Morgunblaðið - 14.05.1991, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 14.05.1991, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ )/<IT!(HB‘l ÍUUMHWttJT* VIÐSKIPn ATVINNULÍF þi IDEŒYQiu.ueM JU5 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1991 35 Hótelrekstur Hótel Valaskjálf skilar hagnaði Egilsstöðum. Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson AUSTFIRÐINGUR ÁRSIIMS — Sigurborg Kr. Hannes- dóttir hótelstjóri afhendir Ólafi Gauta Sigurðssyni bikar til staðfesting- ar á titlinum Austfirðingur ársins. HOTEL Valaskjálf á Egilsstöð- um skilaði um 633 þúsund kr. hagnaði á síðasta ári og er þetta í fyrsta skipti frá árinu 1979 sem rekstur hótelsins skilar hagnaði. Seint á árinu 1989 var Hótel Valaskjálf breytt í hluta- félagjafnframtþví sem rekstur- inn var endurskipulagður og er árangurinn nú að koma í ljós. Hlutafé í fyrirtækinu nam í árs- lok 48,4 milljóum. Þar af var selt hlutafé á síðasta ári 3,2 milljónir. Stærstu hluthafar eru sveitarfélög á Héraði ásamt Ferðamálasjóði. Eigið fé fyrir- tækisins í árslok var samkvæmt efnahagsreikningi röskar 54 milljónir. Þetta kom fram á aðalfundi Hótels Valaskjálfar hf. sem haldinn var fyrir skömmu. Sigurborg Kr. Hannesdóttir hótelstjóri Valaskjálfar segir marga samverkandi þætti hafa orðið til að þessi jákvæða rekstrai-- niðurstaða náðist. Ytra rekstra- rumhverfi á árinu hafi reynst fyrir- tækinu hagstætt. Nýtt fjármagn í formi hlutafjár hafi komið inn í reksturinn og létt á fjármagns- kostnaði. Og síðast en ekki síst hafí árið 1990 verið mjög gott ferðamannaár. Sigurborg segir erfiðast við að ná endum saman í rekstri sem þessum þær sveiflur sem hann búi við. Yfir sumarið annars vegar og veturinn hins vegar séu þetta eins og tvö gjörólík fyrirtæki með til- liti til umsvifa. Að snúa þessu til betri vegar sé eitt brýnasta verkef- nið sem blasi við stjórnendum Hótels Valaskjálfar. Því sé það stefna þeirra nú að byggja upp þannig aðstöðu í hótelinu að það verði betur í stakk búið til að taka á móti minni viðburðum. í dag er og 56 þúsund krónum og var hann færður til hækkunar á varasjóði. Eigið fé í árslok nam 18 milljónum og 868 þúsund krónur. Sparisjóður Mývetninga er ákaf- lega mikilvægur fyrir íbúa byggðar- lagsins og raunar fjölmarga aðra. Aðsetur sjóðsins er á Helluvaði, þar er opið alla virka daga, ennfremur er afgreiðsla opin í Reykjahlíð hluta úr degi, þrjá daga í viku. Þar var starfsemin að miklu leyti bundin við fáar stórar samkomur. Áfram verður það stefna stjórnenda Hót- els Valaskjálfar að fyrirtækið gegni forystuhlutverki í uppbygg- ingu ferðaþjónustu á Héraði eins og verið hefur hingað til. Sigurborg Kr. Hannesdóttir segir útlitið fyrir sumarið lofa mjög góðu. Bókanir séu mun betri en undanfarin ár og nú stefni í besta ferðasumar til þessa frá opnun hótelsins. Samhliða aðalfundi Hótels Valaskjálfar hf. var Austfirðingi ársins 1990 afhentur bikartil stað- festingar titlinum. Það eru hlust- endur svæðisútvarps Austurlands einnig opið síðastliðið sumar alla daga um mesta ferðamannatímann. Gert er ráð fyrir svipuðum opnun- artíma í Reykjahlíð sumarið 1991. Viðurkennt er að starfsfólk sjóðs- ins veitir greiða og góða þjónustu hinum fjölmörgu viðskiptavinum. Stjórn sparisjóðsins skipa: Helgi Jónasson, formaður, Þráinn Þóris- son og Jón Kristjánsson. Sparisjóðs- stjóri er Ingólfur Jónasson. Kristján sem velja Austfirðing ársins hveiju sinni. Hótel Valaskjálf gaf bikar- inn sem þessari vegsemd fylgir og er hann jafnan. afhentur á aðal- fundi fyrirtækisins. Að þessu sinni völdu Austfírðingar Ólaf Gauta Sigurðsson frá Aðalbóli á Jökuldal Austfirðing ársins. Ólafur Gauti vann sér það til frægðar síðast- liðna nýársnótt að hrapa tæpa 100 metra fram af Burstafellinu í Vop- nafirði og sleppa nánast ómeiddur úr þeirri flugferð. - Björn AFGASRULLUR fyrir bílaverkstæði Olíufálagið hf 603300 Bankar Hagnaður Sparisjóðs Mývetninga 5 m.kr. Björk, Mývatnssveit. AÐALFUNDUR Sparisjóðs Mývetninga var haldinn 2. maí síðastlið- inn. Þar kom fram m.a. að á árinu 1990 jukust innlán sparisjóðsins um rúm 20%, útlán um 56%. Á árinu störfuðu að meðaltali tæpir fjórir ársmenn og námu launagreiðslur samtals 6 milljónum og 204 þúsund krónum. Rekstrarhagnaður samkvæmt rekstraiTeikningi nam 5 milljónum AÐALFUNDUR - Fyrírtæki heimsótt - Aðalfundur Hagræðingarfélags íslands verður haldinn 16. maí 1991 kl. 17:45 í Skeifunni 19 (húsakynnum Brauðs hf.) Fyrirtækjaheimsóknir: I tengslum við aðalfundinn verða eftirtalin fyrirtæki heimsótt fyrr um daginn: Kl. 15:00 Marel hf.. Höfðabakka 9 Kl. 16:00 Samskip hf., Holtabakka Kl. 17:00 Brauð hf., Skeifunni 19 Nýir félagar og gestir eru sérstaklega boönir velkomnir r HFI Þú ert öruggur meö Atlas Copco FYRIRLIGGJANDIIVERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkarog margt fleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. TTTT" EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: -----LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÓLSGÖTU 13 • 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680-TELEFAX (91) 19199 — Meim en þú geturímyndað þér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.