Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLA.ÐJÍ) : Hveragerði: Stærsti jarðskjálftinn mældist 3,3 á Richter Jarðskjálftahrina sem átti upptök sín í suðurhlíðum Sel- fjalls um 4 km frá Hveragerði rétt fyrir kl. 13 á sunnudag var MARGEIR Pét- ursson vann opið skákmót, sem haldið var á eyj- unni Saint Mart- in í Karíbahafi. Margeir fékk 7‘/2 vinning af 9 mög- ulegum. Margeir Fimm sk4k_ retursson , menn komu næstir með 7 vinninga, þeir Dzindzicha- shvili, Kudrin, Ivanov og Gurevich, allir frá Bandaríkjunum, og Rausis að mestu leyti gengin yfir í gær. Enn var þó vart smákippa á svæðinu. Stærsti skjálftinn mældist 3,3 stig á Richter- frá Litháen. Pjöidi skákmanna var með 6 'h vinning, þar á meðal Fed- orovicz frá Bandaríkjunum og Renee frá Frakklandi. Þá varð Karl Þorsteins í 6.-11. sæti á opnu skákmóti í París sem lauk um helgina, Karl fékk 6 vinn- inga af 9 en sigurvegarar urðu Spraggett frá Kanada og Heinkin frá Sovétríkjunum. Áður tefldi Karl í lokuðu móti í Ungveijalandi og endaði í 5. sæti af 13, með 6'/2 vinn- ing. kvarða kl. 15.30 á sunnudag. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur segir slíkar skjálfta- hrinur vart teljast til mikilla tíð- inda á þessu svæði og engin ástæða sé til að ætla að frekari jarðhræringar séu í aðsigi. . Fólk í Hveragerði varð vart við skjálftana en engar skemmdir urðu þó á mannvirkjum. Flestir skjálft- arnir voru síðdegis á sunnudag og fram eftir nóttu. Stærsti kippurinn var 3,3 á Richter en aðrir voru innan við 3 á Richter. Ragnar sagði að ýmissa jarð- hræringa hefði orðið vart á Suður- landi eftir Heklugosið - svo virtist sem einhver spennubrejding hefði orðið í jarðlögunum í kjölfar goss- ins. Hann sagði að sambærileg jarðskjálftahrina hefði gengið yfir þetta svæði 1984 með upptök á svipuðum slóðum. 1977 hefði nokkuð sterkari hrina gengið yfir og önnur mjög svipuð þessari Margeir vann skák- mót í Karíbahafi 1971. Skjálftarnir núna hefðu ver- að frekari tíðinda væri vart að ið takmarkaðir við mjög lítið svæði vænta. og mætti draga þá ályktun af því ...fegurð, kraftur lipurð, snerpa og |~ áir bílar hafa veriö jafn oft verölaunaöir og þessi knái bíll og hann stendur fyllilega undir öllu því lofi sem á hann hefur veriö boriö. Það eru kostir eins og sérlega góöir aksturs- eiginleikar, kraftmikil en eyöslugrönn vél, mikið innanrými og almenn tæknileg gæöi, ásamt aölaöandi útliti sem byggt hafa upp vinsældir og vegsemd Peugeot 205. „Ekki sakarþað heldur, að eyðslan er í kringum 5-7 lítrar á hundraði og vel undir 5 i þjóðvegaakstri. “ ...framúrskarandi lipur í innanbæjarakstri „Hann er miklu meiri sportbíll, en sumir sem seldir eru undir slíku merki og eru tvöfalt eða þrefalt dýrari. “ -úr Mbl. 2. marz 1991. Gísli S. S m ' | Geriö verösamanburö á Peugeot 205 og öörum bílum juruh: hf. NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600 llil wBSBbBH .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.