Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 6
T 6 MORGTJNBLAÐIET ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991 b STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Hræðsluköttur. 18.15 ► Krakkasport. Endurtek- inn þátturfrá siðastliðnum laugar- degi. 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jLk Tf 9.30 20.00 20.30 21.00 19.20 ► Hver á að ráða? Gamanmyndafl. 19.50 ► Bys— su- Brandur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Freddieog IVIax (2). Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 ► Nýjasta tækni og visindi. Sýnd veiði en ekki gefin. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.15 ► Taggart — Óheillatákn (t). Skoskur sakamálamyndaflokkur með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Sígaunakona finnst myrt í vagni sínum. 22.05 ► Kastljós. Umsjón Páll Benediktsson. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan. 21.00 ►- Sjónaukinn. Helga Guðrún kynnirsér íslenska gæð- inga. 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Brögðóttir burgeisar. Síðasti þátt- 23.05 ► Forsmáðar eiginkonur (Throwaway Wifes). Það er Stefanie Powers sem fer með aðal- hlutverkið í þessari bandarísku sjónvarpsmynd. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP © /192,4/93 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnii. Bæn, séra Hjalti Hugason (lyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einníg útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdótt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (11) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjóri: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sólveig Thorarensen, (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 13.05 i dagsins önn Markaðsmál íslendinga erlend- is, Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Ásdis Emils- dóttir Petersen. (Einnig útvarpáð i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Petta eru asnar Guðjón" eft- ir Einar Kérason Þórarinn Eyfjörð les (3) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert í G-dúr eftir Georg Philip Telemann. James Galway leikur á flautu ásamt Zagreb Solo- ists-hópnum. — Konsert i G-dúr RV 532 fyrir tvö mandólin, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Severino Ga2zelloni og Giovanni Gatti leika ásamt I Musici-hópnum. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað Mannrán breska Ijóns- ins. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sín sérfræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Tónlist á síðdegi. Ungverskur mars úr „La Damnation de Faust" op. 24 eftir Hector Berli- 02. Academy of st.-Martin-in-the fields; Neville Marriner stjórnar. - „Danse macabre", sinfónisk Ijóð eftir Camille Saint-Sáens. - „Pavane pour une infante défunte" eftir Maurice Ravel. Academy of St. Martin-in-the- Fields leikur; Neville Marriner stjórnar. - „Fetes” nr. 2 úr Næturljóðum eftir Claude Debussy. Sinfóniuhljómsveit Lundúnaborgar leikur; Leopold Stokowski stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánárfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónlistarhátíðinni i Bad Kiss- ingen I Þýskalandi sumarið 1990. Tadeusz Zmudzinski og Frank Peter Zimmermann leika með Sinfóniuhljómsveit pólska útvarpsins; An- toni Wit stjórnar. — Sinfónía númer 4,„Sinfonia concertante" eftir Karol Szymanovski. - Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. _ 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Fyrir orrustuna við Canne" eftir Kaj Munk. Þýðandi: Guðjón Guðjónsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Bessi Bjarnason, Jón Sigurbjörnsson, Helgi Skúlason, Lárus Pálsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur, Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra, Ey- jólfsdóttir, SigurðurÞór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Siouxsie and.The Banshe- es. Lifandi rokk. 20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miöin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.26 Morgunleik- fimi með Margréti Guttprmsdóttir. Kl. 8.15 Stafa- kassinn, spumingaleikur. Kl. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríöi Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi, 12.00 A beininu hjá Blaðamönnum. Umsjón: Blaða- nienn Þjóðviljan. