Morgunblaðið - 05.04.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.04.1991, Qupperneq 29
reei jwsa HUOAŒJTgöJ aiaA.iíi/uiOHOi/ MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. APRIL 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Lapríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.819 'U hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns 7.239 Meðlag v/ 1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri .... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullur ekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur , 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagper.ingarfyrir hvert barn á framfæri ... 136,90 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 118,00 100,00 1 14,41 46,493 5.324.857 Þorskur(ósL) 100,00 96,00 98,30 2,254 221.658 Ýsa 179,00 142,00 155,16 1,030 159.947 Ýsa (ósl.) 139,00 92,00 122,63 0,112 13.735 Steinbítur(ósL) 54,00 51,00 52,13 0,838 43.685 Lúða 440,00 . 440,00 440,00 0,058 25.520 Koli 101,00 101,00 101,00 0,019 1.919 Ufsi 61,00 51,00 59,00 14,493 855.047 Langa 70,00 70,00 70,00 0,270 18.967 Keila 41,00 41,00 41,00 0,086 3.536 Karfi 59,00 55,00 55,26 4,683 258.811 Samtals 98,42 70,389 6.927.682 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 127,00 87,00 123,70 8,350 1.032.862 Þorskur (ósl.) 105,00 . 105,00 105,00 1,213 127.365 Ýsa (sl.) 129,00 120,00 122,34 1,041 127.423 Ýsa (ósl.) 132,00 132,00 132,00 0,205 27.060 Blandað 38,00 38,00 38,00 0,026 988 Búrfiskur 20,00 20,00 20,00 2,412 48.240 Grálúða 72,00 72,00 72,00 0,273 19.656 Hrogn 180,00 165,00 172,33 1,810 311.913 Karfi 49,00 36,00 38,77 27,538 1.067.642 Keila 43,00 43,00 43,00 0,044 1.892 Langa 74,00 60,00 68,66 33,183 2.275.165 Lúða 400,00 100,00 312,94 1,155 361.445 Rauðmagi 115,00 115,00 115,00 0,039 4.485 Skarkoli 67,00 60,00 64,50 7,790 502.463 Steinbítur 50,00 45,00 46,61 29,005 1.351.919 Ufsi 59,00 59,00 59,00 1,018 60.062 Undirmál 70,00 70,00 70,00 0,365 25.550 Samtals 63,62 115,469 7.346.132 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur (sl.) 140,00 92,00 125,58 3,007 377.609 Þorskur (ósl.) 113,00 96,00 104,02 44,246 4.602.700 Ýsa (ósl.) 148,00 87,00 135,52 6,644 900.419 Ýsa (sl.) 150,00 90,00 138,57 4,474 4.474 Svartfugl 100,00 100,00 100,00 0,050 5.000 Undirmál 64,00 64,00 64,00 0,047 3.008 Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,326 1.630 Blandað 81,00 15,00 78,05 0,291 22.713 Ufsi 62,00 45,00 56,06 16,654 933.566 Hrogn 200,00 150,00 161,72 1,269 230.400 Steinbítur 51,00 28,00 44,63 4,679 208.831 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,034 1.190 Lúða 4,150 65,00 4,199 0,156 655.135 Karfi 56,00 48,00 55,20 5,697 314.450 Skötuselur 150,00 149,00 149,18 0,033 4.923 Hlýri/steinb. 40,00 40,00 40,00 0,020 800 Langa 67,00 63,00 66,22 1,011 66,953 Keila 49,00 46,00 48,27 1,125 54.308 Samtals 100,05 84,043 8.408.935 Selt var úr Þuríði Halldórsd. og dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 106,00 95,00 98,11 20,686 2.029.586 Ýsa (ósl.) 129,00 106,00 115,39 1,259 145.276 Karfi 40,00 38,00 37,99 14,280 542.472 Keila 30,00 10,00 16,44 0,087 1.430 Langa 65,00 65,00 65,00 0,097 6.305 »Lúða 360,00 270,00 290,91 0,115 33.600 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,163 1.630 Skarkoli 64,00 54,00 63,81 0,799 50.986 Steinbítur 