Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 42
42 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Hrúturinn er farsæll í morgun- störfum sínum. Þó á hann eft- ir að kanna ýmis atriði nánar og verður að gera það strax. Smáágreiningur kann að koma upp á milli hans og náins vinar. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraust nautsins fer vax- andi núna. Það bindur miklar vonir við samkomu sem það ætlar að taka þátt í með kvöld- inu. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Tvíburann langar til að hafa tíma til að vera með ástinni sinni á næstu vikum. Hann er afkastamikiil núna og nær góðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn ætti að sinna áhuga- málum sínum núna. Hann ætti ekki að láta smábakföll draga sig niður. Kvöldið verður hát- íðlegt og skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið leysir vandamál heima fyrir í dag. Undirbúningsverk sem staðið hefur lengi yfir fer að skila árangri á næstu mán- uðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er innblásin og af- kastamikil um þessar mundir. Hun á auðvelt með að koma skoðunum sínum á framfæri, en ætti að forðast að vera of gagnrýnin á annað fólk. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin leggur mikið á sig núna til að hafa allt í röð og regiu heima hjá sér. Henni býðst nýtt atvinnutækifæri og er ráðlegast að láta smámuni ekki koma sér úr jafnvægi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fær að hafa allt eftir sínu höfði núna. Hann ætti að bera sig eftir því sem hann hefur áhuga á. Næstu mánuðina leggur hann meg- ináhersluna á mannleg sam- skipti og samveru með sínum nánustu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þó að rás viðburðanna sé nú hagstæð fyrir pyngju bog- mannsins ætti hann ekki að auglýsa velgengni sína á torg- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin skipuleggur heim- asamkvæmi. Hún ætti að láta skoðanir sínar óhikað í ljós á fjöldafundi. Það væri hún sjálfri sér samkvæm. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er nú tiibúinn að taka skynsamlega á vandamáli sem hann á við að stríða á vinnustað. Fjölskyldulán gerir næstu mánuðina óvenjulega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£ Fiskurinn heimsækir gamla vini. Menntandi verkefni sitja í fyrirrúmi hjá honum, en hann ætti að segja sem fæst og láta vera að ráðleggja öðrum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekhi á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991 -----------|------------------;----- GRETTIR LJÓSKA SMAFOLK REMEMBER WMEN WE WERE AT CAMP, CMARLIE BR0WN, ANP WE’P 5NEAK AUJAV TO 6ET A MAR5I4MALLOU) 5UNPAE? I M NOT CHARLIE BR0WN..I'M JUST A C706... 1^8---------" Mansíu, Kalli Bjarna, þegar við Ég er ekki Kalli vorum í sumarbúðunum, og við Bjarna... ég er laumuðumst í burtu til að fá bara hundur... okkur sykurpúða? Ég hef svo oft hugsað um þessa daga ... Stundum gerir lífið mig svo ringlaðan .. . Þú ert enn ringlaðri en þú heldur, ljúfan ... BRIDS Umsjón: Guðm. Sv. Hermannsson Úrspilstækni fleygir sífellt fram og sagnhafar nútímans sjá á augabragði úrspilsleiðir sem vöfðust fyrir spilurum á árum áður. Svo var um sagnhafa í þessu spili; eini gallinn var að hann var of fljótur á sér. S/Enginn Vestur Norður ♦ ÁK10 VD2 ♦ ÁG42 ♦ Á876 Austur ♦ 6 ♦ 9432 ¥10875 11 ¥96 ♦ KD109 ♦ 8765 ♦ K1043 ♦ G92 Suður ♦ DG875 ♦ ÁKG43 ♦ 3 + D5 Suður opnaði á 1 spaða og eftir það linnti norður ekki látum fyrr en í 7 spöðum. Vestur spil- aði út tígulkóng og þegar blind- ur kom upp, var sagnhafi fljótur að sjá að 12 slagir vom fyrir hendi, og með því að trompa þijá tígla heima væri sá 13. líklega kominn. Þessi spila- mennska kallast öfugur blindur og þótti hið mesta galdraverk fyrir .ekki svo ýkja löngu. Svo sagnhafi tók útspilið með ás, trompaði tígul, spilaði spaða á kóng og trompaði tígul, og spilaði loks spaða á ásinn, með það fyrir augum að trompa síðasta tígulinn, fara inn í borð á hjartadrottningu og taka síðasta trompið með tíunni. En vestur henti laufi í spaðann og nú komst sagnhafi ekki hjá því að gefa austri trompslag. Suðri yfirsást, að hann gat skoðað trompleguna í tíma. Hann trompar tígul í öðmm slag og spilar spaða á ásinn eins og áður, en þar getur hann tekið spaðakónginn til viðbótar vegna þess að innkomurnar á blindan era nægar. Ef í ljós kemur að trompið liggur 3-2 getur hann haldið áfram að trompa tígla, en þegar það liggur 4-1 getur suður enn spilað upp á þvingun. Hann tekur öll trompin og vest- ur getur ekki valdað báða láglit- ina. Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og mátar í þriðja leik. verður vafalaust haldið jafnlengi á lofti og skáklistin verður á ann- að borð iðkuð. Hugmyndir hans í skákbyijunum hafa sett mark sitt á skákina á þessari öld og nægir þar að nefna Nimzo-indversku vörnina. En hann samdi líka stöku skákdæmi og þetta er eitt þeirra. Lausnin er býsna lagleg: 1. Hg6+! — Rxg6 (Eftir 1. - fxg6 mátar hvítur á sama hátt, en 1. — Kxg6 er svarað með 2. Dg2+ — Kf5, 3. Hh5 mát) 2. Dxf7+! - Kxf7 (2. - Hxf7, 3. Re6 mát). 3. Hh7 mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.