Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 4
VEÐUR TÁKN: *(^^)' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: v Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 1 o Hitastig: 10 gráður á Celsíus Y Skúrir * V E' = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —|- Skafrenningur [y Þrumuveður -i i .límilUMMI % A n VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í að fsl. tíma híti veður Akureyri 0 sk’yjað Reykjavík 1 skjflað Bergen 5 rigning á síð.klst. Helsinki 3 þokumóða Kaupmannahöfn 10 skýjað Narssarssuaq 1 rigning Nuuk 3 rigning Ostó 1 slydda Stokkhólmur 5 skýjað Þórshöfn 2 slydduél Algarve 18 hálfakýjað Amsterdam 10 skýjað Barcelona þokumóða Berlfn 18 skýjað Chlcago 9 heiðskírt Feneyjar 14 þokumóða Frankfurt 14 þokumóða Glasgow B úrkoma i grennd Hamborg 12 hálfskýjað Las Palmas vantar London 12 skýjað LosAngeles 8 léttskýjað Lúxemborg 11 rigning Madríd 17 léttskýjað Malaga 22 skýjað Mallorca 19 skýjað Montreal +5 skýjað NewYork 4 alskýjað Orlando (S skýjað París 9 rigníng Róm 17 þokumóða Vín 19 skýjað Washíngton 9 skúr Winnipeg +1 léttskýjað iÍÁíítíitttl IPPf KÍIAV °° fl'JDA.CIU'I’SÖ'? (JIG4JÍTHU05I0M MÓRGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 22. MARZ 1991 Morgunblaðið/Ami Sæberg Starrar hópast saman Starrar eru fyrstir fugla til að hópast saman til pörunar þegar vora tekur og daginn fer að lengja. Er karlfuglinn þegar farinn að und- irbúa hreiðurgerð og helga sér ból en starrar hefja varp í byijun apríl. Undanfarnar vikur hafa þeir sést í stórum hópum í sumum hverfum borgarinnar og er einn stærsti náttstaður þeirra í lundinum hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Fossvogsdal. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á LAUGARDAG: Sunnan- og suðvestanátt, stinnings-' kaldi eða allhvass. Skúrir sunnan- og vestanlands en að mestu þurrt annars staðar. Hiti 4 til 5 stig. HORFUR Á SUNNUDAG: Suðvestanátt, víða allhvöss og él á Suð- ur- og Vesturlandi en heldur hægara og að mestu bjartviðri í öðrum landshlutum. Frost 2 til 3 stig. Útsendingar Ríkisutvarpsins og Stöðvar 2 vegna alþingiskosninganna: " MARZ YFIRLIT ( GÆR: Laagð milli íslands og Noregs hreyfist austur. Hæðarhryggur yfir Grænlandshafi þokast austur. SPÁ: Suðvestanátt, allhvöss við suðvesturströndina en hægara annars staðar. Skúrir vestan- og suðvestanlands en þurrt í Öðrúm landshlutum. Formenn flokkanna teknir í yfírheyrslu í Sjónvaipinu FYRIRKOMULAG útsendinga í Sjónvarpinu og Stöð 2 vegna alþingis- daginn, og sagði Sigurveig að það kosningana, sem fram fara 20. apríl, hefur í stærstum dráttum verið yrði fréttatengdara en áður hefur ákveðið, og verður það að mestu leyti með hefðbundnu sniði. Þó hef- verið. Bein útsending verður frá ur verið bryddað upp á því nýmæU hjá Ríkisútvarpinu, að formenn nokkrum talningarstöðum, og kosn- flokkanna sem bjóða fram verða einn í senn teknir í einskonar yfir- ingatölur verða birtar jafnóðum og heyrslu tveggja fréttamanna í samtengdri útsendingu Sjónvarpsins þær berast. Rætt verður við formenn og Rásar 1. Þær útsendingar verða á annan í páskum og sunnudag- flokkanna í sjónvarpssal, og einnig ana 7. og 14. apríl, og verður hver formaður yfirheyrður í 45 mínútur. þá frambjóðendur sem verða í bar- „ , • ' ,, . _ _ . , . , , „ áttusætum. Skemmtiatriðum verður Samkvæmt upplysmgum Trausta apríl og verða þeir daglega til 18. skotið inn á milli. Þórs Sverrissonar hjá Ríkisútvarpinu apríl að undanskildum 12., 13. og verður efnt til umræðufunda með 14. apríl. Umræðufundur með for- þátttöku frambjóðenda í hveiju kjör- mönnum flokkanna verður í Sjón- dæmi, og verða fundirnir sendir út varpssal að kvöldi 19. apríl, daginn- I beinni útsendingu úr viðkomandi fyrior kjördag. Sérstakar framboð- kjördæmi á Rás 1 að undanskildum skynningar verða á dagskrá í Sjón- fundinum í Reykjaneskjördæmi, sem varpinu og á Rás 1, sem viðkomandi verður í Útvarpshúsinu. Fyrsti fram- flokkar hafa veg og vanda af með boðsfundurinn verður þriðjudaginn aðstoð útvarps- og sjónvarpsmanna 2. apríl og verða þeir síðan daglega við upptöku, og fær hver flokkur til 16. apríl að undanskildum 12. og 15 mínútur í Sjónvarpinu og 20 13. apríl. Framboðsfundir í Sjón- mínútur á Rás 1. Útsending fram- varpinu verða sendir út úr Sjón- boðskynninganna hefst 2. apríl og varpssal nema fundur í Norðurlands- verða þær daglega til 5. apríl. Þá kjördæmi