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. Dagskrárpunktar að er margt skrýtið í mann- heimi. Eiríkur Jónsson ræddi í gærmorgun við mann einn sem þvær hvorki hár sitt uppúr sápu né sjampói. Þessi maður sagði hár- ið mun meðfærilegra en þegar hann notaði þvottaefnin. Eiríkur kvaðst hafa prófað í sumarfríi að þvo ekki hárið í viku uppúr sjampói. „Og var það meðfærilegra?“ spurði Guðrún Þóra næringarráðgjafi. „Það stóð upp í loftið beinstíft,“ svaraði Eirík- ur. Nú geta menn velt fyrir sér hvort hárið hafi staðið beinstíft uppí Ioftið vegna þess að þangað leituðu úrgangsefni lifrarinnar eða vegna þess að það var stíft - af skít. Réttarhöld ísjónvarpi Þá ræddi Eiríkur við ungan mann sem nú þreytir próf í framhalds- skóla en er prófum lýkur á maður- inn vísa fangelsisvist. Hann ók framan á bíl á Keflavíkurveginum fyrir fjórum árum með þeim afleið- ingum að fjórar manneskjur hlutu örkuml. Nú fyrst tekur maðurinn út dóm fyrir að hafa ekið drukkinn á fólkið. Þessi ungi maður greindi frá því að ef hann hefði umsvifa- laust verið dæmdur til ökuleyfis- sviptingar og jafnvel fangelsisvistar þegar hann hóf að aka drukkinn á mótorhjóli og bíl hefði hann ef til vill bjargast frá hinu hörmulega slysi. Nú bjargar þessi dómur fáu. Fólkið sem slasaðist er afar illa farið og ógæfumaðurinn reynir að byija nýtt líf. Þungur dómur yfir þunglamalegu dómskerfi sem virð- ist oft og tíðum leiða af sér kvöl og pínu fremur en að bæta mannlíf- ið. Við íslendingar búum við gott heilbrigðiskerfi og að mörgu leyti ágætt skólakerfi en svó kemurþetta fornaldarlega dómskerfi sem er reyndar oft rætt um í fjölmiðlum. En er ekki mögulegt að skoða þetta kerfí frá annarri hlið líkt og gerðist í þætti Eiríks í gærmorgun? Banda- ríkjamenn eru mjög duglegir við að gagnrýna sitt dómskerfí í alls- kyns sjónvarpsþáttum. Það væri kannski ráð að íslensku sjónvarps- stöðvarnar efndu til þáttagerðar um dóms- og fangelsismál. Þessir þætt- ir þurfa ekki að vera nema svona 20-30 mínútna langir. Lagaþættirn- ir færu að mestu fram í dómssal eins og tíðkast í bandarískum sjón- varpsþáttum og byggði handritið á raunverulegum dómsmálum. Síðan væri efnt til umræðna í sjónvarps- sa! um efni þáttanna og þar léku lögfræðingar stórt hlutverk. Klassíkin í laugardagspistli var sérstak- lega fjallað um tónlistardagskrá útvarpsstöðvanna. Ýmsir hafa fundið að ummælum undirritaðs um tónlistardagskrá Rásar 1 og sagði einn ágætur tónlistarunnandi að þessi dagskrá væri líkt og ... vin í eyðimörkinni. Greinarhöfundur get- ur fallist á að það er lífsnauðsyn að Rás 1 bjóði uppá annars konar tónlist en síbyljutónlist hinna léttu útvarpsstöðva. En í laugardags- greininni var eingöngu minnst á tónlistardagskrá Rásar 1 í sam- bandi við hversdagsamstrið, einkum á vinnustöðum. Undirritaður hvikar ekki frá þeirri skoðun að klassísk tónlist og líka svoköíluð nútímatón- list krefst næðis og friðar og því á hún ef til vill ekki alltaf erindi við menn á vinnustöðum? En mikið væri nú gaman að fá álit tónlistar- unnenda á tónlistardagskrá út- varpsstöðvanna. Menn eru afar lat- ir við að tjá sig um dagskrána nema þá í símann eða á mannamóti en þetta er mál sem á erindi á síður dagblaðanna. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleiö með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 i sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Fíjadelffu. Gestir koma í heim- sókn, tónlist, vitnisburðir o. fl. Umsjón Theódór Birgisson, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guð- bjartsdóttir. Hlustendum gefst kostur á þvi að hringja í útv. Alfa í síma 675300 eða 675320 og fá óskalög, fyrirbæn eða koma með bænar- efni. Kl. 24 Dagskrárlok. f989 fHSMMfBEW FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Fréttir frá frétta- stofu kl. 9.00. Iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Bjöm. 11.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr bjöm. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Island í dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júlíuéar Brjánsson- 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ótafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bióin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar ,2. FM 102 m. 104 FM102/ 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjarlmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.