Morgunblaðið - 16.06.1991, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA
SUNNUDAGUR 16. JÚNI 1991
47
AUGL YSINGAR
TIL SÖLU
Eimskip - hlutabréf
Til sölu 1 milljón hlutabréfa.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „J - 7889“ fyrir 19. júní.
Fyrir HP 3000 til sölu
4 stk. skjástöðvar 2392A, ónotaðar.
Upplýsingar gefur Stefán í síma 24045 virka
daga frá kl. 9.00-17.00.
Laugavegs Apótek.
Hlutabréf íEsso
Til sölu hlutabréf í Olíufélaginu hf., að nafn-
virði 1 milljón króna. Lágmarkssöluverð bréf-
anna er 6,0 milljónir króna.
Tilboð óskast send til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 28 júní 1991., merkt: „H-8083“.
Til sölu kæliklefi
Til sölu kæliklefi frá SJ-Forst „einingar"
ásamt pressu og kælibúnti. Lengd 9,8 metr-
ar, breidd 3,9 og hæð 2,47.
Til sýnis í Skipaversluninni, Hringbraut 121,
sími 625570.
Málverk
Til sölu málverk eftir Nínu Tryggvadóttur-frá
1943. Stærð 50 x 60 cm.
Upplýsingar í síma 25716.
Strandavíðir
úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar
trjátegundir.
Upplýsingar í síma 667490.
Mos-Skógur,
Mosfellsdal.
Jörð til sölu í Skagafirði
Til sölu er jörðin Merkigarður í Lýtingsstaða-
hreppi, Skagafjarðarsýslu. Land jarðarinnar
er rétt um 200 ha. Á jörðinni er íbúðarhús,
vélageymsla og hlaða.
Upplýsingar gefur Ágúst Guðmundsson í
síma 95-35900 eftir hádegi, en 95-35889 á
kvöldin og um helgar.
Pökkunarvélar
Til sölu eru eftirfarandi pökkunarvélar:
llapakk Jaguar „flow pach“ vél í mjög góðu
ástandi. Hentar vel fyrir ýmis konar mat-
væli. 6 ára gömul.
Hangella pokapökkunarvél (lóðrétt), með
rúmmálsskammtara. Vélin er í góðu lagi og
selst á mjög góðu verði.
Upplýsingar í síma 28400 milli kl. 8.00 og
16.00 virka daga.
Lítið framleiðslufyrirtæki
í sjávarútvegi
Undirrituðum hefur verið falið að bjóða til
sölu helmingshlut í fyrirtæki sem framleiðir
fullunnar sjávarafurðir til útflutnings.
Markaðssetning erlendis vel á veg komin og
afskipanir þegar hafnar.
Frekari upplýsingará skrifstofu undirritaðra.
Lögmenn,
Borgartúni 33,
sírai 91-29888.
Byggingameistarar
Eigum til á lager loftastoðir 1,80-3,10 m á
aðeins kr. 1.500.
Leigjum einnig út loftastoðir.
Pallar hf.,
símar 641020 og 42322,
Dalvegi 16, Kópavogi.
ÞJÓNUSTA
QADDSTADAFLÖTUM
26.—30. JÚNÍ
FM ’91,
sölutjald
Fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna fer
fram á Gaddstaðaflötum við Hellu 26. til 30.
júní nk.
Á staðnum verður tjald með sölubásum til
leigu fyrir þá sem vilja komá’ vörum sínum
eða þjónustu á framfæri við þær þúsundir
hestamanna sem sækja mótið.
Frekari upplýsingar gefnar í síma 98-75028.
Framkvæmdanefnd FM '91.
YMISLEGT
Klæðning - sýningarhús
Við leitum að sýningarhúsi fyrir nýja utan-
hússklæðningu frá Svíþjóð. Ef þitt hús þarfn-
ast klæðningar, er hér möguleiki á hag-
stæðri lausn, því við bjóðum mjög gott verð
á klæðningu á sýningarhúsið.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 18. júní, merkt:
„P - 3950“.
KENNARASAMBAND
(SLANDS
Frá Kennara-
sambandi
MenntebMáitur íclon #4 o
KYNNINGARDAGUR i SKÓLUM I O I C8 I I VJ O
NÓVEMBER 1985
Orlofssjóður K.í. getur boðið félagsmönnum
sínum takmarkaðan fjölda sæta í sólarlanda-
ferðir 18., 20. og 25. júní. Hagstætt verð.
