Morgunblaðið - 07.04.1991, Page 2
2 FRETTIR/INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRIL 1991
EFNI
Fiski landað á Suðurnesjum.
Morgunblaððið/Bjöm Biöndal
Kaupféiag Eyfirðinga:
262 milljóna króna
hagnaður af rekstri
HAGNAÐUR var af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga á síðasta ári og
nam hann 262 milljónum króna. Reksturinn gekk mun betur á síð-
asta ári en tvð ár þar á undan þegar umtalsvert tap varð af rekstrin-
um. A árinu 1989 var t.d. 177 milljóna króna halli á rekstrinum.
Fjármunamyndun í rekstri félagsins á árinu 1990 var jákvæð um
275 milljónir króna. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem hald-
inn var í gær, laugardag.
Heildarvelta KEA í aðalrekstri á
síðasta ári var 8 miHjarðar, 315
milljónir króna og hafði aukist frá
árínu áður um 7,2%. Velta sam-
starfsfyrirtækja félagsins varð einn
milljarður, 708 milljónir króna, sem
er 12% lækkun frá fyrra ári. Vegma
Sameiginlegnr fisk-
markaður ólíklegnr nú
- segir stj órnarformaður Faxamarkaðarins í Reykjavík
ÁGÚST Einarsson, stjórnarformaður Faxamarkaðarins, segist ekki sjá
fyrir sér, eins og aðstæður séu í dag, að komið verði á sameiginlegum
fiskmarkaði fyrir allt landið. Líklegra sé að markaðir verði stofnaðir
víðar um landið á næstunni og samtenging markaðanna muni ekki
koma til fyrr en heimamenn telji hana nauðsynlega. Guðrún Lárusdótt-
ir, stjórnarformaður Fiskmarkaðarins í Hafnarfirði, telur ekki iíklegt,
að fjarskiptamarkaður með fisk komi í stað fiskmarkaða, eins og nú
eru starfandi.
í Morgunblaðinu í gær lýsti Logi
Þormóðsson, stjómarformaður Fisk-
markaðar Suðumesja, hugbúnaðar-
kerfí, sem hann taldi gefa möguleika
á að koma á sameiginlegum fisk-
markaði fyrir allt landið. Agúst Ein-
arsson, stjórnarformaður Faxa-
markaðarins í Reykjavík, segist
telja, að þróunin verði ekki með þeim
hætti, sem Logi Þormóðsson geri ráð
fyrir. Líklegra sé, að fiskmarkaðir
verði stofnaðir víðar um landið á
næstunni, til dæmis á Snæfellsnesi
og ísafírði og að aftur verði gerð
tilraun með markað I Vestmannaeyj-
um.
Ágúst segir að þróun fiskmarkaða
taki tíma. Menn verði að feta sig
áfram með markaðina eftir aðstæð-
um á hveijum stað og hann telji að
þegar menn verði búnir að kynnast
þessu fyrirkomulagi, þá vakni þörf
á samtengingu. Heimamenn á hveij-
um stað verði að finna hjá sér þörf
fyrir hana, því þessi þróun eigi sér
ekki stað með valdboði að ofan.
Þegar fram líði stundir muni upplýs-
ingar berast greiðar milli kaupenda
og seljenda um alilt land, en hann
sjái hins vegar ekki fyrir sér að svo
komnu máli, að komið verði upp ein-
um sameiginlegum fiskmarkaði fyrir
allt landið.
Guðrún Lárusdóttir, stjómar-
formaður Fiskmarkaðarins í Hafnar-
firði, segir að vel geti svo farið, að
:.fj arskiptamarkaður með fisk komist
á hér á landi, en hún telji, að slíkur
markaður muni ekki ryðja mörkuð-
um, eins og nú eru starfandi, úr
vegi. Auðvitað geti mikið hagræði
fylgt því að fá upplýsingar í gegnum
tölvu, en það sé ekki nóg að bjóða
fiskinn upp heldur verði einnig að
koma honum til kaupenda. Það sé
spuming hvort hagkvæmara sé að
keyra með hann frá markaði til
kaupenda eða landa hjá þeim.
