Morgunblaðið - 14.05.1991, Side 7

Morgunblaðið - 14.05.1991, Side 7
MORGUNBLA.ÐJÍ) : Hveragerði: Stærsti jarðskjálftinn mældist 3,3 á Richter Jarðskjálftahrina sem átti upptök sín í suðurhlíðum Sel- fjalls um 4 km frá Hveragerði rétt fyrir kl. 13 á sunnudag var MARGEIR Pét- ursson vann opið skákmót, sem haldið var á eyj- unni Saint Mart- in í Karíbahafi. Margeir fékk 7‘/2 vinning af 9 mög- ulegum. Margeir Fimm sk4k_ retursson , menn komu næstir með 7 vinninga, þeir Dzindzicha- shvili, Kudrin, Ivanov og Gurevich, allir frá Bandaríkjunum, og Rausis að mestu leyti gengin yfir í gær. Enn var þó vart smákippa á svæðinu. Stærsti skjálftinn mældist 3,3 stig á Richter- frá Litháen. Pjöidi skákmanna var með 6 'h vinning, þar á meðal Fed- orovicz frá Bandaríkjunum og Renee frá Frakklandi. Þá varð Karl Þorsteins í 6.-11. sæti á opnu skákmóti í París sem lauk um helgina, Karl fékk 6 vinn- inga af 9 en sigurvegarar urðu Spraggett frá Kanada og Heinkin frá Sovétríkjunum. Áður tefldi Karl í lokuðu móti í Ungveijalandi og endaði í 5. sæti af 13, með 6'/2 vinn- ing. kvarða kl. 15.30 á sunnudag. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur segir slíkar skjálfta- hrinur vart teljast til mikilla tíð- inda á þessu svæði og engin ástæða sé til að ætla að frekari jarðhræringar séu í aðsigi. . Fólk í Hveragerði varð vart við skjálftana en engar skemmdir urðu þó á mannvirkjum. Flestir skjálft- arnir voru síðdegis á sunnudag og fram eftir nóttu. Stærsti kippurinn var 3,3 á Richter en aðrir voru innan við 3 á Richter. Ragnar sagði að ýmissa jarð- hræringa hefði orðið vart á Suður- landi eftir Heklugosið - svo virtist sem einhver spennubrejding hefði orðið í jarðlögunum í kjölfar goss- ins. Hann sagði að sambærileg jarðskjálftahrina hefði gengið yfir þetta svæði 1984 með upptök á svipuðum slóðum. 1977 hefði nokkuð sterkari hrina gengið yfir og önnur mjög svipuð þessari Margeir vann skák- mót í Karíbahafi 1971. Skjálftarnir núna hefðu ver- að frekari tíðinda væri vart að ið takmarkaðir við mjög lítið svæði vænta. og mætti draga þá ályktun af því ...fegurð, kraftur lipurð, snerpa og |~ áir bílar hafa veriö jafn oft verölaunaöir og þessi knái bíll og hann stendur fyllilega undir öllu því lofi sem á hann hefur veriö boriö. Það eru kostir eins og sérlega góöir aksturs- eiginleikar, kraftmikil en eyöslugrönn vél, mikið innanrými og almenn tæknileg gæöi, ásamt aölaöandi útliti sem byggt hafa upp vinsældir og vegsemd Peugeot 205. „Ekki sakarþað heldur, að eyðslan er í kringum 5-7 lítrar á hundraði og vel undir 5 i þjóðvegaakstri. “ ...framúrskarandi lipur í innanbæjarakstri „Hann er miklu meiri sportbíll, en sumir sem seldir eru undir slíku merki og eru tvöfalt eða þrefalt dýrari. “ -úr Mbl. 2. marz 1991. Gísli S. S m ' | Geriö verösamanburö á Peugeot 205 og öörum bílum juruh: hf. NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600 llil wBSBbBH .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.