Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991 í DAG er miðvikudagur 20. mars, sem er 79. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.47 og síðdegisflóð kl. 21.08. Fjara kl. 2.39 og kl. 21.05. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.30 og sólarlag kl. 19.42. Myrkur kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 17.08. (Almanak Háskóla íslands.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur því að hjá þér leitar sál mín hælis og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita uns voðinn er liðinn hjá. (Sálm. 57, 2.) 1 2 1 H4 ■ 6 J B ■ ■ 8 9 10 1= 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 lofa, 5 beltum, 6 sóa, 7 kind, 8 tungl, 11 líkams- hluti, 12 mál, 14 kroppa, 16 átfrek. LÓÐRÉTT: - 1 uppákoma, 2 land- spildan, 3 fæða, 4 lítill, 7 heiður, 9 sund, 10 útbíað, 13 háttur, 15 gelt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rokuna, 5 án, 6 kald- ur, 9 iða, 10 XI, 11 da, 12 gin, 13 ældu, 15 ama, 17 iðnina. LÓÐRÉTT: - 1 ríkidæmi, 2 kála, 3 und, 4 aurinn, 7 aðal, 8 uxi, 12 gumi, 14 Dan, 16 an. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togararnjr Jón Baldvinsson og Þorlákur fóru til veiða í gær. Mánafoss kom af ströndinni og fór aftur í gær- kvöldi. Þá fór Hekla. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Hvítanes er komið að utan, hafði viðkomu á ströndinni. Þá kom togarinn Bliki. 7 flára Á morgun, I v/ 21. mars, er sjötugur Pétur Jónsson frá Bolung- arvík, Selvogsbraut 19, Þorlákshöfn. Kona hans er Fjóla Ólafsdóttir. Á afmælis- daginn ætla þau að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, eftir kl. 18. FRÉTTIR________________ KÓLNANDI veður sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Hvergi hafði verið telj- andi frost á landinu í fyrri- nótt og mest 3 stig á lág- lendi, á Hólum í Dýrafirði. En Dalatangi tók nokkra athygli hlustenda. Þar hafði úrkoman eftir nóttina mælst 43 mm. í Rvík var hiti um frostmark um nótt- ina. Sólin var í bænum í nær 7 'h klst. á sunnudag. ÞENNAN dag árið 1850 fæddist Jón Ólafsson skáld og ritstjóri. SAMVERUSTUND verður í Seltjarnameskirkju í kvöld kl. 20.30. Framkvæmdastjóri Al- þjóðlegrar samtaka í Wash- ington, um fangahjálp mun tala. Framkvæmdastjórinn heitir Ron Nikkel. Tónlistar- dagskrá undir stjóm Þor- valdar Halldórssonar. Sam- verustundin er öllum opin. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi hefur opið hús í dag kl. 13-17 í félagsheimilinu. Gestir, félagar úr fél. áhuga- fólks um íþróttir aldraðra koma í heimsókn. Fimmtu- dagskvöldið býður Sjálfstæð- iskvennafél. Edda, þar í bæn- um, til kvöldfagnaðar í hýbýl- um Sjálfstæðisflokksins í Hamraborg. Kvöldfagnaður- inn hefst kl. 20. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur aðalfund nk. laugardag í Kirkjubæ kl. 15. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hólavallag. 4 opin í dag kl. 17-18. HVASSALEITI 56-58. Fél. og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 10 páskaföndur, kl. 13 keramik, 14 dans. Kl. 15 flytur Guðrún Stefánsdóttir tannfræðingur fyrirlestur og sýnir litskyggnur um tann- hirðu, líka gervitanna. HJÁLPRÆÐISHERINN. Hjálparflokkurinn heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Aust- urströnd 4, Seltj., hjá Erling Níelssyni. Annað kvöld verður kvöldvaka í Herkastalanum kl. 20.30. MIGRENISAMTÖKIN. Að- alfundur félagsins verður haldinn í kvöld, 20. mars, kl. 20.30 í Hlaðvarpanum Vest- urgötu 3. Venjuleg aðalfund- arstörf. Fræðsluerindi: Eirík- ur Örn Arnarson sálfræðing- ur talar um sálrænar hliðar höfuðverkja. Fundurinn er öllum opinn. SPOEX — Samtök psoriasis- og exemsjúklinga halda köku- basar sunnudaginn 24. þ.m. í Blómavali við Sigtún og hefst hann kl. 14. Félags- menn og velunnarar samtak- anna sem vilja leggja kökur af mörkum komi með þær í Blómaval basardaginn kl. 10-14. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í dag í Risinu kl. 13-17. Nk. sunnudag verður haldinn kökubasar í Risinu kl. 14. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur efnir til sýni- kennslu í kvöld kl. 20 í félags- heimilinu, Baldursgötu 9. Halldór Snorrason mat- reiðslumeistari annast kennslustundina sem öllum. er opin meðan húsrúm leyfir. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. í Rvík. Á laugardag- inn kemur kl. 14.30 verður góukaffí og spilað bingó í Drangey, Síðumúla 35, fyrir félagsmenn og gesti. KIRKJUSTARF___________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16.30. ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra: Farið verður í ferðalag í dag kl. 14 frá kirkj- unni. ' Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Samvenistund fyr- Sjá ennfremur bls. 51 - ir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgi- stund. Umsjón hefur Ragn- hildur Hjaltadóttir. Starf fyrir *12 ára börn í Fella- og Hóla- kirkju fímmtudaga kl. 17-18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. FÖSTUMESSUR___________ ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. ELLILHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30 í umsjón Kristínar Pálsdóttur guðfræðinema. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Eftir messu talar dr. Sigur- björn Einarsson biskup um trú og trúarlíf. Umræður og kaffi. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Prest- ub sr. Frank M. Halldórsson. Fréttir og Kirkjustarf Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. mars til 21. mars, að báöum dögum meðtöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-6, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabOðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í réögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- Um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁHtanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin V/mulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðiö fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sífjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar R/kisútvarpsins til útlande daglega á stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum ge(a einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 op 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12:15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísi. timí, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kf. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir; Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls atla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir; mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgr/ms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Lista8afn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reyfcjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud, - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.