Guðrún segir að reynsla manna í
Hafnarfirði sé góð og hún sjái ekki
hvers vegna ekki ætti að vera hægt
að koma upp svipuðum mörkuðum
á ýmsum stöðum á landinu.
margháttaðra aðhaldsaðgerða á
síðustu misserum hefur rékstrar-
kostnaði verið ha'ldíð náðri og hækk-
ar hann einungis um 2% á milli ára.
Eignir félagsins í árslok 1990
voru samtals 6 milljarðar. 959 millj-
ónir króna, skuldír þess voru 4 millj-
arðar, 350 milijónir og eignir um-
fram skuldir námu tveimur milljörð-
um, 609 milljónum króna. Eigdn-
fjárhlutfall var 37,5%.
Meðalstarfsmannafjöldi KEA var
á síðasta ári 948 starfsmenn og
beinar launagreiðslur námu röskum
einum milljarði króna. Hjá sam-
starfsfyrirtækjum störfuðu að með-
altali 223 starfsmenn og beinar
launagreiðslur til þeirra námu 360
milljónum króna. AIls námu beinar
launagreiðslur Kaupfélags Eyfirð-
inga og samstarfsfyrirtækja einum
milljarði, 367 milljónum króna, sem
er 8% lækkun frá árinu 1989.
I skýrslu stjómar og kaupfélags-
stjóra kom fram að toata í rekstri
mætti að hluta rekja ti hagstæðra
ytri skilyrða, minni verðbólgu, stöð-
ugs gengis og hóflegra kjarasamn-
inga, þá hafi fískverð á erlendum
mörkuðum hækkað á árinu. Af
þáttum sem ekki voru að sama
skapi hagstæðir rekstri, má nefna
minnkandi aflaheimiidir, samdrátt
í sauðljárslátrun og þá var nánast
verðstöðvun á ýmsum framleiðslu-
yörum fyrir innanlandsmarkað.
Áskorun Alþýðuflokksmanna í Reykjaneskjördæmi:
Viljum ræða við fleiri aðila
- segir Ólafur G. Einarsson
OLAFUR G. Einarsson, sem skipar 1. sæti á framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins í Reylq'aneskjördæmi, segir að sjálfstæðismenn í kjördæm-
inu vi\ji kanna, hvort hægt sé að koma á opnum fundi með fulltrúum
Alþýðnflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Alþýðuflokks-
menn á Reykjanesi hafa skorað á sjálfstæðismenn að mæta sér á
þremur kappræðufundum fyrir kosningarnar 20. apríl.
Jón Sigurðsson, efsti maður á
lista Alþýðuflokksins í Reykjanes-
kjördæmi, hefur ritað Ólafí G. Ein-
arssyni bréf, þar sem efstu menn
A-listans skora á frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins að mæta sér á
þremur kappræðufundum dagana
8. til 13.' apríl.
Ólafur G. Einarsson segir að
sjálfstæðismenn hafi skipulagt
fundarhöld upp á nánast hvem ein-
asta dag fram til kosninga og valdí
það nokkrum erfiðleikum í þessu
sambandi. Hann segist eidri vilja
útiloka fund með frambjóðendum
Aiþýðuflokksins, en þðtt áhugavert
sé að eiga við þá orðastað, séu þeir
afls ekki einu aðilamir í ríkisstjóra-
inni, sem sjálfstæðismenn viji ræða
við. Þeir vilji því kanna, hvort liægt
sé að koma á fundi með fultrúum
Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og
Framsóknarflokks.
Ingi Bjöm Albertsson á framboðsfundi:
Munum lækka virðisauka- og tekju-
skatt eða hækka skattleysismörk
Sjálfstæðisflokkur mun ekki hækka skatta
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mun ekki hækka skatta, komist hann
til valda eftir kosningar, og vill koma tíl móts við láglaunafólk með
því að lækka virðisaukaskatt, lækka tekjuskatt eða hækka skattleys-
ismörk. Þetta sagði Ingi Björn Albertsson alþingismaður á framboðs-
fundi í Múlakaffi í gærmorgun.