49,00 44,00 48,89 3,072 150.200 Ufsi 42,00 42,00 42,00 0,007 315 Samtals 73,01 40,566 2.961.800 Háskólakórinn Háskólakórinn: Nýtt íslenskt verk frumflutt HASKOLAKORINN heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld, föstudagskvöld, og hefj- ast þeir kl. 20.30. Stjórnandi er Ferenc Utassy. Nýtt islenskt verk eftir Ríkharð Órn Pálsson verður frumflutt. Á efnisskránni eru m.a. ítalskir madrigalar eftir Monteverdi og Gesualdo; verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Béla Bartók og Jó- hannes Brahms. Háskólakórinn frumflytur ár hvert nýtt íslenskt verk, að þessu sinni verður nýtt verk eftir Ríkharð Örn Pálsson, Ljósaskipti, frumflutt. Elías B. Halldórsson ■ ELÍAS B. Halldórsson opnar 14.00 laugardaginn 6. apríl. Sýn- sýningu á grafík- og olíumyndum ingin er opin frá kl. 14.00-18.00 í Listhúsinu, Vesturgötu 17 kl. fram til 20. apríl. Hljómsveitin Upplyfting. ■ NAUSTKJALLARINN verður með um helgina föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl hljómsveitina Upplyftingu. Hljómsveitina skipa: Sigurður V. Dagbjartsson, gítar, söngur, Kristján B. Snorrason, harmon- ikka, söngur, Már Elísson, tromm- ur, söngur, Birgir Jóhann Birgis- son, hljómborð, og Sigrún Eva Ármannsdóttir, söngur. Staðurinn opnar kl. 19.00 og er opinn til kl. 3.00. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 23. jan. - 3. apríl, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI i V 197/195 200 j 25.J 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. 325- SVARTOLIA 225- 200- 175- 150- \----- d—K.-- .68/ 67 ■H---1—I-----1----1---1--1—H-----1----1—I- 25.J 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. 22. 29. Danskur verðlauna- rithöfund- ur kynnir bækur sínar Hanne Vibeke Holst, ungur danskur verðlaunarithöfund- ur, kemur hingað tíl lands i dag í tilefni Danskra vordaga, tíl þess að ræða um verk sín á sérstökum bókakynningum Máls og menningar. Ungl- ingabækur hennar „Nattens kys“ og „Til sonnner" eru mikið lesnar í framhaldsskól- um hér á landi. Hanne Vibeke Holst er fædd í bænum Lökken árið 1959. Hún byijaði snemma að stunda rit- störf og skrifaði sína fyrstu bók 19 ára gömul. Samtök danskra bókaútgefenda og bóksala veittu henni bókmenntaverðlaun sam- takanna árið 1985 fyrir bókina „Til sommer“ sem gefin var út í bókaflokknum Gyldendals Traneböger. Nýjasta verk höfundarins er handritið að „Dagens Donna“ kvikmynd danska leikstjórans Stefan Henszelman en þessi kvikmynd er opnunarkvikmynd danskrar kvikmyndaviku í Há- skólabíói, sem hefst á morgun. Myndin fjallar um líf tveggja dæmigerðra danskra nútíma- stúlkna, ástir þeirra, frama og frelsi. Hanne hefur líka skrifað leikrit, sem aðallega er ætlað unglingum. Hanne Vibeke Holst verður viðstödd frumsýningu myndar- innar „Dagens Donna“ i Há- skólabíói á morgun og næstkom- andi mánudag mun hún fjalla um bækur sínar í Norræna hús- inu kl. 13. Kl. 15 á mánudag verður hún viðstödd opnun sýn- ingar á dönskum bókum í bóka- búð Máls og menningar á Lauga- vegi 18. Franskir dag- ar - leiðrétting í umfjöllun um „Franska daga“ í Fjörukránni í Hafnarfu-ði í Morgun- blaðinu fimmtudaginn 4. april kem- ur fram að þeim hafi lokið um síðustu mánaðamót. Þetta er rangt, umræddir dagar standa yfir allan apríl og leiðréttist þetta hér með.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.