Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991
Vinningstölur laugardaginn
11. maí 1991
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 0 2.573.704
2.4TM 2 223.348
3. 4af5 115 6.700
4. 3af 5 3.382 531
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
5.586.742 kr.
f Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út
á Lottó sölustöðum.
Með samningi við GRAM verksmiðjurnar um sérstakt tímabundið
verð á fjórum vinsælum gerðum, getum við nú um sinn boðið
GRAM KF-265
199 Itr. kælir + 63 Itr. frystir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 146,5 cm
(áður kr. 63.300)
nú aðeins 55.700
(stgr. 52.910)
GRAM KF-250
172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 126,5 - 135,0 (stillanleg)
(áður kr. 62.740)
nú aðeins 55.200
(sttgr. 52.440
GRAM KF-355
274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 166,5 - 175,0 (stillanleg)
áður kr. 78.620)
nú aðeins 69.400
(stgr. 65.930)
GRAM KF-344
195 Itr. kælir + 146 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 166,5 - 175,0 ( stillanaleg)
(áður kr. 86.350)
nú aðeins 75.700
(slgr. 71.910)
V.
Góðir greiðsluskilmálar: 5% staðgreiðsluafsláttur (sjá að ofan) og 5%
að auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EUR0,
og SAMK0RT raðgreiðslur til allt að 12 mánaða, án útborgunar.
/rOniX
HATUNI 6A SIMI (91) 24420
Ný skoðunarstöð Bifreiðaskoðunar íslands í Fellabæ.
Bifreiðaskoðun íslands:
Morgunblaðið/Björn Sveinsson
Ný skoðunarstöð í Fellabæ
Egilsstöðum.
BIFREIÐASKOÐUN íslands hf.
hefur opnað skoðunarstöð í
Fellabæ á Héraði og er þetta
þriðja skoðunarstöð sem fyrir-
tækið opnar í landinu.
Karl Ragnars'framkvæmdastjóri
Bifreiðaskoðunar íslands hf. sagði
við opnun skoðunarstöðvarinnar í
Fellabæ að henni væri einkum ætl-
að að þjóna bifreiðaeigendum á
Fljótdalshéraði og Seyðisfirði.
Afram yrðu bílar skoðaðir á Eski-
firði en við mun verri aðstæður en
í Fellabæ. Einnig munu ferðalög
skoðunarmanna um Austurland
koma í hlut starfsmanna á Eski-
firði. Á Suðurfjörðum yrði skoðað
með færanlegri skoðunarstöð fyrir-
tækisins. <(
Kari Ragnars sagðist telja óhjá-
kvæmilegt að með tilkomu tækja-
væddra skoðunarstöðva fækkaði
skoðunarstöðvum um landið nokk-
uð. Nú væri áhersla lögð á full-
komna skoðun innandyra þar sem
allir þættir væru skoðaðir í stað
þess að skoða úti á götu við slæm-
ar aðstæður í öllum veðrum.
Að sögn Karls er það stefna Bif-
reiðaskoðunar íslands hf. að koma
upp a.m.k. einni fullkominni skoð-
unarstöð í hveiju kjördæmi landsins
áður en 5 ár verða liðin frá stofnun
þess. Næst yrðu slíkar stöðvar
Karl Ragnars tekur við mynd af byggingarsögu hússins frá Sigurði
Grétarssyni byggingarfulltrúa í Fellabæ.
byggðar á ísafirði, Borgarnesi og
Selfossi.
Hin nýja skoðunarstöð í Fellabæ
er byggð úr forsteyptum einingum
frá Brúnási hf., Egilsstöðum.
Kostnaður við stöðina með öllum
tækjabúnaði nam 22 milljónum
króna. - Björn-
Sýning Hauks Dórs framlengd
HAUKUR Dór opnaði fimmtu-
daginn 2. maí sýningu á verkum
sínum í Gallerí Borg, Pósthús-
stræti 9. Sýningin átti að standa
til þriðjudagsins 14. maí, en
J
NOTAÐU
PENINGANA ÞÍNA
I' EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN
DRÁTTARVEXTI
méF m mmm m m mmm m W llm#m m m
Við minnum á gjalddaga
húsnæðislána sem var
1.
16.
leggjast dráttarvextir á
lán með lánskjaravísitölu.
1
leggjast dráttarvextir á
lán með byggingavísitölu.
[&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
Q SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI 696900
vegna mikillar aðsóknar verður
hún framlengd til föstudagsins
17. maí.
Haukur Dór hefur verið búsettur
erlendis mörg undanfarin ár. Hann
hefur haldið ijölda sýninga hérlend-
is, einnig í Þýskaiandi, Danmörku
og Bandaríkjunum. Núna sýnir
Haukur Dór myndir unnar með
akryl á striga og akryl á handgerð-
an pappír, þær eru allar til sölu.
Sýningin er opin virka dga frá
kl. 10-18. Aðgangur er ókeypis.
IVAKORTALISTI
Dags. 14.5.1991. NR. 35
5414 8300
5414 8300
5414 8300
5414 8300
5414 8300
5414 8301
5414 8301
1192 2209
1486 2105
1564 8107
2013 1107
2675 9125
0314 8218
0342 5103
[ Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,
108 Reykjavík, sími 685499