Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 8
8 _ MORGUNBLAÐIÐ, PAGBOK SUNNUDAGUR lQ.-^fÚNI 1991 + I"Pi A í~^ er sunnudagur 16. júni, 3. sd. eftir Trínitat- is, 167. dagnrársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.18 og síðdegisflóð kl. 21.40. Fjara kl. 3.10 og kl. 15.22. Sólarupprás í Rvík kl. 2.56 og sólarlag kl. 24. Sólin er í Hádegisstað í Rvík kl. 13.28 ogtunglið í suðri kl. 17.30. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil færa þér fómir með lofgerðarsöng. (Jónas 2,10.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi þriðjudag, 18. júní, er 85 ára Hermann Daníelsson frá Tannstöð- um, Hún., Akralandi 3, Rvík. Kona hans er Sigurrós Guðmundsdóttir úr Hrúta- fírði. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. ára afmæli. Áttræð verður á morgun, 17. júní, Rebekka Friðbjarnar- dóttir, Hólabraut 6, Keflavik. Eiginmaður hennar var Jón Guðmundsson sjó- maður. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. Hún verður að heiman. r7 f\ára afmæli. í dag, 16. | \/ júní, er sjötug frú Sigfússína Stefánsdóttir, Túngötu 20, Siglufirði. Eig- inmaður hennar var Vigfús Gunnlaugsson. Hann lést árið 1960. Hún tekur á móti gest- um á heimili sonar síns og tengdadóttur í Fagrabæ 15, Rvík, í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 16. ^ í\ára afmæli. Næstkom- I andi þriðjudag, 18. þ.m., er sjötugur Högni Magnússon frá Vestmanna- eyjum, Rjúpufelli 42, Rvík. Kona hans er Kristín Magn- úsdóttir. Þau eru að heiman. ^ f\ára afmæli. Næstkom- I U andi miðvikudag, hinn 19. júní, er sjötugur Eiríkur Elí Stefánsson, Ból- staðarhlíð 45, Rvík, skrif- stofustjóri hjá Isarn hf. Hann tekur á móti gestum á heim- ili stjúpsonar síns í Seiðakvísl 38, Rvík, kl. 17-19 á miðviku- dag, afmælisdaginn. !T/Aára afmæli. í dag, 16. /Vf þ.m. er fímmtugur íuðmundur A. Bang, Skó- arnesi, Mosfellsbæ. Kona ans er Gerður Guðjónsdóttir. au taka á móti gestum í ag, afmælisdaginn, kl. 17-20 Hlégarði, þar í bæ. f\ára afmæli. Í dag, 16. I Vf þ.m., er sjötugur Kristján Georg Jósteinsson, Fellsmúla 19, Rvík, fyrrum verk stjóri í Vélsmiðjunni Héðni. Hann er nú húsvörður hjá fyrirtækinu Þýsk/íslenska hf. Hann er að heiman. FRÉTTIR/ MANNAMÓT ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR- INN verður hinn 47. í röðinni síðan 1944. 17. júní eru Iiðin 180 ár frá fæðingu Jóns Sig- urðssonar forseta og dagur- inn er stofnadagur Háskóla Islands fyrir 80 árum, 1911. VIÐEY. í dag verður ferð á vestanverða eyjuna. Lagt af stað kl. 15 af hlaði Viðeyjar- stofu. BARNADEILD Ileilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg. Nk. þriðjudag opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Fjaliað um hreyfiþroska barna. Oj - oj - oj! í Sorpu með draslið ... LÆKNAR: í Lögbirtingi tiik. heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið að það hafi veitt eftirtöldum læknum leyfi til að stunda almennar lækn- ingar hérlendis: Ingunni Þorsteinsdóttur, cand. med et chir., Lúther Sigurðssyni, cand. med. et chir., Sigurði Björnssyni, cand. med. et chir., Hörpu Viðarsdóttur cand. med. et chir., Birgittu Birgisdóttur, cand. med. et chir., og Sunnu Guðlaugs- dóttur cand. med. et chir. KVENFÉLAG Nessóknar fer árlega sumarkvöldsferð nk. sunnudag 23. þ.m. Farið verður út í Viðey. Vænst er þátttöku kvennanna í kirkju- starfínu. Þær Sigríður s. 11079 og Hrefna s. 31218 gefa nánari uppl. ÆTTARMÓT nðja hjónanna Elísabetar Jónsdóttur og Friðriks Björnssonar frá Bakkakoti í Víðidal og Sig- urðar Halldórssonar frá Efri-Þverá, Sigurlaugar Bjarnadóttur og Kristínar Þorsteinsdóttur verður 29. og 30. júní í Kirkjuhvammi við Hvammstanga og hefst kl. 14. í þessum símum eru gefnar nánari uppl.: 91-36193, 91-667284 og 91-54262. Þeir sem undirbúa ættarmót þetta telja að þar geti orðið 400-500 manna samkoma. KJALARNES. Sveitarstjóri Kjalameshrepps og skipu- lagsstjóri ríkisins tilk. í Lög- birtingi að lögð hafi verið fram til sýnis í hreppsskrif- stofunni í Fólkvangi breyting- artillaga á aðalskipulagi við Saltvík. Breytingin er samkv. tilk. í því fólgin m.a., að land- búnaðarsvæði við Saltvík breytist í stofnanasvæði og tengibraut milli afleggjara að Saltvík og Móum. Athuga- semdir þurfa að berast sveit- arstjóranum fyrir 24. júlí, en breytingatillagan liggur frammi til 10. júlí. