Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991
t
Stjúpfaðir minn,
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON
skipstjóri,
Reynimel 45,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. júní kl.
15.00.
Fyrir hönd ættingja,
ívar Andersen.
t
Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma,
KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Gerðum í Garði,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 19. júníkl. 15.
Guðmundur Ingimundarson, Rósa Einarsdóttir,
Einar Þór Guðmundsson,
Ingimundur Kristinn Guðmundsson,
Kristín Guðmundsdóttir.
t
Ástkær dóttir okkar og systir,
DÓRATHORBERG ÞORSTEINSDÓTTIR,
Álakvisl 102,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 18. júní
kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar láti Barnaspítala Hrings-
ins njóta þess.
Fyrir hönd allra ástvina,
Þorsteinn Þorsteinsson,
Edith Thorberg Traustadóttir,
Sigurður Brynjólfsson,
Sesselja Sigurðardóttir, Alica Dawn C. Þorsteinsdóttir,
Trausti Ómar Sigurðsson, Þór Adam Þorsteinsson.
+
Faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir,
JÓN GUÐBJÖRNSSON
bifreiðasmiður,
Hátúni 6,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. júní kl.
13.30.
Eriing Smári Jónsson, Sólveig Úlfarsdóttir,
Hafþór Úlfar Erlingsson,
Lilja V. Guðbjörnsdóttir,
Hreggviður Guðbjörnsson,
Hermann Guðbjörnsson,
Óskar R. Guðbjörnsson.
+
Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR G. H. JÓHANNSSON
vélstjóri,
Rituhólum 11, Rvík,
verður jarðsetturfrá Bústaðakirkju þriðjudaginn 18. júníkl. 15.00.
Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag
islands.
Sigrún Jóhannsdóttir,
Sigríður Guðjónsdóttir,
Þorbjörg Edda Guðmundsdóttir^igurður Berndsen,
Anna Kristín Guðmundsdóttir, Kári Hólm Guðmundsson,
Sigríður Ásd. Guðmundsdóttir, Hjörleifur Stefánsson,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Jón Gerald Sullenberger,
Hildur Sigrún Guðmundsdóttir, Jón Örn Stefánsson,
Inga Rakel Guðmundsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu mér samúð og vinar-
hug og heiðruðu minningu ástkærs.sonar míns
JÓNS STEINARS GUÐBJÖRNSSONAR,
Borg í Garði.
Sérstakar þakkir eru færðar læknum og hjúkrunarfólki deildar
11-E Landspítalanum.
Anna Margrét Sumarliðadóttir.
+
Okkar innilegustu þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við fráfall okkar kæru ástvina.
GUÐRÚNAR SCHIÖTH LÁRUSDÓTTUR
og
ELFARS SCHIÖTH HARALDSSONAR
Eygló Ingvadóttir,
Haraldur Sch. Haraldsson, Kristín Sch. Elfarsdóttir,
Erna Ludvigsdóttir, Elfa Sch. Elfarsdóttir,
Elsa Sch. Haraldsdóttir Haraldur Sch. Elfarsson,
Gústav Óskarsson, Bergþóra Grétarsdóttir,
Gunnar Þór Sch. Elfarsson,
og barnabörn.
Guðmundur Jóhanns-
son — Minning
Fæddur 7. júlí 1934
Dáinn 9. júní 1991
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveða
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Þriðjudaginn 18. júní verður til
moldar borinn frændi minn Guð-
mundur. Ég fylltist sorg og söknuði
er ég frétti andlát hans. Hann barð-
ist hetjulegri baráttu fram á síðustu
stund við erfiðan og skæðan sjúk-
dóm.
Hann veiktist fyrir um ári síðan
og var fyrst haldið að um malaríu
væri að ræða, þar sem hann dvaldi
erlendis, en annað kom í ljós. Hann
gekkst undir uppskurð fyrir sex
mánuðum og allt lofaði góðu og var
hann farinn að undirbúa ferð sína
aftur út, er hann veiktist hastarlega
fyrir mánuði.
Við fæddumst og ólumst upp á
ísafirði í nálægð hvors annars, og
á ég þaðan margar ljúfar minning-
ar.
Foreldrar hans eru Sigríður Guð-
jónsdóttir og Jóhann Sigurðsson er
lést fyrir fjórum árum. Hann var
elstur fimm barna þeirra. Ungur fór
hann að heiman að stunda sjóinn
og vann hann hjá Sambandinu um
tíma, en fór síðan í nám hjá Vél-
smiðjunni Héðni hf., og síðar í Vél-
stjóraskóla íslands.
Guðmundur giftist árið 1958
Sigrúnu Jóhannsdóttur og eignuð-
ust þau fimm dætur. Þær eru Anna
Kristín, gift Kára Guðmundssyni
og eiga þau þrjú börn; Sigríður
Ásdís, gift Hjörleifi Stefánssyni og
eiga þau þrjú böm; Jóhanna, í sam-
búð með Jóni Gerald og eiga þau
tvö börn; Hildur, í sambúð með
Jóni Erni Stefánssyni og eiga þau
eitt barn, og Inga Rakel sem er í
heimahúsum. Fyrir átti Guðmundur
Þorbjörgu Eddu og er hún gift Sig-
urði Bemdsen og eiga þau þijú
börn. Eftir nám var hann verksmið-
justjóri um skeið hjá Hafsíld á Seyð-
isfirði, en hóf síðan störf sem vél-
stjóri hjá Eimskipafélagi íslands og
starfaði þar að mestu þar til fyrir
ellefu árum er hann hóf störf hjá
FAO, stofnun Sameinuðu þjóðanna.
