Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.03.1991, Blaðsíða 46
46 MÖRGUNBLAÐI0 FÖSTUDAGUR'W. M'A'RZ ‘W9I fclk í fréttum SIEMENS Vidtalstími borgarfulltrúa Sjálfst æðisffiokksins í Reykjavík Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 23. mars verða til viðtals Sveinn Andri Sveinsson, formaður stjórnar SVR, í umferð- arnefnd, íþrótta- og tómstundaráði og stjórn Dagvistar barna, og Ingólfur Sveinsson, í stjórn heilsugæsluumdæmis Austurbæjar nyrðra og heilbrigðisnefnd. 'W-' %.#• %.#• v%.#- í í i í í í- í ft W W W W <%.>• W W K Mikið var sungið og voru þessar konur með samsöng. REM ESCAPE CLUR The DOORS Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verðatil viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum fveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. OUT OFTIME Losing My Religion er til marks um þau gæði og ferskleika sem ávallt hafa einkennt verk REM. Frábær plata. nauðsyn aðdáendum og öðru áhugatólki um góða tónlist. Par sem músíkin fæst! HIGH CIVILIZATION Cibb bræðurnir voru langt frá sinu besla á síðustu plötu -sem þótti góð. Nú gerist það, þeir koma fram með plötu serr) í hvfvetna er léttleikandi og bráðskemmtileg. Inniheldur m,a.: Secret Love. DOLLARS AI\ID SEX n Wild Wild West" vakti heimsathygli ás þessari hressu rokksveit sem nú teflir fram sinni annari breiðskítu. Lagið 'Cail it Poison' sem æðir upp alia mögulega og ómöguiega lista gefur tóninn. UR MYND Leikstjórinn Oliver Stone svlkur engan með stórmyndinni um Jim Morrlson og félaga I tímamótasveitinni DOORS. ódauðleg tónlist -allt þeirra besta. AUSTURSTRÆTI, 22 ® 28319, RAUÐARÁRSTfGUR 16 © 11620 • GLÆSIBÆR © 33528 ■ LAUGAYEGUR 24 © 18670 ■ STRANDGATA 37 © 53762 ■ ÁLFABAKKA 14 MJÓDD © 74848 ■ LAUGAVEGUR 91 & 29290 ■ f ne. Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Norðurfirðingar sáu um skemmtiatriðin á þessari góuhátíð og var til að mynda bráðskemmtilegur sam- lestur. ^mmm^mmmmm ARNESHREPPUR Þegar góa kemur inn gefur hún þorra meydóm sinn Trékyllisvík. Góufagnaður var haldinn laugar- dagskvöldið 9. mars í félags- heimili Arneshrepps í Trékyllisvík. Veðrið brást ekki frekar en und- anfarin ár, þrátt fyrir góða tíð í vetur brast á leiðindaveður og ófærð um leið og gleðin var auglýst en birti upp með tjómalogni og blíðu jafnóðum og henni var aflýst. Eftir ítrekaðar tilraunir til að halda þorrablót sem öllum var aflýst, var að lokum sætt lags og haldinn góu- fagnaður. Efnt var til sameiginlegs borðhalds þar sem rammíslenskur matur var á boðstólum, allur matur- inn var að sjálfsögðu heimaverkað- ur s.s. sviðasulta, harðfiskur, há- karl, rengi, reyktir hrútspungar og flatkökur. Að þessu sinni voru öll skemmti- atriði í höndum Norðurfirðinga og má þar nefna samsöng, einsöng, bráðskemmtilegan samlestur, ein- þáttung og svíðingasögur. Auk þess sem mikið var skáldað, sungið og dansað langt fram eftir morgni næsta dag. - V. Hansen. Utvarpsvekjarar Fjölbreytt úrval af útvarpsvekjurum. Verö frá 2950,- kr. Ferðaviðtœki Kjörin fermingargjöf. Verð frá 6350,- kr. SMfTH & NORLAND NÓATÚNI4-SÍMI28300 Metsölublað á hverjum degi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.