Morgunblaðið - 28.02.1991, Síða 44

Morgunblaðið - 28.02.1991, Síða 44
44 ! MOJIGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1991 NEYTENDAMÁL Aspirín með mat getur aukið alkó- hólmagn í blóði Nautakjötsréttir voru fjölbreyttir margir bragðgóðir og aðrir prýðilegir. Islenskt nautakjöt verðlaunað NÝJAR rannsóknir hafa leitt í Ijós að þeir sem fá sér aspirín (aspirín er í magnyl) á undan alkóhóli, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir timburmenn, geta átt von á óvæntum hliðarverkun- um. Aspirín sem tekið er með mat getur aukið á drykkjuvímuna. lét steikhúsið Argentína í sam- vinnu við vinnslustöðina Kjöt hf. sérala nautgripi á sérstakri maís- fóðurblöndu. Þessi fóðurblanda á að kalla fram betra og bragðmeira kjöt með ljósari fitu, en fitan ger- ir kjötið meyrara. I þessari uppskriftasamkepppni var leitað eftir áhugaverðum og frumlegum uppskriftum og voru sendar inn uppskriftir að mjög íjölbreyttum réttum úr ýmsum pörtum nautgripsins; þ.e. læri og öðrum vöðvum, hakki, lifur og tungu og voru margir þeirra bragðgóðir og sumir prýðilegir. Þarna var um að ræða kjötrétti sem margir hæfa vel fyrir hvers- dagsmat og aðrir fyrir hátíðlegri tækifæri. íslenska nautakjötið reyndist við smökkun vera bæði meyrt og safaríkt, vel matreitt af ágætum matreiðslumönnum veit- ingastaðarins. Það sem var ánægjulegast við þessa uppskriftasamkeppni var íslenskt hugvit virkjað. Þeir sem að henni stóðu leituðu til hins al- menna neytenda eftir góðum hug- myndum, veittu viðurkenningar, ekki þtjár heldur tíu og var það gert á glæsilegan hátt. Mættu fleiri taka þetta framtak sér til fyrirmyndar. M. Þorv. er talið líklegt að alkóhólmagið í blóðinu aukist sé aspirín tekið eftir drykk þar sem magaensímið hefur þegar lokið verki sínu við niðurbrot á þeim tíma. Rannsóknir þessar voru aðal- lega gerðar á körlum og er nú verið að gera samskonar rann- sóknir á konum. En talið er að hjá þeim geti áhrif aspiríns verið jafnvel enn meiri, þar sem fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsemi þessara magaensíma eru mun minni hjá konum en körlum. Aspirín og símetidín tekin samtímis — áhrifin tvöföld Vakin er athygli á því, að þeir sem taka aspirín með lyfjum við of miklum magasýrum, „símetid- íni“ eða „ranitidíni“, geti orðið fyrir tvöfalt sterkari áhrifum þar sem þessi lyf draga einnig úr starfsemi fyrmefndra magaen- síma. Vísindamenn undibúa nú frek- ari rannsóknir til að staðfesta að lítill aspirínskammtur, eins og sá sem ráðlagður er til að draga úr hættu á hjartaáföllum, dragi einnig úr starfsemi þessara magaensíma. Rannsóknir þessar, sem unnar voru á sjúkrastofnun uppgjafa- hermanna í Bronx og Mount Sinai-háskólasjúkrahúsinu í New York, voru birtar í „Journal of American Medical Association" í nóv sl. Þar kemur einnig fram að þó umrætt alkóhólmagn í blóði fari ekki yfir það magn sem leyfi- legt er hjá bandarískum öku- mönnum, þá geti það skipt sköp- um fyrir ökumenn og stjórnendur annarra tækja sem kreíjast ein- beitni og fumlausra viðbragða. M. Þorv. Á MIÐVIKUDAG í síðustu viku voru kynnt úrslit í samkeppni sem veitingahúsið Argentína-steikhús, samtök nautgripabænda og Bylgjunnar stóðu að um uppskriftir úrvals rétta úr nautakjöti. AJfhending verðlauna