Vann hann í ýmsum þróunarlönd-
um, meðal. annars í Bangladesh,
Singapore, íran og nú síðast í
Afríku við kennslu á meðferð og
viðhaldi véla fyrir fiskibáta. Var
hann búinn að afla sér mikillar
reynslu og þekkingar á högum fólks
í þessum löndum og hafði frá mörgu
að segja.
Mummi frændi, eins og við köll-
uðum hann, var mjög dagfarsprúð-
ur og góður drengur. Var það hans
hugsjón alla tíð að sjá vel fyrir sinni
stóru fjölskyldu og vann hann m.a.
fram á síðustu stundu við að lag-
færa og betrumbæta sitt stóra og
fallega hús.
Það er erfitt að þurfa að kveðja
fólk í blóma lífsins, en vegir Guðs
eru órannsakanlegir.
Ég og ljölskylda mín vottum
aldraðri móður, systkinum og þér,
Sigrún mín, og bömunum okkar
innilegustu samúð á erfíðri stundu.
Far þú í friði,
friður Guðs þig bjessi,
hafðu þökk fyrir allt og ailt.
(V. Briem.)
Ingveldur Þ. Viggósdóttir
Hann afí í Rituhólum er dáinn.
Þetta voru skrítin orð, orð sem erf-
itt er að skilja og ennþá erfiðara
að sætta sig við. Margar spurning-
ar vakna sem við fáum ekki svör
við, en við vitum að nú er afi hjá
Guði og hjá honum er gott að vera
og þar líður afa vel.
Áfí bar hag okkar bamabarn-
anna fyrir bijósti og hafði óþijót-
andi þolinmæði við að leiðbeina
okkur í því sem við tókum okkur
fyrir hendur. Alltaf var hann fús
til að leyfa okkur að aðstoða sig
við það sem hann var sýsla hveiju
sinni og fylgdist hann með þar til
okkur fórst verkið vel úr hendi.
Við vorum líka svo heppin því
þó afi ynni meiri part ársins í út-
löndum þá var hann heima í fríum
og þá vomm við alltaf velkomin til
hans, afi vildi alltaf hafa okkur hjá
sér.
Við eigum eftir að sakna glettn-
innar og stríðninnar sem svo grunnt
var á hjá honum, en mest gaman
fannst okkur þó þegar hann gat
strítt ömmu pínulítið.
Afí vaidi ekki alltaf auðveldustu
leiðina, hann hafði gaman af að
glíma við hlutina og sigra en í þetta
sinn var hann sigraður eftir erfiða
baráttu.
Við vitum að Guð hefur þurft á
duglegum og góðum manni að
halda sér til aðstoðar og hann valdi
því rétta manninn.
Nú þegar við kveðjum afa lofum
við eldri barnabörnin hans að miðla
öllu því góða sem afi kenndi okkur
til þeirra sem yngri eru og ekki
fengu að njóta afa síns.
Fari elsku afi okkar í friði.
Barnabörn
Mig langar til að minnast Guð-
mundar bróður míns með nokkrum
fátæklegum orðum. Guðmundur
var fæddur á ísafírði 7. júlí 1934,
sonur hjónanna Sigríðar Guðjóns-
dóttur og Jóhanns Sigurðssonar (d.
22. október 1986).
Hugur reikar yfír farinn veg þeg-
ar kær bróðir kveður þetta jarðn-
eska líf langt um aldur fram og við
stöndum eftir og spyijum, af hveiju
hann?
Á uppvaxtarárum sínum vestur
á ísafírði réðst hann ungur til sjós
á millilandaskip. Sextán ára leitaði
hann á vit ævintýra í fjarlægum
+
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför,
RAGNHILDAR ÓSKARSDÓTTUR,
Skagfirðingabraut 33,
Sauðárkróki.
Sveinn Guðmundsson,
Guðmundur Sveinsson, Auður Steingrímsdóttir,
Óskar Páll Sveinsson, Þorbjörg Bjarnadóttir
og barnabörn.
+
Við þökkum ykkur, kæru vinir og vandamenn, fyrir ómetanlegan
styrk, vinarhug og samúð sem þið veittuð við andlát eiginkonu
minnar, móður okkar og tengdamóður,
ÁSTU EINARSDÓTTUR,
og þá virðingu sem þið sýnduð minningu hennar.
Esra S. Pétursson,
Pétur Kjartan og Ásthildur,
Einar Haraldur og Kristín,
Sigurður Ragnar og Cheryl,
Karl Torfi og Helga,
Jón Tómas og Grace,
Finnbogi Þór og Hulda,
Esra Jóhannes og Lilja
öll barnabörnin.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar,
föður okkar, tengdaföður og afa,
ÁRNA ÞORGRÍMS KRISTJÁNSSONAR
fyrrverandi forstjóra,
Bjarmalandi 1.
Sigríður Sveinbjarnardóttir,
Árnbjörg Árnadóttir,
Sigrún E. Árnadóttir, Eggert Atlason,
Kristján Árnason, Sigríður Þórhallsdóttir,
barnabörn og systkini hins látna.