eystra, sem sendur verður verður efnt til yfirheyrslu í svæðisút- út frá Akureyri. Útsending- fram- varþi Norðurlands, Austurlands og boðsfunda í Sjnvarpinu hefjast 8. Vestfjarða yfír efstu mönnum á list- um í Norðurlandskjördæmi vestra og eystra, Austurlandskjördæmi og Vestfjarðarkjördæmi fyrir kosning- ar, og formönnum þeirra flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum verð- ur boðið að svara spurningum hlust- enda í Þjóðarsálinni á Rás 2. Kosningavökur á Rás 1 og i Sjón- varpinu hefjast þegar kjörstöðum verður lokað kl. 21 á kosningadag, og standa þær til morguns. Beinar útsendingar verða frá talningarstöð- um, og verða formenn flokkanna í Sjónvarpssal þegar fyrstu tölur ber- ast úr Reykjavík og Reykjaneskjör- dæmi. Margvislegu skemmtiefni verður skotið inn á milli þess sem greint Verður frá kosningatölum. Að sögn Sigurveigar Jónsdóttur, fréttastjóra Stöðvar 2, verður fyrir- komulag kosningasjónvarps þar með svipuðum hætti og var í kosningun- uih 1987. Hálfum mánuði fyrir kosn- ingar heíjast sýningar á 17 mínútna löngum þáttum frá hveiju kjör- dæmi, og kvöldið fyrir kosningadag- inn verður umræðuþáttur með þát- tþku forystumanna allra framboðs- flokka. Útsending kosningasjónvarps Stöðyar 2 hefst kl. 21.30 á kosninga- Jón Baldvin Hannibalsson: Jákvæð viðbrögð Sovét- manna við fundum hér Krasavin sendiherra snýr aftur á næstu dögum SOVÉSKA utanríkisráðuneytið hefur svarað erindi íslenskra stjórn- valda um fundi hér á landi sem ríkisstjórain óskaði eftir til að skýra frá rökum sínum varðandi stuðning við Eystrasaltsríkin. Sovéska ut- anríkisráðuneytið telur að enn kunni að líða nokkur tími áður en til slíks fundar geti komið. Jafnframt hefur sovéska utanríkisráðuneytið ákveðið að Igor Krasavin, sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, snúi aftur til Islands á næstu dögum. ekki mikið lengur heldur látum okk- ar greinargerðir fara í gegnum sendiherrann þegar hann hefur snú- ið til baka,“ sagði Jón Baldvin. -----t+i----- Yfir á rauðu: Um 15tekn- ir daglega LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið um 15 ökumenn á degi hveijum undanfarið fyrir að aka móti rauðu Ijósi. Við slíku broti liggur 7.000 króna sekt. Svipaður fjöldi ökumanna er stöðvaður og sektaður á dag fyrir að aka án öryggisbeltis. Að sögn Ómars Smára Armannssonar, að- stoðaryfírlögregluþjóns hjá for- varnadeild lögreglunnar í Reykjavík, verður sérstaklega strangt eftirlit Svar Sovétmanna barst íslenskum stjómvöldum fyrir milligöngu Ólafs Egilssonar, sendiherra íslands í Moskvu. „Svarið er að það kunni enn að taka nokkum tíma að koma á slíkum fundi en sovésk stjórpvöld hafa ákveðið að sendiherrann snúi. aftur til fyrri starfa. Sovétmenn hafa ekki synjað um.þennan fund,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra. Hann sagðist vona að samskipti ríkjanna væm komin í eðlilegt horf, reyndar hefði af hálfu ríkisstjómar- innar ekkert verið sagt eða gert sem gefið gæti til kynna að samskipti landanna væru ekki með eðlilegum hætti. „Ég bauð þeim upp á þijár dagsetningar í marsmánuði og hef sagt að við séum tilbúnir að halda slikan fund hvar sem er og hvenær sém er,“ sagði Jón Baldvin. Hann sagði að þessi viðbrögð Sovétmanna væru jákvæð en þau væm hins vegar ekki samþykki við neinni sérstakri dagsetningu. „Það með brotum af þessu tagi á næst- ’ 'getur allt eins verið’að vkl bíðum unni. ’ Samkomulag sex flokka á þingi: Engar leikn- ar kosninga- auglýsing- ar í ljós- vakamiðlum FORMENN Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks, Framsóknar- flokks, Kvennalista, Borgara- flokks og Alþýðubandalags hafa undirritað samkomulag um að birta ekki íeiknar stjóramála- eða kynningar- auglýsingar í ljósvakamiðl- um, útvarpi og sjónvarpi, fyr- ir þingkosningarnar 20. apríl. Samkvæmt samkomulaginu er heimilt að birta í sjónvarpi skjáauglýsingar um fundi og samkomur flokkanna vegna kosninganna, og méga þar koma fram merki og vígorð flokkanna. í hljóðvarpi má flytja auglýs- ingar, sem þulur les. Þeim má fylgja bakgrunnsstef viðkom- andi útvarpsstöðvar eða bak- grunnsstef að vali auglýsanda. Þetta samkomulag er sam- kvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins fyrst og fremst gert vegna bágrar fjárhagsstöðu stjórnmálaflokkanna, en sumir voru þeir lengi að ná sér eftir auglýsingastríðið fyrir síðustu kosningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.