Morgunblaðið - 22.03.1991, Page 6

Morgunblaðið - 22.03.1991, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIQNVARP TOS’ITUDAGUR 22. MARZ 1991 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► Haggard. Fimmti þátturbresksgaman- þáttar um ruglaðan óaðalseiganda. 20.40 ► MacGyver. 21.30 ► Komið að mér (It’s My Turn). Það eru þau Michael Douglas og Jill Clayþurgh sem fara með aðal- hlutverkin íþessari gamansömu og rómantísku mynd. 1980. 23.00 ► Morð í óveðri (Cry for the Strangers). Að- alhlv.: Patrick Duffy, Cindy Pickett, Brian Keith og Law- rence Pressman. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 ► Rétturfólksins(Rightofthe People). 1986. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.00 ► Dagskrártok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. -'Soffia Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling Norlh. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (10) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnír. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókínn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttír. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Börn og íþróttir. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30- 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (17) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata nr. 31 í As-dúr ópus 110 eftir Ludwig van Beethoven. Leif Ove Andsnes leikur á pianó. - „Fantasistykker" fyrir óbó og pianó ópus 2 eftir Carl Nielsen. Steinar Hannevold og Leif Ove Andsnes leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - Hús verða borgir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) • SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um alfþ sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Pulcinella-svítan eftir Igor Stravinski. Avanti kammersveitin leikur Jukka-Pekka Saraste stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.C0-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. - „Pasadena Roof" hljómsveitin flytur dægurlög frá 3. og 4. áratugnum. — Norski vísnasöngvarinn Erik Bye syngur lög við eigin Ijóð. - Inger Nordström, Sigmund Dehli og Toralf Tollefsen leika harmonikutónlist. 21.30 Söngvaþing. - Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pianó. — Garðar Cortes syngur íslensk lög. Krystyna Cortes leikur með á píanó. - Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Jó- runni Viðar Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. KVÓLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 46. sálm. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. &i FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DægurmálaúNarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar- 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfrarn. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 18.32 Gullskífan: „Kaya" með Bob Marley og Wail- ers frá 1978. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. . (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta?Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alalinan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara í síma 626060. 18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FMT9ÍH) Rannsókn hafin? Var það ekki Ólafur Ragnar sem vildi leggja niður Ríkisendur- skoðun? Nú upplýsir þessi ágæta stofnun hins háa Alþingis að lækn- ir einn sérfræðingur hjá ríkis- spítölunum í 75% starfi hafí á síðasta ári þegið 51 milljón króna í verktakagreiðslur frá Trygginga- stofnun. Það tæki suma þjóðarsátt- arlaunþega er standa undir efna- hagsaðgerðunum heila öld að vinna fyrir slíkum launum. Sóun almannafjár er alvarlegt mál og hér er verk að vinna fyrir rannsóknarblaðamenn ljósvaka- miðlanna. Nokkrir slíkir starfa reyndar á útvarps- og sjónvarps- stöðvunum þótt þeir stundi kannski ekki stöðugar rannsóknir. En það kann að vera erfitt að stunda slíka rannsóknarblaðamennsku með pólitískt skipað Útvarpsráð á herð- um. Þar skipa flokkarnir fyrir beint og óbeint eins og afskiptin af Evr- ópuþáttum Ingimars Ingimarssonar staðfestu en undirritaður hefír ritað nógu mikið um það mál allt saman. Rannsóknarblaðamennska felst líka í því að spyija menn spjörunum úr. í gærmorgun tóku morgunhanar Rásar 2 Stefán Valgeirsson alþing- ismann á beinið. Einkum var Eirík- ur Hjálmarsson morgunhani að- gangsharður en hann er efni í sókn- djarfan rannsóknarblaðamann. Stefán varðist vel að vanda enda treystir hann á brjóstvitið sem reyn- ist nú alltaf best. Lýsing Stefáns Valgeirssonar á sumum stjórnmála- mönnum dagsins var annars ekki beint uppörvandi. Var helst að skilja á Stefáni að ekki væri orði að treysta hjá þessum mönnum nema það væri skjalfest: „Það er litlu að treysta sumum þessum fuglum að minnsta kosti." Sjónvarpsáhorfendur hafa reynd- ar horft uppá þennan pólitíska hrá- skinnsleik að undanförnu jafnvel í beinni útsendingu. Minnisstæð er hnífsstunga forsætisráðherra í bak Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra er Steingrímur hélt því fram að Jón hefði klúðrað álmálinu. Jón Sig- urðsson varð nánast hvumsa frammi fyrir sjónvarpsvélinni sem engum hlífir er hann svaraði atlög- unni. Maðurinn hefir ekki trúað því að samstarfsmaður í ríkisstjórn sneri svona við blaðinu er kæmi að kosningum og álatkvæði voru í sjón- máli. En það er ekki gott að semja um þessar risaframkvæmdir er bægja atvinnuleysisvofunni frá mörgum launamanninum með rýt- ing afturhaldsins við bak. Svona sýningar frá fundum valdsmanna eru í eðli sínu rann- sóknarblaðamennska en þó vantar ef til vill stundum að skýra hlutina og setja þá í víðara samhengi, til dæmis með því að tengja saman viðtöl og ræðubúta þannig að áhorf- andinn nái yfírsýn yfír málið. Fréttamenn Ijósvakamiðlanna eru kannski full uppteknir við að segja frá einstökum viðburðum og uppá- komum þótt þeir komi oft með ágæta fréttaþætti. Undirritaður hefir í það minnsta ekki mikið orð- ið var við snarpar fréttaský’ringar af stjórnmálasviðinu líkar þeim er koma stundum frá Agnesi Braga- dóttur blaðamanni Morgunblaðsins. Ekki vantar samt hæfileikafólk til að fást við þessi mál’en kannski tíma, peninga og lífsloft? PS: Örfá orð um kanadísku kvik- myndina Hrun heimsveldis (Le Déclin de l’Empire Américaine) sem var sýnd í ríkissjónvarpinu í fyrra- kveld. í þessari mynd var textinn afar klámfenginn að ekki sé fastar að orði kveðið. Undirritaður er allt- af jafn hissa á því að ríkissjónvarp- inu líðst að sýna svona „dónamynd- ir“ á sama tíma og dómstólar eltast við forráðamenn Stöðvar 2 ef þeir viðra svipaða framleiðslu. En það er kannski ekki annars að vænta í Iandi er stefnir að því að verða Austur-Evrópa norðursins árið 2000. Ólafur M. Jóhannesson i\LFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 13.30 Bjartarvonir(fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóm Biblíunnar. 16.00 Oró Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Hraðlestinn (Endurtekinn þáttur). 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttirfrá fréttastofu kl. 9 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns- son. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. FM#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7:45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma I heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05 Ivar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari I léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í sima 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. ! 4.00 Fréttir. Kl. 14.10 Vísbendirtg. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Vísbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. Kl. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Kl. 3 .00 Lúðvik Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlíst. Axel Axelsson. 17.00 ísland I dag. (Frá Bylgjunni). Kl, 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 ai 104 7.00Dýragarðurinn.'Kleme/is Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 islenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.