Upplýsingar á skrifstofu K.Í., sími 624080
og hjá Sigríði í síma 92-12349.
Landbúnaðarráðuneytið
Sérstök rekstrarlán ífiskeldi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita sérstök
rekstrarlán til fiskeldis kr. 150 millj. á þessu
ári og 150 millj. á árinu 1992. Auglýst er
eftir umsóknum vegna ofangreindra lána.
Umsókninni skulu fylgja:
1. Endurskoðaðir ársreikningar ársins 1990.
2. Yfirlit yfir sölu og framleiðslu 1990 og
1991.
3. Birgðaskýrslur áranna 1990 og 1991.
4. Viðskiptamannalisti 31.5 1991.
5. Eldis- og greiðsluáætlun fyrir árið 1991.
6. Önnur atriði sem umsækjandi telur að
skipti máli við afgreiðslu lánsbeiðninnar.
Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þriðju-
daginn 25. júní til Landbúnaðarráðuneytis-
ins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæði til leigu
Til leigu 600 fm iðnaðarpláss á Ártúnshöfða
með 6 m lofthæð og stórum innkeyrsludyr-
um. Laust strax.
Upplýsingar í síma 671011.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 220 fm eða 120 fm + 100 fm. Loft-
hæð 4.70 m. Stórar og góðar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 51780.
500-600 fermetra
skrifstofuhúsnæði óskast
Traust þjónustufyrirtæki óskar að taka á leigu
500-600 fermetra skrifstofuhúsnæði í
Reykjavík, vestan Kringlumýrarbrautar.
Aðeins kemur til greina vandað húsnæði.
Vinsamlega leggið inn upplýsingar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 25. júní merktar:
„M - 13153“.
Skrifstofuherbergi til leigu
Skipatækni hf., Grensásvegi 13 (Teppalands-
húsið), hefur til leigu tvö skrifstofuherbergi,
18 og 20 fermetrar að stærð.
Aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi,
kaffistofu, símaþjónustu, telefaxi, telexi, Ijós-
ritun, tölvuplotter og laserprentara kemur
einnig til greina.
Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta
nánar, vinsamlegast hafið samband við Bárð
í síma 681610 og á kvöldin í síma 73054.
Skipatækni hf., •’
Grensásvegi 13, Reykjavík.
Atvinnuhúsnæði óskast
Sigurplast hf. óskar eftir 1500-2000 fm at-
vinnuhúsnæði á einni hæð til langtimaleigu
eða til kaups. Húsnæðið þarf að hafa minnst
5 m lofthæð og vera staðsett á Stór-
Reykavíkursvæðinu. Flest kemur til greina
Jivað varðar byggingarstig og ástandi en leit-
að er að fremur ódýru húsnæði. Afhending-
artími þarf að vera á þessu ári.
Sigurplast hf. er gamalgróið og traust fyrir-
tæki og býður góðar greiðslur fyrir rétt hús-
næði.
Vinsamlegast hafið samband við Sigurð
Braga'Guðmundsson í síma 688590.
Sigurplast, plastverksmiðja.
KENNSLA
SR
SKRIFSTOFU- OG
RITARASKÓLINN
Ánanaustum 15, 101 Reyjavík,
símar (91)10004, 21655, 621066
Viltu auka þekkingu þína og verða
eftirsóttari á vinnumarkaðnum?
A
Námstími er 2x13 vikur, 3 klukkustundir
daglega.
▲
Valgreinar:
Bókfærsla I
Fjármála- og rekstrarbraut
Almenn enska
Sölu- og markaðsbraut
▲
Starfsþjálfun í fyrirtækjum veitir nemendum
mikilvæga innsýn í skrifstofustörf.
A
Islandsbanki veitir starfsmenntunarlán.
▲
Nemendum á seinna ári gefst kostur á fram-
færsluláni frá Lánasjóði ísl. námsmanna.
A
Innritun er hafin í Skrifstofu- og ritaraskól-
ann. Símar 621066 og 10004.
Skrifstofu- og ritaraskólinn er í
eigu Stjórnunarfélags íslands.
Skólinn er einnig starfandi á
Isafirði, Selfossi, í Keflavík og
Vestmannaeyjum.
FELAGSSTARF
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vörn, Akureyri,
hvetur konur til að sýna samstöðu og mæta að Naustaborgum
grill, glens og gaman miðvikudaginn 19. júní.
Sjá nánar i götuauglýsingum. Stjórn Varnar.