Morgunblaðið - 20.03.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991 í DAG er miðvikudagur 20. mars, sem er 79. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.47 og síðdegisflóð kl. 21.08. Fjara kl. 2.39 og kl. 21.05. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.30 og sólarlag kl. 19.42. Myrkur kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 17.08. (Almanak Háskóla íslands.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur því að hjá þér leitar sál mín hælis og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita uns voðinn er liðinn hjá. (Sálm. 57, 2.) 1 2 1 H4 ■ 6 J B ■ ■ 8 9 10 1= 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 lofa, 5 beltum, 6 sóa, 7 kind, 8 tungl, 11 líkams- hluti, 12 mál, 14 kroppa, 16 átfrek. LÓÐRÉTT: - 1 uppákoma, 2 land- spildan, 3 fæða, 4 lítill, 7 heiður, 9 sund, 10 útbíað, 13 háttur, 15 gelt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rokuna, 5 án, 6 kald- ur, 9 iða, 10 XI, 11 da, 12 gin, 13 ældu, 15 ama, 17 iðnina. LÓÐRÉTT: - 1 ríkidæmi, 2 kála, 3 und, 4 aurinn, 7 aðal, 8 uxi, 12 gumi, 14 Dan, 16 an. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togararnjr Jón Baldvinsson og Þorlákur fóru til veiða í gær. Mánafoss kom af ströndinni og fór aftur í gær- kvöldi. Þá fór Hekla. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Hvítanes er komið að utan, hafði viðkomu á ströndinni. Þá kom togarinn Bliki. 7 flára Á morgun, I v/ 21. mars, er sjötugur Pétur Jónsson frá Bolung- arvík, Selvogsbraut 19, Þorlákshöfn. Kona hans er Fjóla Ólafsdóttir. Á afmælis- daginn ætla þau að taka á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, eftir kl. 18. FRÉTTIR________________ KÓLNANDI veður sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Hvergi hafði verið telj- andi frost á landinu í fyrri- nótt og mest 3 stig á lág- lendi, á Hólum í Dýrafirði. En Dalatangi tók nokkra athygli hlustenda. Þar hafði úrkoman eftir nóttina mælst 43 mm. í Rvík var hiti um frostmark um nótt- ina. Sólin var í bænum í nær 7 'h klst. á sunnudag. ÞENNAN dag árið 1850 fæddist Jón Ólafsson skáld og ritstjóri. SAMVERUSTUND verður í Seltjarnameskirkju í kvöld kl. 20.30. Framkvæmdastjóri Al- þjóðlegrar samtaka í Wash- ington, um fangahjálp mun tala. Framkvæmdastjórinn heitir Ron Nikkel. Tónlistar- dagskrá undir stjóm Þor- valdar Halldórssonar. Sam- verustundin er öllum opin. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi hefur opið hús í dag kl. 13-17 í félagsheimilinu. Gestir, félagar úr fél. áhuga- fólks um íþróttir aldraðra koma í heimsókn. Fimmtu- dagskvöldið býður Sjálfstæð- iskvennafél. Edda, þar í bæn- um, til kvöldfagnaðar í hýbýl- um Sjálfstæðisflokksins í Hamraborg. Kvöldfagnaður- inn hefst kl. 20. KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur aðalfund nk. laugardag í Kirkjubæ kl. 15. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hólavallag. 4 opin í dag kl. 17-18. HVASSALEITI 56-58. Fél. og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 10 páskaföndur, kl. 13 keramik, 14 dans. Kl. 15 flytur Guðrún Stefánsdóttir tannfræðingur fyrirlestur og sýnir litskyggnur um tann- hirðu, líka gervitanna. HJÁLPRÆÐISHERINN. Hjálparflokkurinn heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Aust- urströnd 4, Seltj., hjá Erling Níelssyni. Annað kvöld verður kvöldvaka í Herkastalanum kl. 20.30. MIGRENISAMTÖKIN. Að- alfundur félagsins verður haldinn í kvöld, 20. mars, kl. 20.30 í Hlaðvarpanum Vest- urgötu 3. Venjuleg aðalfund- arstörf. Fræðsluerindi: Eirík- ur Örn Arnarson sálfræðing- ur talar um sálrænar hliðar höfuðverkja. Fundurinn er öllum opinn. SPOEX — Samtök psoriasis- og exemsjúklinga halda köku- basar sunnudaginn 24. þ.m. í Blómavali við Sigtún og hefst hann kl. 14. Félags- menn og velunnarar samtak- anna sem vilja leggja kökur af mörkum komi með þær í Blómaval basardaginn kl. 10-14. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í dag í Risinu kl. 13-17. Nk. sunnudag verður haldinn kökubasar í Risinu kl. 14. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur efnir til sýni- kennslu í kvöld kl. 20 í félags- heimilinu, Baldursgötu 9. Halldór Snorrason mat- reiðslumeistari annast kennslustundina sem öllum. er opin meðan húsrúm leyfir. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. í Rvík. Á laugardag- inn kemur kl. 14.30 verður góukaffí og spilað bingó í Drangey, Síðumúla 35, fyrir félagsmenn og gesti. KIRKJUSTARF___________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16.30. ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra: Farið verður í ferðalag í dag kl. 14 frá kirkj- unni. ' Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Samvenistund fyr- Sjá ennfremur bls. 51 - ir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgi- stund. Umsjón hefur Ragn- hildur Hjaltadóttir. Starf fyrir *12 ára börn í Fella- og Hóla- kirkju fímmtudaga kl. 17-18. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. FÖSTUMESSUR___________ ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. ELLILHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30 í umsjón Kristínar Pálsdóttur guðfræðinema. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Eftir messu talar dr. Sigur- björn Einarsson biskup um trú og trúarlíf. Umræður og kaffi. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Prest- ub sr. Frank M. Halldórsson. Fréttir og Kirkjustarf Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. mars til 21. mars, að báöum dögum meðtöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-6, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabOðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í réögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- Um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁHtanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin V/mulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa orðiö fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sífjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar R/kisútvarpsins til útlande daglega á stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum ge(a einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 op 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12:15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísi. timí, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kf. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir; Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls atla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir; mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgr/ms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Lista8afn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reyfcjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud, - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.