Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991 39 Svipmynd frá Bridsfélagi byrjenda. Formaður félagsins Karl Zophon- íasson og varaformaðurinn Hjördis Sigurjónsdóttir spila gegn ungum áhugamönnum. ____________Brids________________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag byrjenda I kvöid, þriðjudagskvöldið 14. maí, verður síðasta spilakvöldið hjá félag- inu á þessu vori. I sumar verður spilað sumarbrids og verða miðvikudagskvöldin einkum ætluð félögum í Bridsfélagi byijenda. Næsta haust verður síðan byijað aftur að spila hjá félaginu og vonandi verður þá hægt að spila vikulega. Fólk er beðið um að mæta tíman- lega í kvöld og verður byijað að spila kl. 19.30. • Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður einmenn- ingur og var það jafnframt firma- keppni félagsins. 32 spilarar mættu til keppni og urðu úrslit þessi: íslandsbanki, Lóuhólum 111 spilari Friðrik Jónsson Hreyffll 108 spilari Einar Hafsteinsson. Kjötborg, Ásvallagötu 108 spilari Þuriður Þorsteinsdóttir. Gerðuberg 107 spilari Laufey Barðadóttir Sendibíiastöðin hf. 105 spilari guðbjörn Þórðarson Einmenningsmeistari félagsins varð Friðrik Jónsson. Næsta þriðjudag lýkur starfsári fé- lagsins. Þá fer fram verðlaunaafhend- ing fyrir aðalkeppnir vetrarins, frá áramótum. Að gefnu tilefni eru verð- launahafar minntir á að mæta og taka á móti verðiaunum sínum. Einnig verður spilað rúbertubrids. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í vortvímenningnum.. Hæstu skor náðu: A-V Trausti Finnbogason - Haraldur Árnason 361 Hermann-Ámi 351 N-S Haukur Hannesson - Guðrún Hinriksdóttir 363 Guðmundur Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 350 Staðan: Guðrún Hinriksd. - HaukurHannesson 761 Trausti Finnbogason - Haraldur Ámason 739 ÞórðurBjömsson-IngibjörgGrímsd. 700 Guðmundur Gunnlaugss. - Guðmundur Pálss. 697 Hermann-Árni 671 MagnúsAspelund-Steingr.Jónass. 662 Næsta fimmtudag lýkur þessari keppni og þar með starfsemi félagsins í vetur. Föstudaginn 17. maí kl. 20.00 verður aðalfundurinn haldinn í Þing- hól. FORELDRAR V / cr í) árabö^c^. V. 12 Á sjöunda starfsári okkar bjóðum við upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá undir stjórn reyndra leiðbeinenda: Reiðnámskeið, íþróttir, leiki, sveitastörf, siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. VERÐ: í tilefni þjóðarsáttar höldum við verðinu óbreyttu frá því í fyrra: 1 vika kr. 15.800, 2 vikur kr. 29.800. Staðfestingargjald fyrir 1 viku kr. 5.800, fyrir 2 vikur kr. 9.800. Systkinaafsláttur: 1 vika kr. 1.200, 2 vikur kr. 2.400. TÍMABIL: 2. júní - 8. júní, 1 vika 9. júní - 15. júní, 1 vika 16. júní - 22. júní, 1 vika 23. júní - 29. júní, 1-2 vikur 29. júní - 6. júlí, 1 vika 7. júlí- 13. júlí, 1 vika 14. júlí - 20. júlí, 1 vika 21. júlf - 27. júlí, l-2vikur 27. júlí - 2. ágúst, 1 vika 5. ágúst -11. ágúst, 1 vika 11. ágúst - 17. ágúst, 1 vika Innritun fer fram á skrifstofu SH Verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði. SÍMI 65 22 21 Beint strik til Köben, aðeins 26.690kr. /S4S SAS á Islandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 3, sími 62 22 11 ...á besta tíma! Vorið er einn besti tíminn til að heimsækja Kaupmannahöfn og við förum líka í loftið á besta tíma frá Keflavík: kl.8.35, stundvíslega. Pú getur því skellt þér beint í danskt og "dejligt" vor, t.d. á Strikið eða í Tívolí, eftir góðan nætursvefn og þægilegt flug að hætti SAS. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrif- stofuna þína sem fyrst, því vortilboðið gildir aðeins í maí og er miðað við að feröalok séu fyrir 31. maí. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og iaugardagar. Komudagar: Sunnudags-, þriðjudags- og föstudagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.