Morgunblaðið - 05.04.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.04.1991, Qupperneq 8
% MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1991 I DAG er föstudagur 5. apríl, sem er 95. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.49 og síðdegisflóð kl. 22.15. Fjara kl. 3.52 og kl. 15.52. Sólar- upprás kl. 6.33 og sólarlag kl. 20.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 6.04. (Alm- anak Háskóla íslands.) Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lof- söngvum og andlegum Ijóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yð- ar. (Kól. 3, 16.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 u- 11 m 13 ^^■15 17 LÁRÉTT: - 1 bein, 5 einkennis- stafir, 6 átfrek, 9 hreysi, 10 tveir eins, 11 burt, 12 elgur, 13 þvaður, 15 gyðja, 17 kroppaði. LÓÐRÉTT: - 1 andlega flatneskj- an, 2 harmakvein, 3 skap, 4 kot- roskin, 7 slá í öngvit, 8 ótta, 12 fífls, 14 ótta, 16 hvílt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 álma, 5 ugla, 6 ergi, 7 MM, 8 glata, 11 dó, 12 ýsa, 14 afar, 16 ritaði. LÓÐRÉTT: - 1 álengdar, 2 mugga, 3 agi, 4 harm, 7 mas, 9 lófi, 10 týra, 13 ani, 15 at. SKIPIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór togarinn Asbjörn á veiðar. Þá lagði Bakkafoss af stað til útlanda og Arnar- fell fór á strönd. Leiguskipið Stenkirkjen fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær komu inn til löndunar Rán og Óskar Halldórsson. ÁRNAÐ HEILLA Oöári afmæli. í dag, 5. O V/ mars, er áttræður Askell Jónsson, Þingvalla- stræti 34, Akureyri. Hann var organisti í Lögmanns- hlíðarkirkju um áratugaskeið og söngkennari. Kona hans er Sigurbjörg Hlöðversdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Lóni kl. 16-19. ey Tryggvadóttir, Austur- byggð 17, Akureyri. Hún tekur á móti gestum í Dvalar- heimilinu Hlíð þar í bænum kl. 15-19.______________ FRÉTTIR________________ EKKI gefði Veðurstofan ráð fyrir öðru, í veðurfrétt- unum í gærmorgun, en að áfram yrði kalt í veðri. í fyrrinótt hafði verið 16 stiga frost norður á Staðar- hóli í Aðaldal. í Rvík 7 stiga frost. Uppi á hálendi mæld- ist 17 stiga frost á Grímsstöðum. í fyrradag var sólskin í Rvík í rúmlegá 10 og hálfa klst. í fyrrinótt snjóaði í höfuðstaðnum og alhvít jörð í gærmorgun. Mest úrkoma um nóttina var á Blönduósi, 7 mm. LAUNAMÁL kvenna. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna heldur fund laugardaginn 6. apríl kl. 13 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fjallað verður um vísi- Vinstúlkurnar María B. Árnadóttir og Eva Bjarnadóttir færðu Hjálparsjóði Rauða krossins 590 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu til styrktar hjálpar- sjóðnum. tölu og vaxtamál. Reynt að gera það á einfaldan og skýr- an hátt. Verða flutt tvö er- indi. Að þeim loknum verður fyrirspurnum svarað frá fundarmönnum. Kaffiveiting- ar. KVENFÉL. Grindavíkur heldur fund nk. mánudags- kvöld kl. 20.30 í Stóra-saln- um. Gestur fundarins verður Jóna Rúna Kvaran. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði. Kvenfél. safnaðarins heldur spilafund nk. þriðjudags- kvöld, félagsvist, í safnaðar- heimilinu við Austurgötu, kl. 20.30. — Kaffiveitingar. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. Danspör sem taka þátt í íslandsmeistaramótinu um næstu helgi, koma í dag í kaffitímanum (14.30) og sýna dansana. HÚNVETNINGAFÉL. Spil- uð verður félagsvist .laúgar- dag í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 14. Hún er öllum opin. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17. Farin verður leikför á sunnu- daginn til Hveragerðis. Skráning og nánari uppl. á skrifstofu fél., s. 28812, til kl. 17 í dag. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú verður laugardag kl. 10 og lagt af stað frá Fannborg 4. Það hefur ekki áður verið lagt af stað frá þessum stað. Mola- kaffi. KVENFÉL. Lágafellssókn- ar heldur fund nk. mánudags- kvöld í safnaðarheimili sókn- arinnar kl. 19.30 og hefst með borðhaldi. Gestur fund- arins verður Oddgeir Ámason garðyrkjustjóri Mosfellsbæj- ar. KIRKJUR ODDAPRESTAKALL. Fermingarguðsþjónustur nk. sunnudag í Stórólfshvols- kirkju kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. AÐVENTKIRKJURNAR, laugardag: Aðventkirkjan í Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jón Hj. Jónsson. Aðventkirkjan í Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Hlíðardalsskóli. Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan Vestmanna- eyjum. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Þröstur B. Steinþórs- son. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. apríl til 11. apríl að báðum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, ÁHabakka 12 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nímhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem qkki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmfudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæstústöð, 8. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavtk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bornum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskíptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssam.tök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. LHsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl/9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohófista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgjum: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kJ. 12.15-12.45 á 15770 og 13830 kHz. og kvöldfréttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40, á 15770 og 13855 Khz. hádegis- fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir, og 23.00-23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar k!. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirrksgötu: Hermsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kL 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjukrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali óg kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla ísiands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stenduryfirog 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- hoftsiaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga:-7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.