Morgunblaðið - 14.05.1991, Page 42

Morgunblaðið - 14.05.1991, Page 42
42 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Hrúturinn er farsæll í morgun- störfum sínum. Þó á hann eft- ir að kanna ýmis atriði nánar og verður að gera það strax. Smáágreiningur kann að koma upp á milli hans og náins vinar. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraust nautsins fer vax- andi núna. Það bindur miklar vonir við samkomu sem það ætlar að taka þátt í með kvöld- inu. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Tvíburann langar til að hafa tíma til að vera með ástinni sinni á næstu vikum. Hann er afkastamikiil núna og nær góðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn ætti að sinna áhuga- málum sínum núna. Hann ætti ekki að láta smábakföll draga sig niður. Kvöldið verður hát- íðlegt og skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið leysir vandamál heima fyrir í dag. Undirbúningsverk sem staðið hefur lengi yfir fer að skila árangri á næstu mán- uðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er innblásin og af- kastamikil um þessar mundir. Hun á auðvelt með að koma skoðunum sínum á framfæri, en ætti að forðast að vera of gagnrýnin á annað fólk. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin leggur mikið á sig núna til að hafa allt í röð og regiu heima hjá sér. Henni býðst nýtt atvinnutækifæri og er ráðlegast að láta smámuni ekki koma sér úr jafnvægi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fær að hafa allt eftir sínu höfði núna. Hann ætti að bera sig eftir því sem hann hefur áhuga á. Næstu mánuðina leggur hann meg- ináhersluna á mannleg sam- skipti og samveru með sínum nánustu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þó að rás viðburðanna sé nú hagstæð fyrir pyngju bog- mannsins ætti hann ekki að auglýsa velgengni sína á torg- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin skipuleggur heim- asamkvæmi. Hún ætti að láta skoðanir sínar óhikað í ljós á fjöldafundi. Það væri hún sjálfri sér samkvæm. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er nú tiibúinn að taka skynsamlega á vandamáli sem hann á við að stríða á vinnustað. Fjölskyldulán gerir næstu mánuðina óvenjulega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£ Fiskurinn heimsækir gamla vini. Menntandi verkefni sitja í fyrirrúmi hjá honum, en hann ætti að segja sem fæst og láta vera að ráðleggja öðrum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekhi á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991 -----------|------------------;----- GRETTIR LJÓSKA SMAFOLK REMEMBER WMEN WE WERE AT CAMP, CMARLIE BR0WN, ANP WE’P 5NEAK AUJAV TO 6ET A MAR5I4MALLOU) 5UNPAE? I M NOT CHARLIE BR0WN..I'M JUST A C706... 1^8---------" Mansíu, Kalli Bjarna, þegar við Ég er ekki Kalli vorum í sumarbúðunum, og við Bjarna... ég er laumuðumst í burtu til að fá bara hundur... okkur sykurpúða? Ég hef svo oft hugsað um þessa daga ... Stundum gerir lífið mig svo ringlaðan .. . Þú ert enn ringlaðri en þú heldur, ljúfan ... BRIDS Umsjón: Guðm. Sv. Hermannsson Úrspilstækni fleygir sífellt fram og sagnhafar nútímans sjá á augabragði úrspilsleiðir sem vöfðust fyrir spilurum á árum áður. Svo var um sagnhafa í þessu spili; eini gallinn var að hann var of fljótur á sér. S/Enginn Vestur Norður ♦ ÁK10 VD2 ♦ ÁG42 ♦ Á876 Austur ♦ 6 ♦ 9432 ¥10875 11 ¥96 ♦ KD109 ♦ 8765 ♦ K1043 ♦ G92 Suður ♦ DG875 ♦ ÁKG43 ♦ 3 + D5 Suður opnaði á 1 spaða og eftir það linnti norður ekki látum fyrr en í 7 spöðum. Vestur spil- aði út tígulkóng og þegar blind- ur kom upp, var sagnhafi fljótur að sjá að 12 slagir vom fyrir hendi, og með því að trompa þijá tígla heima væri sá 13. líklega kominn. Þessi spila- mennska kallast öfugur blindur og þótti hið mesta galdraverk fyrir .ekki svo ýkja löngu. Svo sagnhafi tók útspilið með ás, trompaði tígul, spilaði spaða á kóng og trompaði tígul, og spilaði loks spaða á ásinn, með það fyrir augum að trompa síðasta tígulinn, fara inn í borð á hjartadrottningu og taka síðasta trompið með tíunni. En vestur henti laufi í spaðann og nú komst sagnhafi ekki hjá því að gefa austri trompslag. Suðri yfirsást, að hann gat skoðað trompleguna í tíma. Hann trompar tígul í öðmm slag og spilar spaða á ásinn eins og áður, en þar getur hann tekið spaðakónginn til viðbótar vegna þess að innkomurnar á blindan era nægar. Ef í ljós kemur að trompið liggur 3-2 getur hann haldið áfram að trompa tígla, en þegar það liggur 4-1 getur suður enn spilað upp á þvingun. Hann tekur öll trompin og vest- ur getur ekki valdað báða láglit- ina. Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og mátar í þriðja leik. verður vafalaust haldið jafnlengi á lofti og skáklistin verður á ann- að borð iðkuð. Hugmyndir hans í skákbyijunum hafa sett mark sitt á skákina á þessari öld og nægir þar að nefna Nimzo-indversku vörnina. En hann samdi líka stöku skákdæmi og þetta er eitt þeirra. Lausnin er býsna lagleg: 1. Hg6+! — Rxg6 (Eftir 1. - fxg6 mátar hvítur á sama hátt, en 1. — Kxg6 er svarað með 2. Dg2+ — Kf5, 3. Hh5 mát) 2. Dxf7+! - Kxf7 (2. - Hxf7, 3. Re6 mát). 3. Hh7 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.