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum kl. 14, fijáls spilamennska og þar verður dansað kl. 20. Þjóðhá- tíðardaginn verður opið í Ris- inu frá kl. 14 og dansað kl. 20. NÁTTURUSKOÐUNAR- FERÐ á vegum Hins fsl. nátt- úrufræðifélag verður farin helgina 22.-23. júní næst- komandi austur í Rangárþing. Aðaiáhersla verður lögð á að skoða þar ummerki nátt- úruváa, eldgosa, hraunrennsl- is, öskufalls, vikurhlaupa, uppblásturs á hraunum o.fl. sem tengist náttúruváum. Lagt verður af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni á laugar- dag og gert ráð fyrir að koma aftur til bæjarins um kl. 20 sunnudagskvöldið. Gist á Hellu. Helstu leiðsögumenn verða þeir: Árni Hjartarson, jarðfræðingur og hellafræð- ingur, Elsa Vilmundardóttir jarðfræðingur, Hreinn Har- aldsson jarðfræðingur. Árni Böðvarsson orðabókarhöf- undur. Fararstjórar Frey- steinn Sigurðsson og Gutt- ormur Sigbjarnason, sem er framkvæmdastjóri HÍN, Hins ísl. náttúrufræðifélag. NIÐJAMÓT. Niðjar hjón- anna Sigurjóns Sölva Jó- hannssonar og Sigurlaugar Björnsdóttur frá Kjartans- staðakoti, Skagafirði, verð- ur haldið í Varmahlíð dagana 21.-23. júní næstkomandi. Sigutjón Sölvi var fæddur 12. maí 1880 og Sigurlaug 1. mars 1877. Skippuleggjendur þessa niðjamóts gera ráð fyr- ir fjölmenni en afkomendur eru hartnær 220. B41RÐSTRENDINGAFÉL., kvennadeild, býður Barð- strendingum, 67 ára og eldri, í árlega Jónsmessuferð nk. laugardag, 22. þ.m. Verður lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 10. Gera þarf við- vart um þátttöku sem fyrst: Maríu 666337 eða Brynhildi s. 52587. KFUK-kaffisa'.a er í bæki- stöð KFUK/KFUM við Holta- veg milli kl. 15 og 17. MINJASAFNIÐ á Akureyri og Laxdalshús við Hafnar- stræti eru opin daglega kl. 11-17. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI______________ KIRKJUH V OLSPRESTA- KALL: Sameiginleg guðþjón- usta allra safnaða pre- stakallsins í Þykkvabæjar- kirkju miðvikudagskvöldið 19. júní kl. 21. Jóhanna Linnet syngur, Grétar, Tryggvi og Hrafnkell spila sálmalög. Helena Jóhanns- dóttir balletdansari talar. Guðný og Hinrik syngja. Hannes Birgir stjórnar LÁRÉTT: — 1 snauð, 5 frek, 8 staða, 9 lítil ausa, 11 ráðagerð, 14 sé, 15 hæsta uppi, 16 ótti, 17 borg, 19 túla, 21 skott, 22 nærri, 25 sefi, 26 keyra, 27 reið. sálmasöng. Konur bjóða í kaffi eftir messu. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Selfoss er væntanlegur sunnudag að utan, svo og Staðarfell af ströndinni. Mánudag er Brúarfoss vænt- anlegur að utan og rússneskt skemmtiferðaskip Arkona. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: Hofsjökull er væntanlegur af strönd í dag. Togarinn Víðir er væntanlegur inn þjóðhátíðardaginn. Þann sama dag einnig skip til Straumsvíkurhafnar. Þriðju- dag er Selfoss væntanlegur að utan og grænlenski togar- inn Tassillaq. LÓÐRÉTT: — 2 fiskur, 3 hlass, 4 þættir, 5 mjög góð- um, 6 op 7 spils, 9 þorpari, 10 eimyijunni, 12 laghentari, 13 svíðingur, 18 ómöguleg, 20 komast, 21 hvað, 23 tónn, 24 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 váleg, 5 pækil, 8 iljar, 9 marra, 11 rakar, 14 Týr, 15 totta, 16 ullin, 17 rok, 19 unun, 21 lina, 22 nærbrók, 25 ana, 26 óir, 27 sói. LÓÐRÉTT: - 2 áma, 3 eir, 4 glatar, 5 parruk, 6 æra, 7 iða, 9 máttuga, 10 rottuna, 12 kaleiks, 13 rangli, 18 obbi, 20 næ, 21 ló, 23 ró, 24 rr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.