fyrir 10 bestu réttina fór fram á veitinga- staðnum Argentínu steikhús með viðhöfn. Samkeppni þessi er liður í að kynna gæði islensks nautakjöts, sem að margra áliti stendur erlendu nautakjöti ekki að baki í gæðum þegar vel tekst til með eldi gripanna. Gæði íslensks nautakjöts hefur lengi verið umdeilt. Reyndar er því haldið fram að gæðin séu ekki vandamálið heldur séu kjötmats- reglur og flokkun kjötsins röng. Feitara kjötið sem nú er verðfellt eigi að meta í hærri gæðaflokka en fítulaust kjöt þar sem gæðin séu meiri. Nú mun vera fara af stað könnun og endurmat á mats- reglum fyrir nautakjöt og kemur þá vonandi að því að kjötmat og verðmunur á gæðaflokkum komi til skila til neytenda. Til áð sýna fram á gæðamögu- leika íslenska nautgripastofnsins, í uppskriftasamkeppnina bárust á annað hundrað uppskriftir. Viðurkenningar voru veittar og verðlaun. Rannsóknir voru gerðar á fimm hraustum körlum. Þeim var að morgni gefinn appelsínusafi með alkóhólmagni sem svarar til 1,25 til 2 glasa af víni, eftir lík- amsþyngd.y einum klukkutíma eftir að þeir höfðu neytt kjarn- góðs morgun- verðar. Annan dag fengu þeir 1 gr af aspiríni (tvær töflur) með sams konar morgunverði og drukku sama alkóhólmagn. í ljós kom að asp- irínið jók alkó- hólmagnið í blóðinu um sem svarar 34 pró- sentum, miðað við það sem það hafði verið án aspirínsins. Alkahólmagnið reyndist einnig aukast hraðar í blóði og viðhaldast þar lengur með aspiríni. Aspirín dregxir úr starfsemi magaensíma Við rannsóknir á slímhúð í maga tilraunardýra og manna kom fram skýring sem talin var líkleg fyrir hækkun alkóhól- magnsins. Aspirínið reyndist draga um helming úr starfsemi magaensíms (alkóhól dehyrogen- ase), efnahvata sem hjálpar til að oxa eða umbreyta alkóhóli og vama því að fara inn í blóðið. Þar sem starfsemi þessa efna- hvata er hindruð af aspiríninu, virðist meira alkóhólmagn ná að komast inn í blóðið. Sé alkóhól drukkið á fastandi maga með eða án aspiríns, fer alkóhólið svo hratt inn í blóðið að ensímin fá ekki tækifæri til að draga úr áhrifum þess. Ekki INNLAUSNARVERÐ VAXTAMÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓÐS (2.FLB.1985 Hinn 10. mars 1991 er ellefti fasti gjalddagi vaxtamiöa verötryggöra spariskírteina ríkissjóös meö vaxtamiðum í 2. fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiöa nr.11 verður frá og meö 10. mars n.k. greitt sem hér segir: _____Vaxtamiði með 50.000,-kr. skírteini = kr. 4.007,15_ Ofangreind fjárhæö er vextir af höfuöstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. september 1990 til 10. mars 1991 aö viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3009 hinn 1. mars 1991. Athygli skal vakin á því aö innlausnarfjárhæö vaxtamiöa breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.11 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. mars 1991. Reykjavík, febrúar 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS hálkueyðirinn • Kemur í veg fyrir hálkumyndun • Skemmir ekki skó, teppi, dúka eða parket • Skaðlaus öllum gróðri • Eyðileggur ekki lakk og undirvagn bíla • Vinnur 8 sinnum hraðar en salt íbestaI Nýbýlavegi 18, sími 641988 Faest á öllum bensínaf greiöslum OLÍUFÉLAGIÐ HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.