Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ )/<IT!(HB‘l ÍUUMHWttJT* VIÐSKIPn ATVINNULÍF þi IDEŒYQiu.ueM JU5 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1991 35 Hótelrekstur Hótel Valaskjálf skilar hagnaði Egilsstöðum. Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson AUSTFIRÐINGUR ÁRSIIMS — Sigurborg Kr. Hannes- dóttir hótelstjóri afhendir Ólafi Gauta Sigurðssyni bikar til staðfesting- ar á titlinum Austfirðingur ársins. HOTEL Valaskjálf á Egilsstöð- um skilaði um 633 þúsund kr. hagnaði á síðasta ári og er þetta í fyrsta skipti frá árinu 1979 sem rekstur hótelsins skilar hagnaði. Seint á árinu 1989 var Hótel Valaskjálf breytt í hluta- félagjafnframtþví sem rekstur- inn var endurskipulagður og er árangurinn nú að koma í ljós. Hlutafé í fyrirtækinu nam í árs- lok 48,4 milljóum. Þar af var selt hlutafé á síðasta ári 3,2 milljónir. Stærstu hluthafar eru sveitarfélög á Héraði ásamt Ferðamálasjóði. Eigið fé fyrir- tækisins í árslok var samkvæmt efnahagsreikningi röskar 54 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi Hótels Valaskjálfar hf. sem haldinn var fyrir skömmu. Sigurborg Kr. Hannesdóttir hótelstjóri Valaskjálfar segir marga samverkandi þætti hafa orðið til að þessi jákvæða rekstrai-- niðurstaða náðist. Ytra rekstra- rumhverfi á árinu hafi reynst fyrir- tækinu hagstætt. Nýtt fjármagn í formi hlutafjár hafi komið inn í reksturinn og létt á fjármagns- kostnaði. Og síðast en ekki síst hafí árið 1990 verið mjög gott ferðamannaár. Sigurborg segir erfiðast við að ná endum saman í rekstri sem þessum þær sveiflur sem hann búi við. Yfir sumarið annars vegar og veturinn hins vegar séu þetta eins og tvö gjörólík fyrirtæki með til- liti til umsvifa. Að snúa þessu til betri vegar sé eitt brýnasta verkef- nið sem blasi við stjórnendum Hótels Valaskjálfar. Því sé það stefna þeirra nú að byggja upp þannig aðstöðu í hótelinu að það verði betur í stakk búið til að taka á móti minni viðburðum. í dag er og 56 þúsund krónum og var hann færður til hækkunar á varasjóði. Eigið fé í árslok nam 18 milljónum og 868 þúsund krónur. Sparisjóður Mývetninga er ákaf- lega mikilvægur fyrir íbúa byggðar- lagsins og raunar fjölmarga aðra. Aðsetur sjóðsins er á Helluvaði, þar er opið alla virka daga, ennfremur er afgreiðsla opin í Reykjahlíð hluta úr degi, þrjá daga í viku. Þar var starfsemin að miklu leyti bundin við fáar stórar samkomur. Áfram verður það stefna stjórnenda Hót- els Valaskjálfar að fyrirtækið gegni forystuhlutverki í uppbygg- ingu ferðaþjónustu á Héraði eins og verið hefur hingað til. Sigurborg Kr. Hannesdóttir segir útlitið fyrir sumarið lofa mjög góðu. Bókanir séu mun betri en undanfarin ár og nú stefni í besta ferðasumar til þessa frá opnun hótelsins. Samhliða aðalfundi Hótels Valaskjálfar hf. var Austfirðingi ársins 1990 afhentur bikartil stað- festingar titlinum. Það eru hlust- endur svæðisútvarps Austurlands einnig opið síðastliðið sumar alla daga um mesta ferðamannatímann. Gert er ráð fyrir svipuðum opnun- artíma í Reykjahlíð sumarið 1991. Viðurkennt er að starfsfólk sjóðs- ins veitir greiða og góða þjónustu hinum fjölmörgu viðskiptavinum. Stjórn sparisjóðsins skipa: Helgi Jónasson, formaður, Þráinn Þóris- son og Jón Kristjánsson. Sparisjóðs- stjóri er Ingólfur Jónasson. Kristján sem velja Austfirðing ársins hveiju sinni. Hótel Valaskjálf gaf bikar- inn sem þessari vegsemd fylgir og er hann jafnan. afhentur á aðal- fundi fyrirtækisins. Að þessu sinni völdu Austfírðingar Ólaf Gauta Sigurðsson frá Aðalbóli á Jökuldal Austfirðing ársins. Ólafur Gauti vann sér það til frægðar síðast- liðna nýársnótt að hrapa tæpa 100 metra fram af Burstafellinu í Vop- nafirði og sleppa nánast ómeiddur úr þeirri flugferð. - Björn AFGASRULLUR fyrir bílaverkstæði Olíufálagið hf 603300 Bankar Hagnaður Sparisjóðs Mývetninga 5 m.kr. Björk, Mývatnssveit. AÐALFUNDUR Sparisjóðs Mývetninga var haldinn 2. maí síðastlið- inn. Þar kom fram m.a. að á árinu 1990 jukust innlán sparisjóðsins um rúm 20%, útlán um 56%. Á árinu störfuðu að meðaltali tæpir fjórir ársmenn og námu launagreiðslur samtals 6 milljónum og 204 þúsund krónum. Rekstrarhagnaður samkvæmt rekstraiTeikningi nam 5 milljónum AÐALFUNDUR - Fyrírtæki heimsótt - Aðalfundur Hagræðingarfélags íslands verður haldinn 16. maí 1991 kl. 17:45 í Skeifunni 19 (húsakynnum Brauðs hf.) Fyrirtækjaheimsóknir: I tengslum við aðalfundinn verða eftirtalin fyrirtæki heimsótt fyrr um daginn: Kl. 15:00 Marel hf.. Höfðabakka 9 Kl. 16:00 Samskip hf., Holtabakka Kl. 17:00 Brauð hf., Skeifunni 19 Nýir félagar og gestir eru sérstaklega boönir velkomnir r HFI Þú ert öruggur meö Atlas Copco FYRIRLIGGJANDIIVERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkarog margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. TTTT" EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: -----LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÓLSGÖTU 13 • 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680-TELEFAX (91) 19199 — Meim en þú geturímyndað þér!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.