Morgunblaðið - 05.04.1991, Side 6

Morgunblaðið - 05.04.1991, Side 6
I MORGUNBLAÐIÐ. UTVARP/SJONVARP Í'Mt-IÍliA(iUö. APRÍL 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa og Beggu. 17.40 ► Lafði Lokkaprúð. 17.55 ► Trýni og Gosi. 18.05 ► Ádag- 18.40 ► Bylmingur. skrá. 19.19 ► 19:19. 18.20 ► ítalski boltinn. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.10 ► 20.35 ► MacGyver. Léttur Haggard. og spennandi framhalds- Breskurgam- þáttur. anþáttur. 21.25 ► Ástarlínan (Lovelines). Eldfjörug og spaugileg gamanmynd með nógu af tónlist. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary Beth Evans og Michael Winslow. Bönn- uð börnum. 22.55 ► Fortíðarfjötrar (Spellbinder). Spennumyndum ungan mann sem finnur konu drauma sinna en hún er ekki öll þar sem hún er séð. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 ► Stórslys í skotstöð 7. Sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum. Bönnuð börnum. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. • Soffia Karlsdóttir. 7.45 ,L»stróf —Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07. Veður- fregnir ki. 8.15. 8.32 Segðu.'mér sögu „Prakkari” eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar.SijJfússonar (19). ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 8.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Viö leik og störf. Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjórí: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréltir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánadregnir, Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sambýli aldraðra á Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (25) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert númer 3 i G-dúr K 216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Yusuko Horigome leikur á fiðlu með „Mozarteum” hljómsveitinni i Salzburg; Sándor Végh stjórnar. - „Adagio Patetico” i c-moll eftir Carl Maria von Weber. lan Hobson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri, Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir,- (Einníg útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIODEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. • 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Gioacchino Rossini, — Tvö sönglög fyrir fjórar raddir og pianó Kam- merkórinn i Stokkhólmi syngur, Kerstin Hindart ' leikur á píanó; Eric Ericson stjórnar. - Forfeikur að óperunm „Þjófótti þkjórinn" Filhármoniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00. Fréttir. 18.03. Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 (tónleikasal. - Stephane Grappelli leikur lög eftir Jerome Kern. — Harry Belafonte og Nana Mouskouri syngja lög eftir griska tónskáldið Hadjidakis. - Roland Cedermark leikur á harmoniku. Um- sjón: Svanhildur Jakobsddóttir. 21.30 Söngvaþing. — Anna Jötfana Sveinsdóttir syngur íslensk lög við yndirieik Láru Rafnsdóttur. - Kór Menntáskólans við Hamrahlíð syngur islensk þjóðlög; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar, - Kristinn Sigmundsson syngur íslensk lög við undirieik Jónasar ingimundarsonar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veöuriregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar i april. Framboðskynning G- lísta Alþýðubandalagsins. 23.00 Kvöldgéstir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekð úr Árdegisútvárpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásuro til morguns. 1.00 Veðuriregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvafþið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Ejrikúr Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnós R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Stór og smá mál dagsins rakin. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. '8.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns son situr við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl 02.00.) 22.07 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinr verður enduriluttur aðfaranótt mánudags kl 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram, 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. I;\I?!I(H) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Ábestaaldri. ÓlafurTr. Þórðarson. Morgun- andakt. Sr. Cecil Haraldsson. Tónlist o.fl. 7.50 Almannatryggingar. Ásta R. Jóhannesdóttir. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. 8.40: Nikkan þanin. 9.00 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. 9.15: Heiðar og heilsan. Verðlaunagetraun o.fl. 12.00 Hádegisspjall: Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka, Umsjón: Ásgeir Tómas- son. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri og brugðið á leik. 14.30: Saga dagsins. 15.00: Topparnir takast á. Forstjórar og forsvars- menn fyrirtækja og stofnana í spurningakeppni. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. 18.00 Hitt-og þetta. Umsjón: Eria Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi. 22.00 Grétar Miller leikur óskalög. