Morgunblaðið - 05.04.1991, Blaðsíða 47
i(í(?I JIH4A .ö HUÖAQUT8ÖH GIQAJHJÆUDHOM
MORGUNBLAÐIÐ TDSTUDAGUR-ör
STEVEN SEAGAL
“...PURE DYNAMITE."
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
BMMMHA.
SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPSPENNUM YNDIN A
ÞAU ERU HÉR KOMIN Á FULLRI FERÐ, ÞAU
GENE HACKMAN OG ANNE ARCHER, í ÞESSARI
STÓRKOSTLEGU TOPPMYND, „NARROW MARG-
IN", SEM ER EIN SÚ LANGBESTA SINNAR TEG-
UNDAR í LANGAN TÍMA.
ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, PETER
HYAMS, SEM GERT HEFUR MARGAR FRÆGAR
MYNDIR, ER LEIKSTÝRXR ÞESSARITOPPMYND.
„NARROW MARGIN" TOPPMYND í SÉRFLOKKI.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anne Archer, Susan
Hogan, James Sikking.
Framleiðandi: Jonathan Zimbert.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýndkl.5, 7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
HARTAMOTIHORDU
HÆTTULEG TEGUND
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
ALEINN HEIMA
HRYLLINGS
PASSAÐUP
Sýnd kl. 5 og 7.
Leiðrétting frá
Verðlagsstofnun
í VERÐKÖNNUN Verðlagsstofnunar á bankakostnaði
einstaklings reiknaði Islandsbanki með öðrum vaxtaldör-
um af skuldabréfi en aðrir
íslandsbanki reiknaði með
vöxtum sem eru á milli A-
flokks og B-flokks á meðan
aðrir bankar reiknuðu vexti
samkvæmt B-flokki sem er
■ JAZZTÓNLEIKAR í
Hveragerði. Föstudaginn 5.
apríl stendur Tónlistarfélag
Hveragerðis og Ölfuss fyr-
ir jazztónleikum á Hótel
Örk. Þar koma fram Guð-
mundur Ingólfsson, Guð-
mundur Steingrímsson,
Björn Thoroddsen og
Bjarni Sveinbjörnsson.
Tónleikarnir hefjast kl.
21.00.
bankar.
algengari en A-flokkur. Ef
íslandsbanki hefði reiknað
vexti samkvæmt B-flokki, á
sömu forsendum og aðrir
bankar, hefðu vextir af
skuldabréfi orðið 32.870 kr.
í stað 31.464 kr. eins ogfram
kom í könnun Verðiagsstofn-
unar.
Út frá þessum forsendum
hefði samanlagður banka-
kostnaður einstaklings orðið
mestur hjá íslandsbanka. í
dæmi 1 hefði hann verið
63.951 kr. og 76.415 kr. í
dæmi 2. Verðlagsstofnun
biður hlutaðeigandi velvirð-
ingar á þessum mistökum.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími32075
FRUMSÝNIR:
STÁLTAUGAR
Mynd þessi, með PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc-
ing) í aðalhlutverki, fjallar um bardagamann, sem á að stuðla
að friði. Myndin gerist í framtíðinni þar sem engum er hlíft.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára
ROBERT RTDFORD • I.ENA OTIN
----- _ :S|®ilíí;ív ■
H AYAN A
Mynd um f járhættuspilara sem treystir engum.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 14 ára
Frábær gamanmynd með
Schvdarzenegger
Ue«?ls|c6í.A
LÖGGAN
Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára.
Borgarfj arðardalir:
Stofnfundur félags
aldraðra haldinn
Kleppjárnsreykjum.
STOFNFUNDUR Félags aldraðra í Borgarfjarðardöl-
um var haldinn í grunnskólanum á Kleppjárnsreykjum
24. mars, pálmasunnudag. í undirbúningsnefnd til að
hrinda þessari hugmynd í framkvæmd voru Jakob
Jónsson, Krislján Davíðsson, Guðmundur Þorsteinsson,
Guðjóna Jónsdóttir, Magnús Sigurðsson og Magnús
Kolbeinsson.
Nefndin hélt nokkra
fundi og lagði drög að
stefnuskrá sem var sam-
þykkt á stofnfundinum. Fé-
lagssvæðið nær yfir eftir-
talda hreppa: Andakíls-,
Lundarreykjardals-, Reyk-
hoitsdals-, Hálsa- og
Hvítársíðuhreppur. Hlut-
verk félagsins er að gæta
að hagsmunum aldraðs
fólks í hvívetna, vinna að
því að tryggja því öruggt
og gott umhverfí og gæta
réttar þess, að stuðla að því
að koma upp þjónustumið-
stöð með þjálfunaraðstöðu
fyrir aldraða, að vinna að
því að félagsmenn eigi kost
á þjónustuhúsnæði á félags-
svæðinu, að hlúa að hvers
kyns áhugamálum, standa
fyrir námskeiðum, tóm-
stundaiðju, skemmtunum,
ferðalögum og útivist.
