Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIVVARPs u n nu oagu r jg. jú.>a 1991 5 MANNA FOLKSBILL MEÐ VÖRUPALLI A MITSUBiSHI MOTORS PALLBILL ARSINS í U.S.A. □ 70 ha. Dieselhreyfill □ Aldrif □ Burðargeta = 1200 kg. □ Flatarm. vörupalls = 2,8 m2 □ Milligírkassi með tvö niðurfærsluhlutföll □ Rúmgóð og vönduð innrétting □ Nýtískulegt mælaborð- þægileg stjórntæki Verð kr. 1.394.880,- stgr. HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500 UTVARP Þjóðhátíðardagur íslendinga. © RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Hátíðartónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Reykjavík- ur leika nokkur islensk þjóðhátíðarlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Kórar syngja íslensk ættjarðarlög. Kór Lang- holtskirkju; Jón Stefánsson stjórnar, Karlakór Reykjavíkur; Páll P, Pálsson stjórnar, Kammerkór- inn; Rut L. Magnússon stjórnar, Kór Söngskól- ans i Reykjavík; Garðar Cortes stjórnar, Liljukór- inn; Jón Ásgeirsson stjórnar. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur” eftlr Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá þjóðhátíð i Reykjavik. a. Hátiðarathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagskrá þjóðhátíðardagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Rás eitt og hálft i leit að 17. júní stemmn- ingu. Höfundur og leikstjóri: Hlin Agnardóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. Flytjendur: Andrés Sig- urvinsson, Steinn Ármann Magnússon, Steinunn Ólafsdóttir, Jónas Jónasson og Hlin Agnarsdótt- ir. Hljóðvinnsla Georg Magnússon. 13.30 „íslandsfarsældarfrón". Lúðrasveitir leika. 14.00 í tilefni dagsins: „Fjallkonan fríð...“. Umsjón: Viðar Eggerlsson. Lesari með umsjónarmanni er Anna Sigriður Einarsdóttir. 15.00 Síðdegisspjall á sautjándanum. Baldur Ge- orgs skemmtikraftur, Árni Johnsen alþingismaður og Klemenz Jónsson leikari rifja upp sitt af hverju frá þjóðhátíðardögum fyrri ára. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þar fæddist Jón Sigurðsson. Finnbogi Her- mannsson tengir saman nútið og fortið á Hrafns- eyri á fæðingardegi Jóns Sigurðssonar. (Einnig útvarpað laugardag kl. 22.20.) (Frá (safirði.) 17.00 í minningu Sígurðar Ágústssonar. i Birtinga- holti SignýSæmundsdóttirsópran, Þorgeir Andr- ésson tenór, kór Langholtskirkju og Sinfóniu- hljómsveit íslands flytja Hátíðarkantötu Sigurðar; Jón Stefánssson stjórnar. Verkið er hér flutt í hljómsveitarbúningi Skúla Halldórssonar. Hljóð- ritunin var gerð i vor. 18.00 Dagur - ei meir ? Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Hvítir kollar, svartir kollar. Um útskriftir ný- stúdenta og fagnaðarhátiðir eldri stúdenta á Akureyri á þjóðhátíðardaginn. Umsjón: Hlynur Hallsson. 20.00 í tónleikasal. Tónlist eftir Ludwig van Beetho- ven. — Píanókonsert númer 2 í B-dúr ópus 19 i þrem þáttum. Vladimir Ashkenazy leikur með Fíiharm- óniusveit Vinarborgar; Zubin Mehta stjórnar. — Sínfónia númer 8 í F-dúr ópus 93 í fjórum þáttum. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leik- ur; Kurt Masur stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Ferð I Hvannalindir Frásögn Ólafs Jónssonar, Eymundur Magnússon les. b. „Frá fjörunytjum i Suðursveit.” Pétur Einarsson les frásögn úr endurminningabók Steinþórs Þórðarsonar frá Hala, „Nú nú” c. Um Laxdælu Benedikt Benediktsson flytur erindi. Umsjón. Arndis Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Niundi þáttur af fimmtán: Lævís innræting og lipur. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Þjóðhátiðarsyrpa. I. 00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þjóðhátíðardagur (slendinga. J Það skiptir máli hvernig okkur líður undir niðri. -nærbuxurnar frá ^kMRlNER eru þægilegar, léttar og litríkar og koma á óvart. ::run: ■ HEILDVERSLUN NU ER RETTI TIMINN TIL AÐ MUNSTRA SIG Á SUMARSKÚTUNA Utstölustaðir: HANZ, Kringlunni, Rvk.»HERRAMENN, Laugavegi 97, Rvk.»KAUPSTAÐURí Mjódd, Rvk.» Verslunin BJARG, Akranesi»KRISMA ísafirði • JMJ, Akureyri Vatnagörðum 14» 104 Reykjavík VIÐ LÆKINN, Neskaupstað'Verslunin SKÓGAR, Egilsstöðum*Verslunin MENSÝ, Selfossi* Verslunin ROCKÝ, Ólafsvík• ADAM & EVA, Vestmannaeyjum Sími 91-680656*Telefax 91-84787
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.