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar: Óskalög. Um- sjón: Pétur Valgeirsson. ALFA FM 102,9 ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Dagskrárleiftur að voru tveir sálfræðingar í gærmorgunútvarpi Bylgjunn- ar sem héldu því fram að 90% þeirra sem færu á Vog væru ekki áfengis- sjúklingar. Þessir sálfræðingar bjóðast til að hjálpa fólki við að læra að drekka áfengi. Það væri sannarlega fróðlegt að heyra meira af þessu máli. Afengisvandinn er mikill og nauðsynlegt að skoða þessi mál frá víðu sjónarhomi, líka frá sjónarhóli templara. Brot Páskamir eru búnir og helst að maður muni eftir páskaeggjunum. Ljósvakadagskráin er í það minnsta að mestu gleymd. Undirritaður hef- ir þegar ritað um helstu stórmerki sem voru páskamynd ríkissjón- varpsins, Litbrigði jarðarinnar, er Ágúst Guðmundsson gerði eftir sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Þá fjallaði gærdagspistill um páska- leikrit Útvarpsleikhússins sem að þessu sinni var leikverkið um Kaj Munk eftir Guðrúnu Ásmundsdótt- ur. En vai- eitthvað fleira bitastætt í innlendri páskadagskrá Ijósvaka- miðlanna? Eftirfarandi myndbrot eru enn á flakki í heilaberki rýnis- ins. 1 Heimildamynd Brynju Bene- diktsdóttur og Jóns Hermannssonar um leikhóp Þjóðleikhússins sem samdi ásamt Haraldi Ólafssyni leik- ritið Inúk var áhugaverð. En þessi mynd var sýnd í ríkissjónvarpinu fimmtudaginn 28. mars sl. Inúk ævintýrið sannar enn einu sinni að það er vænlegt fyrir okkur íslend- inga að fílma myndir af norðurslóð er sýna mengunarsjúkum heimi framandi lífshætti í skauti náttúr- unnar og þá vá er steðjar að nátt- úrubörnum þessa heims. 2 Fjórði þáttur Pappírs-Pésa var sýndur í ríkissjónvarpinu á páska- dag. Pappírs-Pésa ævintýrið virðist ætla að heppnast prýðilega, þannig tjáði leikstjórinn Ári Kristinsson greinarhöfundi að myndin hefði þegar selst í Hollandi og Þýska- landi og senn yrði hún kynnt sem alþjóðleg markaðsvara á kvik- myndahátíð í Cannes. Að sögn Ara virðast barnamyndir frá smáríkjum og jaðarsvæðum vera auðveldari söluvara á alþjóðamarkaði en aðrar kvikmyndir. Ástæðan er sú að það er hefð fyrir því að tala inn á barna- myndir til dæmis í Bandaríkjunum og menn spyija síður hvaðan slíkar myndir eru ættaðar. Bömin eru líka ekki eins fordómafull og fullorðna fólkið og nóg er til af góðum barna- sögum á Islandi sem eiga erindi við böm heimsins. Hér er kannski að öpnast leið fyrir íslenska kvik- myndagerðarmenn með hinn veiklulega Pappírs-Pésa sem Tróju- hest? 3 Á föstudaginn langa var fjallað um Bessastaði á Stöð 2 í þáttaröð- inni Áföngum. Björn G. Björnsson stýrir þessari fallegu þáttaröð sem á sannarlega erindi við skólaæsku landsins við hlið kennslubóka í ís- landssögu. Þátturinn um Bessastaði var einkar fróðlegur en þar var saga mannvirkja staðarins rakin í stórum dráttum og sýnt inn í Bessa- staðakirkju og hina nýendurreistu Bessastaðastofu. Gætum að því að flest fólk fær aldrei að skoða þetta embættissetur forseta íslands. Er- lendis gefst almenningi færi á að skoða hallir kóngafólks. Er ekki viðeigandi að opna Bessastaði stöku sinnum fyrir íslendingum, ekki bara í sjónvarpinu? Ólafur M. Jóhannesson 10.00 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 10.60: Tónlist. 13.30 Bjarta’r vonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson. 16.00 Orð Guðs til þin. Jódis Konráðsdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Hraðlestin (Endurt. þáttur). 19.30: Tónlist. 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinsson- ar, Ólafs Schram og Guðmundar Sigurðssonar. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson. 9.00 Páll Þorsteinsson kemur öllum i gott skap. íþróttafréttir kl. 11; Valtýr Bjöm Valtýsson. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót o.fl. 14.00 Snorri Sturluson leikur gamla og nýja tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. Fréttaþátturinn 17.17. 18.30 Þráinn Brjánsson. Létt og leikandi. 21200 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. FM#957 EFFEMIUI FM 95,7 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tón- list. Kl. 10 Fréttir. Kl. 11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Ágúst Héðinsson leikur tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.05 Anna Bjötk Birgisdóttir. Topplag áratugarins leikið kl. 17.00. Kvöldfréttir kl. 18.00 og lagaleikur kvöldsins kl. 18.20. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Fróðleikur og fleira. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Óska- lög. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson fram é morgun. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn. 17.00 island í dag (frá Bylgjunni). Fréttaþáttur- inn 17.17 (frá Bylgjunni). 19.00 Dagskrárlok. FM 102 ». 104 STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjami Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Stjömutónlist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.