Morgunblaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.02.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hnítur~ (21. mars - 19. apríl) Það gengur allt í haginn hjá hrútnum í vinnunni í dag, en þó lætur ósætti á sér kræla. Hann má ekki láta það eftir sér að stökkva upp á nef sér út af smámunum. Naut (20. aprtl - 20. maí) Nautið er ekki'á sömu bylgju- lengd og vinur þess. Það lang- ar til að fara með börnin á einhvem skemmtilegan stað. í kvöld sinnir það áhugamálum sínum. Tvíburar (21. mal - 20. júní) 1» Tvíburinn er virkur bæði heima hjá sér og í vinnunni. Hann leysir vandamál sem hann hef- ur lengi ýtt á undan sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“f£ Krabbinn verður að taka vel eftir því sem fólk segir i' dag, annars gæti mikilvægt atriði farið fram hjá honum. Hann ætti enn fremur að gæta þess sérstaklega vel að aka varlega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þó að þetta sé að mörgu leyti hagstæður dagur fyrir ljónið fjárhagslega á það í erfiðleik- um með að gera upp hug sinn í ákveðnu máli. Meyja (23. ágúst - 22.. september) M Meyjan verður að reyna að líta á málih frá sjónarhóli annarra einnig. Hún ætti ekki að spilla friðnum út af smámunum sem engu máli skipta. Vog ^ (23. sept. - 22. október) 25"$ Vogin vill helst vera ein með sjálfri sér í dag. Samstarfs- maður hennar kann að fara í taugarnar á henni. Hún ætti að slappa af heima hjá sér í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Sporðdrekinn á í erfiðleikum með að ákveða hvernig hann ætlar að skemmta sér. Fjár- hagsáhyggjur þjaka hann í dag. Hann á samt notalegt kvöld í hópi vina og kunningja. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Bogmaðurinn ætti ekki að gagnrýna fjölskyldu sína í dag. Sakleysislegustu orð geta sært tilfinningar fólks án þess að það hafi verið ætlunin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin lendir í deilu fyrri hluta dagsins. Henni er í lófa lagið að halda sína leið ef hún kærir sig um. Smápirringur gerir vart við sig í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn á í vandræðum út af peningum í dag. Hann er að velta fyrir sér fjárfesting- armöguleikum, en ætti að forð- ast rifriidi við ástvini sína í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’jSj Fiskurinn á í stríði við náinn ættingja eða vin um tíma í dag. Það kemst þó alit í samt lag aftur og samheldnin sigrar sundrunguna. Stj'órnusþúna ú aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS /Mé/Z SK'tST/)E> H/tK/N Sé tíóL'T'Ð Hf&tSARfSM&H DR.B hXSHhlOK-K'. GRETTIR iHwmwwiiiiiiniiiiiiiiiiiimniniminnmimmmiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiniiiniiimiiiiiiiiiiimimmmmir'1 ■■■1 .. ■■■................... ... 11 " " ■ ' — TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Moka stéttina? Er ekki heldur kalt að vera úti í Moka eldhúsið hjá þér? dag við að moka gangstíga? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við eigum spaðann, þeir eiga hjartað. Á að fórna í 4 spaða eða veijast í 4 hjörtum? Gömul saga og ný. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 64 VÁK76 ♦ D5 ♦ D9764 Vestur ♦ KG1087 V 832 ♦ ÁG109 ♦ 10 Austur ♦ 9532 ♦ 5 ♦ 87632 ♦ KG8 Suður ♦ ÁD ♦ DG1094 ♦ K4 ♦ Á532 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu ? í þessari stöðu verður austur að upplýsa makker um spaða- stuðninginn. Og til þess hefur hann TVÆR sagnir, 3 spaða og DOBL. Ágæt hugmynd er að nota doblið til að sýna VARN- ARSTYRK, en láta 3 spaða neita öruggum varnarslag. Þá verður auðveldara fyrir vestur að meta hvort hann eigi að fóma eða veijast. I þessu tilfelli höfðu AV ekki komið sér saman um slíkan sagnaskilning og vestur kaus að veijast í 4 hjörtum. Hann kom út með lauftíuna og ÁTTI SLAGINN! Frekar óvenjulegt, en mjög vel spilað hjá sagnhafa. Ef hann leggur drottninguna á tíuna (eða drepur á ás), kemst austur inn til að spila spaða í gegnum ÁD. Sagnhafi gefur þá óhjákvæmi- lega slag á spaða. En með því að dúkka tíuna heldur hann fullu valdi á spaðanum þar til hann hefur lokið við að fría lauflitinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Nigel Short (2.635) fékk óska- byijun í áskorendaeinvíginu við Jonathan Spcelman (2.610) í London. Speelman tefldi byijunina í fyrstu skákinni mjög illa með hvítu: Griinfeldsvöm, 1. de - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. Rf3 - Bg7, 5. Db3 - dxc4, 6. Dxc4 - 0-0, 7. e4 - Ra6, 8. b4?! - c6, 9. Hbl - Rc7, 10. h3 - Rb5!, 11. Rxb5 - cxb5, 12. Dc2. 12. - Rxe4!, 13. Bd3 (Eftir 13. Dxeó? - Bf5 fellur hvíti hrókurinn á bl og eftir 13. Bxb5 - Rd6, 14. Bd3 - Rf5 tapar hvítur einnig peði) 13. - Rd6, 14. 0-0 - Bf5 og með peð yfir og betri stöðu vann Short öruggan sigur. Staðan var þegar síðast fréttist jöfn, 3 'A- 3 'f. í Hollandi þurfti að framlengja um tvær skákir í einvígjunum Korchnoi-Short og Dolmatow- Jusupov. Hinn síðastnefndi jafnaði með miklum heppnissigri í átt- undu skákinnj- . .,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.