Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 44
STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) í dag fær hrúturinn ráð sem á eftir að duga honum lengi í lífinu. Hann ætti að muna eft- ir að viðhafa fyllstu reglusemi í fjármálum og bókhaldi. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið skiptir um skoðun varð- andi kaup sem það ætlaði að ráðast í núna og fær góða ábendingu í fjárfestingarmál- Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn tekur ákvörðun með maka sínum um sameiginleg málefni. Hann ætti að vera þakklátur fyrir boð um hjálp vegna verkefnis sem hann hef- ur með höndum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbanum verður allvel ágengt í starfi sínu í dag þó að hann sé ekki sem hressast- ur um miðjan daginn eða verði fyrir truflunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu farnast vel þegar það blandar saman leik og starfi, en það ætti að hafa taumhald á væntingum sínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjuna langar að fara á gam- alkunnan stað með fjölskyldu sína, en tíminn hentar ekki öllum sem hlut eiga að máli. Hún verður að láta að sér kveða á heimavettvangi. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin fær góða aðstoð frá ein- hveijum t fjölskyldunni til að hrinda i framkvæmd ákveðinni hugmynd. Hún ætti að haida góðu sambandi við sína nán- ustu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)(j0 Sporðdrekinn endurnýjar ýmsa nytjahluti í dag. Nú er heppi- legt fyrir hann að kaupa og selja. Hann verður aðeins að hafa þolinmæði til að kanna verð og gæði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ^3 Bogmaðurinn öðlast nýja sýn á sjálfan sig í dag. Jákvæð útgeislun eykur á vinsældir hans núna. Steingeit (22. des. — 19. janúar) & Steingeitin hjálpar einhvetjum sem er í nauðum staddur. Mannúðarhugsjónir hennar eiga sterk ítök í henni um þess- ar mundir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur vatnsberans trúir honum fyrir sínum innstu málum í dag. Hann verður í hátíðar- skapi síðari hluta dagsins og hann býður einhveijum að halda upp á eitthvað með sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þó að fiskurinn komi verkefn- um sínum vel áleiðis núna verður hann að vera á varð- bergi og gæta þess að misstíga sig ekki. Nú er um að gera að hafa hagkvæmni og heil- brigða skynsemi í fyrirrúmi. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. WgjÉ ' MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 iwt;m;»;t^i!;!!i»!ii;íi!i!i;ii;iin 1 — — ■ ' • ' .... DÝRAGLENS OPþJAE> O /nut/N ' /A/At, Í.ÚLL/ St/OMA NÖ, LJUK.rO /!£> MAr/c-JLj þ/g/N. OtSþÚ !/£&£>-'/ UP STV'P e/NS OS LADC>/ / FR'ZLNDL r\ 3//8 Íín M GRETTIR FERDINAND Ég get bara ekki sagt þér hve gott það hefur verið að hitta þig aftur, Kalli Bjarna. Kannski sjáumst við aftur einhvern daginn í sumarbúðunum_ Ertu viss um að þér hafi ekki skjátlast í einhverju? Hver ert þú? « MMMIHMMWÍ1 BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Einn niður— gefur alltaf tvo á hjarta og einn á tromp,“ sögðu skýrendur í sýningarsal einum rómi. „Jafnvel Zia vinnur ekki óvinnandi spil,“ sagði einn djúp- spekingurinn. Norður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ K7 ¥632 ♦ K1042 ♦ 8753 Austur ♦ G5 ♦ D10963 ¥ KG9 li ¥ D87 ♦ ÁG753 ♦ D986 + DG3 Suður ♦ 10 ♦ Á842 ¥ Á1054 ♦ - ♦ ÁK964 Pass Pass 1 lauf 1 tígull 2 lauf 3 tíglar 5 lauf Pass Pass Pass Utspil: tígulás. Spilið kom upp í undanúrslit- um Vanderbilt-sveitakeppninnar í Bandaríkjunum í vetur. Zia Mahmoond hélt á spilum suðurs, en félagi hans í þetta sinn var Seymon Deutsch. NS á hinu borðinu höfðu spil- að 3 lauf og unnið fjögur. Allt benti því til að skýrendur hefðu rétt fyrir sér. En Zia var ekki á sama máli. Hann trompaði tígul- ásinn og tók ÁK í laufi. Spilaði síðan spaða á kóng, henti hjarta niður í túgulkóng og trompaði tígul. Næst tók hann spaðaás og trompaði spaða. Trompaði síðan síðasta tígul blinds og spil- aði spaða í þessari stöðu: Vestur Norður ♦ - ¥632 ♦ - ♦ 8 Austur ♦ - ♦ D ¥ KG9 li ¥ D87 ♦ - ♦ - ♦ D Suður ♦ - ♦ 8 ¥ Á105 ♦ - ♦ - Trompáttan var nú öruggur slagur. Vissulega fékk vömin tvo á hjarta og einn á lauf — en annar hjartaslagurinn féll bara saman við trompslaginn. Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta og skemmtilega skák var tefld á opna mótinu í Gausdal í lok apríl: Hvítt: Efimov (2.470), Sovétríkjunum, svart: Shirov (2.615), Lettlandi, þriggja riddara tafl. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bc4 - Rf6, 4. Rg5 - Bc5, 5. Bxf7+ - Ke7, 6. Bd5 - HfB!?, (í Linares um daginn lék Belj- avskíj hér 6. — De8 gegn Anan, en fékk ekki fullnægjandi færi fyrir peðið.) 7. Hfl - De8, 8. Rc3 - d6, 9. h3 - Dg6 10. d3 - h6, 11. Rf3 - Dxg2!, 12. Rh4 12. - Bxf2+! 13. Hxf2 - Dgl+ 14. Hfl - Dg3+ 15. Kd2 - Dg5+ og hvítur gafst upp. Þrátt fyrir þessa glæsilegu skák náði Shirov, sem var langstigahæstur keppenda, aðeins fimm vinningum af níu mögulegum. Röð efstu manna: 1. Kengis, Lettlandi, 7 v., 2-4. Ernst, Svíþjóð, Al. Ivanov, Bandaríkjunum, og Jansa, Tekkó- sióvakíu, 6‘/2 v., 5. Höi, Dan- mörku, 6 v., 6.-ll.Hannes Hlífar Stefánsson, Gausel, Noregi, Löf- fer og B. Stein, Þýskalandi, og Nana Joseliani, Sovétr., 5‘/2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.