Rétt til að vera félags-
menn hafa þeir sem orðnir
eru sextugir eða komnir á
eftirlaun, svo og makar
þeirra. Styrktarfélagar geta
orðið einstaklingar, félög og
fyrirtæki.
Sveitarfélög norðan
Skarðsheiðar keyptu fyrir
stuttu af fjármálaráðuneyt-
inu prestsbústaðinn í Bæj-
arsveit með það í huga að
nota húsið sem þjónustu-
miðstöð fyrir aldraða. Þórir
Jónsson oddviti Reykholts-
dalshrepps og séra Geir
Waage sóknarprestur í
Reykholti reifuðu hug-
myndir um nýtingu hússins
og óskuðu félaginu velfarn-
arðar.
Gunnhildur Geirsdóttir
lék á píanó og Jónína
Pálmadóttir talaði um tóg-
vinnu. Fundinn sóttu 42
sem teljast stofnfélagar.
í stjórn voru kosnir Jak-
obína B. Jónasdóttir, Jón
Þórisson og Bjarni Vil-
mundarson og til vara
Magnús Kolbeinsson, Agn-
es Björnsson og Eyjólfur
Andrésson.
- Bernhard
MB©<
119000
OSKARS VERÐL AUN AMYNDIN:
Metaðsóknarmyndin
sem hlaut 7 Óskars-
verðlaun og farið hef-
ur sigurför um heim-
inn
Kevin Costnfr
2MY54R vií)
~T/LFA_
★ ★ ★ ★ S V
MBL.
★ ★★★ AK
Tíminn.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonncll, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
LIFSFORUIMAUTUR
★ ★★ ’/zAI Mbl.
Erlendir blaðadómar:
„Besta bandaríska myndin
þetta árið, í senn fyndin og
áhrifamikil"
- ROLLING STONE.
Aðalhlutverk: Patrijk Cassidy og Bruce Davison.
Leikstjóri: Nornian René.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
N6TIHE
COMPAN
ÆVINTÝRAEYJAN
Ævintýramynd
jafnt fyrir unga
sem aldna.
Sýnd kl. 5 og 7.
LITLI
ÞJÓFURINN
Frábær frönsk
mynd.
Sýnd 5, 9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTÖKUHEIMIL
Hörku spennn
mynd.
Sýnd 5, 9 og 11
Bönnuð innan 16.
RYÐ - Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12ára.
■ Á PÚLSINUM föstu-
daginn 5. apríl ieikur blúsgít-
arleikarinn og söngvarinn
Danny Newmann en hann
var áður bassaleikari hljóm-
sveitarinnar Manfred Man.
Á síðastliðnu ári kom út
hljómplata sem heitir Bless
Tupelo og er hann meðal
annars kominn hingað til að
fylgja henni eftir en hún er
fyrst og fremst blúsplata.
Með honum leika í kvöld
íslenskir tónlistarmenn
ásamt Bobby Harris sem
hefur veg og vanda af komu
Danny Newman sem og
mörgum góðum gestum sem
hingað hafa komið. Kvöldið
hefst á tónleikum hljómsveit-
arinnar Orgil kl. 22.00 en
hljómsveitin er nýkomin út
tónleikaferðalagi til Frakk-
lands þar sem hún lék m.a.
í París og Lyon. Hljómsveit-
ina skipa Kolli (Kolbeinn
Einarsson), á gítar, Her-
mann Jónsson á bassa, Ing-
ólfur Sigurðsson á tromm-
ur og Hanna Steina, söng-
ur. Hljómsveitin vinnur að
gerð hljómplötu og flytur
m.a. efni sem ætlað er á
hana. .
Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson
Rusl sem bíður flutnings á Reykhólabryggju.
Hreinsun á rusli
í Reykhólasveit
Reykhólasveit.
HREPPSNEFND Reykliólalirepps gengst þessa dagana
fyrir söfnun á rusli sem safnast hefur saman við bæi
og fyrirtæki.
Jámaruslinu er safnað
saman niður á Reykhóla-
bryggju og mun Karlsey,
skip þörungaverksmiðjunn-
ar, flytja það til Hafnarfjarð-
ar og þar tekur íslenska stál-
félagið við því og endurvinn-
ur.
Bílgörmum er safnað sam-
an á annan stað og verða
þeir síðar fluttir suður.
Flestir eigendur ruslsins
hafa brugðist vel við og
fagna þessu framtaki, en þó
munu vera til menn með það
sérstætt fegurðarskyn að
þeim finnst ónýt vél eða
ónýtur bíll vera á við feg-
ursta ttjágróður og planta
slíkum ruslahaugum svo þeir
sjáist sem víðast að.
Það ætti að vera regla að
þá vél sem ekki er í notkun
í tvö ár ætti að fjarlægja því
að nær 100% líkur eru á því
að enginn muni nota hana
meir.
- Sveinn