Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 44
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
í dag fær hrúturinn ráð sem
á eftir að duga honum lengi í
lífinu. Hann ætti að muna eft-
ir að viðhafa fyllstu reglusemi
í fjármálum og bókhaldi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið skiptir um skoðun varð-
andi kaup sem það ætlaði að
ráðast í núna og fær góða
ábendingu í fjárfestingarmál-
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Tvíburinn tekur ákvörðun með
maka sínum um sameiginleg
málefni. Hann ætti að vera
þakklátur fyrir boð um hjálp
vegna verkefnis sem hann hef-
ur með höndum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbanum verður allvel
ágengt í starfi sínu í dag þó
að hann sé ekki sem hressast-
ur um miðjan daginn eða verði
fyrir truflunum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu farnast vel þegar það
blandar saman leik og starfi,
en það ætti að hafa taumhald
á væntingum sínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjuna langar að fara á gam-
alkunnan stað með fjölskyldu
sína, en tíminn hentar ekki
öllum sem hlut eiga að máli.
Hún verður að láta að sér
kveða á heimavettvangi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin fær góða aðstoð frá ein-
hveijum t fjölskyldunni til að
hrinda i framkvæmd ákveðinni
hugmynd. Hún ætti að haida
góðu sambandi við sína nán-
ustu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9)(j0
Sporðdrekinn endurnýjar ýmsa
nytjahluti í dag. Nú er heppi-
legt fyrir hann að kaupa og
selja. Hann verður aðeins að
hafa þolinmæði til að kanna
verð og gæði.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) ^3
Bogmaðurinn öðlast nýja sýn
á sjálfan sig í dag. Jákvæð
útgeislun eykur á vinsældir
hans núna.
Steingeit
(22. des. — 19. janúar) &
Steingeitin hjálpar einhvetjum
sem er í nauðum staddur.
Mannúðarhugsjónir hennar
eiga sterk ítök í henni um þess-
ar mundir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vinur vatnsberans trúir honum
fyrir sínum innstu málum í
dag. Hann verður í hátíðar-
skapi síðari hluta dagsins og
hann býður einhveijum að
halda upp á eitthvað með sér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þó að fiskurinn komi verkefn-
um sínum vel áleiðis núna
verður hann að vera á varð-
bergi og gæta þess að misstíga
sig ekki. Nú er um að gera
að hafa hagkvæmni og heil-
brigða skynsemi í fyrirrúmi.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stadreynda.
WgjÉ '
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991
iwt;m;»;t^i!;!!i»!ii;íi!i!i;ii;iin 1 — — ■ ' • ' ....
DÝRAGLENS
OPþJAE> O /nut/N
' /A/At, Í.ÚLL/
St/OMA NÖ, LJUK.rO /!£>
MAr/c-JLj þ/g/N. OtSþÚ !/£&£>-'/
UP STV'P e/NS OS LADC>/ /
FR'ZLNDL
r\ 3//8
Íín M
GRETTIR
FERDINAND
Ég get bara ekki sagt þér hve gott
það hefur verið að hitta þig aftur,
Kalli Bjarna.
Kannski sjáumst við aftur einhvern
daginn í sumarbúðunum_
Ertu viss um að þér hafi ekki
skjátlast í einhverju? Hver ert þú?
« MMMIHMMWÍ1
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Einn niður— gefur alltaf tvo
á hjarta og einn á tromp,“ sögðu
skýrendur í sýningarsal einum
rómi. „Jafnvel Zia vinnur ekki
óvinnandi spil,“ sagði einn djúp-
spekingurinn.
Norður gefur; NS á hættu.
Vestur Norður ♦ K7 ¥632 ♦ K1042 ♦ 8753 Austur
♦ G5 ♦ D10963
¥ KG9 li ¥ D87
♦ ÁG753 ♦ D986
+ DG3 Suður ♦ 10
♦ Á842 ¥ Á1054 ♦ - ♦ ÁK964
Pass Pass 1 lauf 1 tígull
2 lauf 3 tíglar 5 lauf Pass
Pass Pass
Utspil: tígulás.
Spilið kom upp í undanúrslit-
um Vanderbilt-sveitakeppninnar
í Bandaríkjunum í vetur. Zia
Mahmoond hélt á spilum suðurs,
en félagi hans í þetta sinn var
Seymon Deutsch.
NS á hinu borðinu höfðu spil-
að 3 lauf og unnið fjögur. Allt
benti því til að skýrendur hefðu
rétt fyrir sér. En Zia var ekki á
sama máli. Hann trompaði tígul-
ásinn og tók ÁK í laufi. Spilaði
síðan spaða á kóng, henti hjarta
niður í túgulkóng og trompaði
tígul. Næst tók hann spaðaás
og trompaði spaða. Trompaði
síðan síðasta tígul blinds og spil-
aði spaða í þessari stöðu:
Vestur Norður ♦ - ¥632 ♦ - ♦ 8 Austur
♦ - ♦ D
¥ KG9 li ¥ D87
♦ - ♦ -
♦ D Suður ♦ -
♦ 8 ¥ Á105 ♦ - ♦ -
Trompáttan var nú öruggur
slagur. Vissulega fékk vömin
tvo á hjarta og einn á lauf —
en annar hjartaslagurinn féll
bara saman við trompslaginn.
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi stutta og skemmtilega skák
var tefld á opna mótinu í Gausdal
í lok apríl: Hvítt: Efimov (2.470),
Sovétríkjunum, svart: Shirov
(2.615), Lettlandi, þriggja riddara
tafl. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6,
3. Bc4 - Rf6, 4. Rg5 - Bc5, 5.
Bxf7+ - Ke7, 6. Bd5 - HfB!?,
(í Linares um daginn lék Belj-
avskíj hér 6. — De8 gegn Anan,
en fékk ekki fullnægjandi færi
fyrir peðið.) 7. Hfl - De8, 8. Rc3
- d6, 9. h3 - Dg6 10. d3 - h6,
11. Rf3 - Dxg2!, 12. Rh4
12. - Bxf2+! 13. Hxf2 - Dgl+
14. Hfl - Dg3+ 15. Kd2 -
Dg5+ og hvítur gafst upp. Þrátt
fyrir þessa glæsilegu skák náði
Shirov, sem var langstigahæstur
keppenda, aðeins fimm vinningum
af níu mögulegum. Röð efstu
manna: 1. Kengis, Lettlandi, 7 v.,
2-4. Ernst, Svíþjóð, Al. Ivanov,
Bandaríkjunum, og Jansa, Tekkó-
sióvakíu, 6‘/2 v., 5. Höi, Dan-
mörku, 6 v., 6.-ll.Hannes Hlífar
Stefánsson, Gausel, Noregi, Löf-
fer og B. Stein, Þýskalandi, og
Nana Joseliani, Sovétr., 5‘/2.