel unnið. Stærstur hluti bókar eða ríflega þrír fjórðu hlutar hennar er tim þijár yngstu kirkjurnar, enda er þar vitaskuld mest um heimildir. Einkum er umijöllunin um kirkju Brynjólfs Sveinssonar afar ítarleg og stórfróðleg. Það leikur ekki á tveimur tung- um að þetta rit Harðar Ágútssonar er stórvirki. Það er mikilsvert framlag til kirkjubyggingarsögu Islands. Lesandinn fær sterka til- finningu fyrir því að höfundur sé frábærlega vel að sér um bygging- arlist á fyrri öldum. Hann er jafn- framt einstaklega skýr, skipulagð- ur og nákvæmur. Fátt virðist fara framhjá glöggu auga hans. Óragur er hann við að setja fram tilgátur, þegar annað þrýtur, en þær eru jafnan vel rökstuddar og eðlilegar. Á stöku stað verður hann að hafna skoðunum eða niðurstöðum fyrri fræðimanna en það er ávallt gert á rökstuddum og málefnalegum grundvelli. Hörður ritar skýran, einfaldan og fræðimannlegan stíl og málfar hans er ágætlega vand- að. Mjög vel er frá bókinni gengið. Pappír er vandaður (Mediaprint Seidenmatt pappír 135 g) og prent- verk er með ágætum. Ekki rakst ég á prentvillur eða pennaglöp. Það er vissulega ekki að ófyrir- synju að höfundur hlaut bók- menntaverðlaun síðasta árs fyrir þetta rit sitt. Vel var hann að þeim verðlaunum kominn. Þetta verk myndi svo sannarlega sóma sér vel sem doktorsritgerð. Hefði ég raun- ar talið við hæfi að honum væri veittur slíkur titill fyrir þetta rit- verk sitt og aðrar byggingarsögu- legar rannsóknir. Barnafataverslun Til sölu vel staðsett og traust barnafataverslun í borg- inni. Góðar vörur. Góð sambönd. Hagstæð leiga. Upplýsingar á skrifstofu. Gunnar Gunnarsson, löggiltur fasteignasali, sími 77410. Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Á frábæru verði með öllu sér 6 herb. stór og góð íb. i lyftuh. v/Asparfell. 4 rúmg. svefnherb. Tvenn- ar svalir. Bað og gestasn. Sérinng. Sérþvottah. Mikið útsýni. Bilskúr. Skammt frá Hótel Sögu 3ja herb. töluv. endurnýjuð íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Risherb. fylgir. Rúmg. geymsla í kj. Laus strax. Hagkvæm skipti Vandað og vel byggt steinhús á einni hæð v/Barðavog m/bílsk. um 180 fm. Selst í skiptum fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. m/bílskúr. Nánari upplýsingar trúnaðarmál. í borginni eða Mosfellsbæ Einb.- eða raðhús óskast til kaups m/4-5 svefnherb. og bilsk. Skipti mögul. á 5 herb. ágætri ib. i fjölbhúsi. Mikið útsýni. Ennfremur óskast húseign með tveimur íbúðum, 4ra-6 herb. og 2ja- 3ja herb. Góðar greiðslur. VITASTIG B 26020-26065 Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm. Góð verönd fyrir framan. Parket. Gott áhv. húsnlán Verð 5,5 millj. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm auk 28 fm bílskýlis. Sér- inng. Sauna i sameign. Laus. Einarsnes. 3ja herb. íb. 53 fm í risi. Verð 3,5-3,7 millj. Kóngsbakki. 3ja herb. ib. 72 fm. Suðursvalir. Verð 5,6 millj. Skógarás. (b. á 2 hæðum, 130 fm. Suðursv. Fallegar innr. Fífusel. 4ra herb. falleg íb. 122 fm á 3. hæð. Sérherb. í kj. auk bílskýlis. Sérþvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj. Flúðasel. 4ra herb. 95 fm auk bílskýlis. Góð lán áhv. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýl. gler. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596. • • • 3ja-4ra herb. íb. óskast á Lækjum, Teigum eða nágr. gegn útborgun. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SfMAR 21150 - 21370 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.