„Við Iofum ekki gulli og grænum
skógum. En við lofum því þó, og
við það munum við standa, að
skattar munu ekki hækka. Við vilj-
um koma til móts við lágtekjufólk-
ið og þá, sem minna mega sín.
Hvernig ætlum við að gera það?
Við getum meðal annars gert það
með því að lækka virðisaukaskatt-
stigið, lækka tekjuskattstigið eða
hækka skattleysismörkin. Þetta
em þrír möguieikar, sem á að
skoða og einhveija af þessum leið-
um, blandáða- eða óbiarfdaða, för- -!
um við,“ sagði Ingi Bjöm.
Lára Margrét Ragnarsdóttir
hafði einnig framsögu á fundinum
í Múlakaffi. Hún benti á að lands-
framleiðsla hefði minnkað um 5%
síðastliðin fjögur ár, á meðan hún
hefði hækkað um 15% í nágranna-
lóndunum. Þama væri því 20%
munur. Á fjómm árum hefði orðið
20% kjararýmun hjá launafólki.
„Við búum við gamaldags hag-
kerfí, og stjórnarflokkamir boða
að við verðum í því áfram.“ sagði
í.ára-M-argrét. -í-Uálílii-.3
Morgunblaðið/Sverrir
Ingi Björn Albertsson talar yfir fundargestum á morgunfundi sjálf-
stæðismanna t MúlakáM?áá‘
Heilagur sannleikur
eða ailt í plati?
►Er mark takandi á skoðana-
könnunum? Eru sumar skoðana-
kannanir marktækari en aðrar?
Eru niðurstöður rangfærðar og
mistúlkaðar? Rætt við vísinda-
menn, skoðanakönnuði og stjórn-
málamenn /10
í borginni sorgmæddu
►Jóhanna Kristjónsdótt-ir heldur
áfram för sinni um Miðausturlönd
og er nú stödd í Beirút í Líbanon,
þar sem líf er að færast í eðlilegt .
horf eftir 15 ára stríð. /16
Heilsan höndluð á ný
►Endurhæfing á Reykjalundi get-
ur breytt lífsvenjum manna og við-
hoifi. /18
Vertu sæll, Yasser
Arafat
►Tekst Yasser Arafat enn einu
sinni að sleppa lifandi úr hættulegu
klandri, sem hann hefur sjálfur
komið sér í?/24
B
HEIMILI/
FASTEIGNIR
► 1-28
Hverfaskipulag fyrir
Vesturbæinn
►A Borgarskipulagi Reykjavíkur
hefur undanfarin ár verið unnið
að inverfaskipulagi fyrir nokkra
borgarhluta í Reykjavík. /16
► l-32
Sendiboði ieyniþjón-
ustunnar reyndist
vera Sigurður Þórar-
insson
►Það var dr. Sigurður Þórarins-
son, jarðfræðingur, sem á stríðsár-
unum smyglaði fyrir Breta út úr
Danmörku nýju landakortunum af
Islandi, sem lokuðust inni í vinnslu
í Geodætisk Institut /1
Tónlistin er marg-
höfða dreki
► A ferð um Svíþjóð með Niels-
Henning Örsted Petersen /10
Með demoninn í sér
►Framtíð ungra leikara einkenn-
ist oft af óvissu, en Stefáni Jóns-
syni leikara finnst það spennandi
að vita ekki hvað verður. /12
Samnefnari íslenskra
jeppamanna
►Rætt við Benedikt Eyjólfsson
um bilasport og fleira /14
FASTIR ÞÆTTIR
Préttir 1/2/4/6/bak Útvarp/sjónvarp 49
Dagbók 8 Gárur 51
Hugvekja 9 Mannlífsstr. 8c
Leiðari 26 Fjölmiðlar 18c
Helgispjall 26 Kvikmyndir 20c
Reykjavíkurbréf 26 Dæg-urtónlist 21c
Myndasögur 44 Menningarstr. 22c
Brids 44 Minningar 23,24,25 c
Stjörnuspá 44 Bíó/dans 26c
Skák 44 Velvakandi 28c
Fólk í fréttum 46 Samsafnið 30c
Karlar/Konur 46
INNLENDAR FRETTIR:
2—6—BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4